Fleiri fréttir Chelsea ætlar með félagaskiptabannið til íþróttadómstólsins í Sviss Áfrýjunarnefnd Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að félagaskiptabann Chelsea muni standa við litla hrifningu forráðamanna enska félagsins. 8.5.2019 14:30 Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8.5.2019 14:00 Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8.5.2019 13:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8.5.2019 12:30 Leikmenn PSG rifust: „Þú gefur boltann bara til baka“ Andrúmsloftið hjá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain er ekki gott þessa dagana. 8.5.2019 12:00 Hlutur LeBron James í Liverpool hefur meira en fimmfaldast Ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar fagnaði sigri Liverpool í Meistaradeildinni í gær og ekki að ástæðulausu. 8.5.2019 11:30 Bolton í greiðslustöðvun og byrjar næsta tímabil með tólf stig í mínus Allt í steik hjá Bolton Wanderers. 8.5.2019 10:28 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8.5.2019 10:00 Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8.5.2019 09:30 Liðsrúta Barcelona skildi Messi eftir á Anfield í gærkvöldi Leikmönnum og starfsfólki Barcelona lá svo á að komast í burtu af Anfield eftir rassskellinn í gær að liðsrúta Barcelona fór af svæðinu án stærstu stjörnu liðsins. 8.5.2019 09:00 Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8.5.2019 08:30 Jafntefli dugar gegn Portúgal Piltalandsliðið skipað leikmönnum undir sautján ára aldri mætir Portúgal í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir Ungverjum upp úr riðlinum á lokakeppni Evrópumótsins sem fer fram á Írlandi þessa dagana 8.5.2019 08:15 Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8.5.2019 07:46 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8.5.2019 06:00 Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7.5.2019 23:15 Móðir Cristiano Ronaldo að dreifa fölskum fréttum um soninn sinn Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. 7.5.2019 22:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7.5.2019 21:47 Klopp: Milner grét á vellinum eftir leikinn Orðlaus Þjóðverji mætti í viðtöl eftir sigurinn magnaða í kvöld. 7.5.2019 21:39 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7.5.2019 21:34 Meistararnir sóttu þrjú stig á Selfoss og Stjarnan afgreiddi HK/Víking Breiðablik og Stjarnan með sex stig eftir tvo leiki. 7.5.2019 21:23 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7.5.2019 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 0-2 | Cloé og Clara afgreiddu nýliðanna ÍBV er komið á töfluna í Pepsi Max-deild kvenna. 7.5.2019 21:00 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7.5.2019 20:45 Sannkölluð japönsk kurteisi hjá Sindramönnum Hornfirðingar geta verið stoltir af sínum mönnum þrátt fyrir 3-1 tap í fyrsta leik liðsins í 3. deild karla í fótbolta. 7.5.2019 17:30 Þurfum að fara sautján ár aftur í tímann til að finna svona byrjun á Íslandsmótinu Það er þröngt á þingi á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta eftir fyrstu tvær umferðirnar en annarri umferðinni lauk í gær. 7.5.2019 16:30 Agla María fékk líka skráð á sig seinna markið í Eyjum Agla María Albertsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna en ekki eitt eins og fyrst var skráð á skýrslu leiksins. 7.5.2019 15:15 Klopp gæti notað nítján ára gutta í fyrsta sinn á móti Barcelona í kvöld Liverpool verður án tveggja af öflugustu sóknarmönnum sínum í seinni leiknum á móti Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta gæti opnað möguleikann fyrir markakóng HM 17 ára landsliða frá 2017. 7.5.2019 15:00 Pepsi Max-mörkin: Aukaspyrnan var tekin 18 metrum frá réttum stað Jöfnunarmark Blika gegn HK um síðustu helgi var umdeilt enda hófst sókn Blikanna, sem leiddi til marksins, á kolröngum stað. 7.5.2019 14:00 Klopp ræddi Messi: Af hverju gerðir þú þetta? Lionel Messi var örlagavaldur Liverpool í fyrri leik Barcelona og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en tvö mörk hans undir lok fyrri leiksins á Nývangi gerði verkefni Liverpool á Anfield nánast ómögulegt. 7.5.2019 13:30 Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi. 7.5.2019 13:16 Suarez og Coutinho stilltu sér upp fyrir framan Liverpool merkið Luis Suárez og Philippe Coutinho munu í kvöld reyna að gera sitt til að enda Evrópuævintýri Liverpool í Meistaradeildinni þegar þeir mæta sínum gömlu félögum og á sinn gamla heimavöll. 