Fleiri fréttir Dómarinn fór meiddur af velli Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik. 12.9.2013 18:34 Rosicky verður ekki með Arsenal um helgina vegna meiðsla Tékkinn Tomas Rosicky er að glíma við meiðsli og verður ekki með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.9.2013 18:15 Özil telur að Arsenal geti orðið meistari Þjóðverjinn Mesut Özil telur að enska knattspyrnuliðið Arsenal geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 12.9.2013 17:30 Glen Johnson vonast til að snúa fyrr til baka úr meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool, er vongóður um að hann geti snúið til baka fyrr úr meiðslum en fyrst var talið. 12.9.2013 16:00 Allir sýknaðir í Veigarsmálinu Nú hefur verið í dæmt í hinu svo kallaða Veigarsmáli og voru allir ákærðu sýknaðir. Málið snérist um vafasöm kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk árið 2011. 12.9.2013 15:15 Landsliðsþjálfari Kýpverja hættur Nikos Nioplias, landsliðsþjálfari Kýpur, er hættur með landsliðið og því verður nýr maður í brúni þegar liðið mætir Íslandi þann 11. október í undankeppni HM í knattspyrnu. 12.9.2013 13:45 Tengsl Sir Alex við Val enn ráðgáta | James Bett ekki svarið Mynd af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, með sólhatt með merki Knattspyrnufélagsins Vals hefur vakið mikla athygli. 12.9.2013 12:53 Miðar á leik Íslands og Kýpur seljast eins og heitar lummur Miðasalan á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM árið 2013 er hafinn og fer hún vel af stað. Alls seldust um 1000 miðar á fyrsta klukkutímanum og miðarnir halda áfram að fjúka út. 12.9.2013 12:30 Ireland: Tíma mínum hjá Villa lokið Knattspyrnumaðurinn Stephen Ireland hefur nú viðurkennt að tíma hans hjá Aston Villa sé lokið en leikmaðurinn fór á láni til Stoke City á dögunum. 12.9.2013 11:30 Klose ætlar sér sigur á HM Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári. 12.9.2013 09:15 Ísland í 53. sæti heimslistans | Upp um sautján sæti Íslenska í knattspyrnu fer upp um sautján sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 53. sæti listans en var síðast í 70. sæti í ágúst á þessu ári. 12.9.2013 07:48 Jóhann Berg vill fara frá AZ Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur tilkynnt forráðamönnum hollenska félagsins AZ Alkmaar að hann vilji yfirgefa klúbbinn en þetta kemur fram í viðtali við Earnest Stewart, framkvæmdarstjóra AZ, við Voetbal International í dag. 12.9.2013 07:45 Kolbeinn stendur Zlatan, Ronaldo og van Persie framar Kolbeinn Sigþórsson hefur skorað 11 mörk í 17 landsleikjum fyrir Ísland og er með betra markahlutfall en frægustu framherjar Evrópu. Fréttablaðið skoðaði í dag árangur Kolbeins í samanburði við þá bestu. 12.9.2013 07:00 Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. 12.9.2013 06:30 Balotelli svaf frekar en að funda með ráðherra Mario Balotelli er alltaf í forgrunni þegar talað er um kynþáttafordóma í knattspyrnunni á Ítalíu. Hann hefur líka verið duglegur að vekja máls á vandamálinu. 11.9.2013 23:00 Lampard kominn í 100 leikja klúbbinn Englendingurinn Frank Lampard lék sinn 100. landsleik fyrir enska landsliðið í gær þegar England gerði markalaust jafntefli við Úkraínu á útivelli. 11.9.2013 22:15 Mörkin úr leik Breiðabliks og Þórs/KA Stelpurnar í Þór/KA voru í miklu stuði í kvöld er þær sóttu bikarmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn. 11.9.2013 21:56 Stuart Pearce brjálaður Enska U-21 árs landsliðið var hörmulegt á EM í sumar og þjálfarinn, Stuart Pearce, var í kjölfarið rekinn enda tapaði liðið öllum sínum leikjum. Pearce hefur þó ekki sagt sitt síðasta orð. 11.9.2013 21:20 Flamini: Mig hungrar í titla Mathieu Flamini, leikmaður Arsenal, var orðin hungraður í titla og ákvað því að ganga til liðs við sitt fyrrum félag Arsenal í sumar. 