Fleiri fréttir

Helsingborg tilkynnti komu Daníels

Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag.

Valsmenn eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld

Valur freistar þess í dag að snúa við taflinu í viðureign sinni við slóvenska liðið Maribor í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspynu karla sem fram fer ytra klukkan 18.15 að íslenskum tíma í dag.

Helena hætt með ÍA

ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara.

Gömlu Ajax-félagarnir reknir

Tapið fyrir Nígeríu í 16-liða úrslitum Afríkumótsins kostaði Clarence Seedorf og Patrick Kluivert starfið sem landsliðsþjálfarar Kamerún.

Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg

Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum.

Málfríður Erna hætt við að hætta

Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær.

Casillas fer í þjálfarateymi Porto

Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall.

Sjá næstu 50 fréttir