7.5.2019 13:15 Svekkjandi tap hjá strákunum Íslenska U-17 ára liðið mátti sætta sig við svekkjandi tap, 2-1, gegn Ungverjum á EM í dag. 7.5.2019 13:08 Hildigunnur Ýr með þrennu í fyrsta leiknum fyrir 16 ára landsliðið Stjörnukonan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu fyrir sextán ára landslið kvenna í fótbolta sem vann 6-0 sigur á Búlgaríu í dag í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Króatíu. 7.5.2019 12:50 Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. 7.5.2019 12:00 Blikar spila næsta heimaleik sinn á heimavelli Fylkis Blikarnir fara í lautarferð í Árbæinn á föstudagskvöldið í stað þess að fá Víkinga í heimsókn sín í Smárann. 7.5.2019 11:15 Carragher og Neville staðnir að því að gera grín að sögu Man. City í gær Manchester City var kannski ekki líklegt til afreka áður en peningarnir fóru að streyma inn frá Sheikh Mansour en í gær steig City liðið stórt skref í átt að því að vinna Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð. 7.5.2019 11:00 Pepsi Max-mörkin: Landsliðsmennirnir í Val teknir til bæna Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson áttu ekki sinn besta dag í tapinu gegn KA. 7.5.2019 10:30 Segja útlitið gott fyrir Everton með Gylfa í þessum ham Everton fékk hærri einkunn en Manchester United fyrir tímabilið. 7.5.2019 09:30 Sjáðu stórbrotið mark Kompany sem skaut City nær titlinum Fyrirliðinn steig upp í gær. 7.5.2019 08:30 Suarez mun ekki fagna ef hann skorar á Anfield Fagnaði í fyrri leiknum og það fór fyrir brjóstið á sumum. 7.5.2019 07:00 „Get ekkert sagt um það hvort ég muni þjálfa þessi lið“ Gerði Chelsea að meisturum en er nú líklega á leiðinni heim. 7.5.2019 06:00 Tíu ár síðan Iniesta kramdi hjörtu stuðningsmanna Chelsea | Myndband Andres Iniesta, fyrrum leikmaður Barcelona, skaut Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á afar eftirminnilegan hátt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. 6.5.2019 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Jafntefli í Laugardalnum Víkingur og FH skildu jöfn 1-1 á Eimskipsvellinum í Laugardal í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. 6.5.2019 22:00 Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“ Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. 6.5.2019 21:25 Glæsimark Kompany og City í bílstjórasætinu Eru með tveggja stiga forskot fyrir síðustu umferðina. 6.5.2019 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea ætlar með félagaskiptabannið til íþróttadómstólsins í Sviss Áfrýjunarnefnd Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að félagaskiptabann Chelsea muni standa við litla hrifningu forráðamanna enska félagsins. 8.5.2019 14:30
Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8.5.2019 14:00
Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8.5.2019 13:00
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8.5.2019 12:30
Leikmenn PSG rifust: „Þú gefur boltann bara til baka“ Andrúmsloftið hjá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain er ekki gott þessa dagana. 8.5.2019 12:00
Hlutur LeBron James í Liverpool hefur meira en fimmfaldast Ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar fagnaði sigri Liverpool í Meistaradeildinni í gær og ekki að ástæðulausu. 8.5.2019 11:30
Bolton í greiðslustöðvun og byrjar næsta tímabil með tólf stig í mínus Allt í steik hjá Bolton Wanderers. 8.5.2019 10:28
Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8.5.2019 10:00
Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8.5.2019 09:30
Liðsrúta Barcelona skildi Messi eftir á Anfield í gærkvöldi Leikmönnum og starfsfólki Barcelona lá svo á að komast í burtu af Anfield eftir rassskellinn í gær að liðsrúta Barcelona fór af svæðinu án stærstu stjörnu liðsins. 8.5.2019 09:00
Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8.5.2019 08:30
Jafntefli dugar gegn Portúgal Piltalandsliðið skipað leikmönnum undir sautján ára aldri mætir Portúgal í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir Ungverjum upp úr riðlinum á lokakeppni Evrópumótsins sem fer fram á Írlandi þessa dagana 8.5.2019 08:15
Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8.5.2019 07:46
Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8.5.2019 06:00
Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7.5.2019 23:15
Móðir Cristiano Ronaldo að dreifa fölskum fréttum um soninn sinn Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. 7.5.2019 22:15
„Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7.5.2019 21:47
Klopp: Milner grét á vellinum eftir leikinn Orðlaus Þjóðverji mætti í viðtöl eftir sigurinn magnaða í kvöld. 7.5.2019 21:39
„Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7.5.2019 21:34
Meistararnir sóttu þrjú stig á Selfoss og Stjarnan afgreiddi HK/Víking Breiðablik og Stjarnan með sex stig eftir tvo leiki. 7.5.2019 21:23
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7.5.2019 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 0-2 | Cloé og Clara afgreiddu nýliðanna ÍBV er komið á töfluna í Pepsi Max-deild kvenna. 7.5.2019 21:00
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7.5.2019 20:45
Sannkölluð japönsk kurteisi hjá Sindramönnum Hornfirðingar geta verið stoltir af sínum mönnum þrátt fyrir 3-1 tap í fyrsta leik liðsins í 3. deild karla í fótbolta. 7.5.2019 17:30
Þurfum að fara sautján ár aftur í tímann til að finna svona byrjun á Íslandsmótinu Það er þröngt á þingi á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta eftir fyrstu tvær umferðirnar en annarri umferðinni lauk í gær. 7.5.2019 16:30
Agla María fékk líka skráð á sig seinna markið í Eyjum Agla María Albertsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna en ekki eitt eins og fyrst var skráð á skýrslu leiksins. 7.5.2019 15:15
Klopp gæti notað nítján ára gutta í fyrsta sinn á móti Barcelona í kvöld Liverpool verður án tveggja af öflugustu sóknarmönnum sínum í seinni leiknum á móti Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta gæti opnað möguleikann fyrir markakóng HM 17 ára landsliða frá 2017. 7.5.2019 15:00
Pepsi Max-mörkin: Aukaspyrnan var tekin 18 metrum frá réttum stað Jöfnunarmark Blika gegn HK um síðustu helgi var umdeilt enda hófst sókn Blikanna, sem leiddi til marksins, á kolröngum stað. 7.5.2019 14:00
Klopp ræddi Messi: Af hverju gerðir þú þetta? Lionel Messi var örlagavaldur Liverpool í fyrri leik Barcelona og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en tvö mörk hans undir lok fyrri leiksins á Nývangi gerði verkefni Liverpool á Anfield nánast ómögulegt. 7.5.2019 13:30
Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi. 7.5.2019 13:16
Suarez og Coutinho stilltu sér upp fyrir framan Liverpool merkið Luis Suárez og Philippe Coutinho munu í kvöld reyna að gera sitt til að enda Evrópuævintýri Liverpool í Meistaradeildinni þegar þeir mæta sínum gömlu félögum og á sinn gamla heimavöll. 7.5.2019 13:15
Svekkjandi tap hjá strákunum Íslenska U-17 ára liðið mátti sætta sig við svekkjandi tap, 2-1, gegn Ungverjum á EM í dag. 7.5.2019 13:08
Hildigunnur Ýr með þrennu í fyrsta leiknum fyrir 16 ára landsliðið Stjörnukonan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu fyrir sextán ára landslið kvenna í fótbolta sem vann 6-0 sigur á Búlgaríu í dag í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Króatíu. 7.5.2019 12:50
Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. 7.5.2019 12:00
Blikar spila næsta heimaleik sinn á heimavelli Fylkis Blikarnir fara í lautarferð í Árbæinn á föstudagskvöldið í stað þess að fá Víkinga í heimsókn sín í Smárann. 7.5.2019 11:15
Carragher og Neville staðnir að því að gera grín að sögu Man. City í gær Manchester City var kannski ekki líklegt til afreka áður en peningarnir fóru að streyma inn frá Sheikh Mansour en í gær steig City liðið stórt skref í átt að því að vinna Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð. 7.5.2019 11:00
Pepsi Max-mörkin: Landsliðsmennirnir í Val teknir til bæna Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson áttu ekki sinn besta dag í tapinu gegn KA. 7.5.2019 10:30
Segja útlitið gott fyrir Everton með Gylfa í þessum ham Everton fékk hærri einkunn en Manchester United fyrir tímabilið. 7.5.2019 09:30
Sjáðu stórbrotið mark Kompany sem skaut City nær titlinum Fyrirliðinn steig upp í gær. 7.5.2019 08:30
Suarez mun ekki fagna ef hann skorar á Anfield Fagnaði í fyrri leiknum og það fór fyrir brjóstið á sumum. 7.5.2019 07:00
„Get ekkert sagt um það hvort ég muni þjálfa þessi lið“ Gerði Chelsea að meisturum en er nú líklega á leiðinni heim. 7.5.2019 06:00
Tíu ár síðan Iniesta kramdi hjörtu stuðningsmanna Chelsea | Myndband Andres Iniesta, fyrrum leikmaður Barcelona, skaut Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á afar eftirminnilegan hátt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. 6.5.2019 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Jafntefli í Laugardalnum Víkingur og FH skildu jöfn 1-1 á Eimskipsvellinum í Laugardal í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. 6.5.2019 22:00
Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“ Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. 6.5.2019 21:25
Glæsimark Kompany og City í bílstjórasætinu Eru með tveggja stiga forskot fyrir síðustu umferðina. 6.5.2019 20:45