11.9.2013 20:45 Sautján sigrar í röð hjá Stjörnunni Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Úrslit deildarinnar eru reyndar ráðin en Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. 11.9.2013 19:32 Dýrustu leikmenn heims náðu vel saman | Myndir Það var skemmtileg stund á bílastæði Real Madrid í morgun þegar tveir dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar hittust í fyrsta skipti hjá félaginu. 11.9.2013 17:45 Telma Hjaltalín til Stabæk | Rétt skref fyrir mig Telma Hjaltalín Þrastardóttir er gengin til liðs við norsku meistarana í Stabæk en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu. 11.9.2013 14:45 „Þessir menn hefðu klárlega ekki átt að fá fjölmiðlamiða“ Áhorfendur á Laugardalsvelli í gær tóku eftir fulltrúum Albana í blaðamannastúkunni. Þeir virtust lítinn áhuga hafa á því að skrifa um leikinn eða fjalla um hann á annan hátt. Þeir sveifluðu hins vegar fánum og treflum og studdu sitt lið af eldmóð. 11.9.2013 12:46 Ísland tekur risastökk á styrkleikalista FIFA Nýr styrkleikalisti FIFA verður birtur á morgun. Íslenska karlalandsliðið gæti rokið upp um tuttugu sæti á listanum. 11.9.2013 12:30 Landsliðþjálfari Tékka hætti eftir ósigurinn gegn Ítölum Michal Bilek, landsliðsþjálfari Tékklands, hætti með liðið í gær eftir ósigurinn gegn Ítölum í undankeppni HM í knattspyrnu. 11.9.2013 12:30 Miðasala á leik Íslands og Kýpur hefst í fyrramálið Miðasala á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM í Brasilíu hefst á midi.is í fyrramálið en frá þessu greinir vefsíðan fotbolti.net. 11.9.2013 12:26 91 prósent Svía vilja að Lagerbäck komi Íslandi á HM Sænskir fjölmiðlar fjalla um velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck. 11.9.2013 11:45 Trapattoni hættur með írska landsliðið Ítalinn Giovanni Trapattoni hefur náð samkomulagi við írska knattspyrnusambandið um að hætta með landsliðið frá og með deginum í dag. 11.9.2013 11:00 Panta þarf miða á Noregsleikinn ekki seinna en á morgun Eftir tvenn frábær úrslit hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu eru málin í okkar eigin höndum. 11.9.2013 09:30 Ísland er núna þriðja liðið inn í umspilið Íslenska landsliðið hefur verið að gera það virkilega gott í undankeppni HM í síðustu tveimur leikjum liðsins en liðið gerði 4-4 jafntefli við Sviss á föstudagskvöldið og unnu síðan frábæran sigur á Albönum 2-1 á Laugardalsvelli í gærkvöld. 11.9.2013 08:59 Erum í góðum málum „Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum. 11.9.2013 08:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 1-5 Þór/KA slátraði Breiðablik, 1-5, í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspynu á Kópavogsvelli í kvöld. 11.9.2013 08:06 Nú er þetta í okkar höndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM í Brasilíu eftir 2-1 sigur á Albönum. Gylfi Þór Sigurðsson bauð upp á sýningu fyrir 9.768 gesti Laugardalsvallar. 11.9.2013 08:00 Bandaríkin á HM | Aron sat allan leikinn á bekknum Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum þegar Bandaríkjamenn lögðu Mexíkó, 2-0, á heimavelli í Ohio í undankeppni HM í nótt. 11.9.2013 07:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10.9.2013 08:39 Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu „Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. 10.9.2013 21:59 Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. 10.9.2013 22:23 Birkir Már: Búinn að dreyma um HM lengi "Þetta var mjög sterkur sigur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik settu þeir aðeins á okkur um miðbikið en annars heilt yfir var þetta frábær barátta og frábært spil á stórum köflum,“ sagði Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands sem lagði upp bæði mörk liðsins í kvöld með fyrirgjöfum frá hægri. 10.9.2013 22:14 Hannes: Þvílík hamingja þegar hann flautaði leikinn af Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var kátur eftir 2-1 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í kvöld en þessi þrjú stig skila íslenska liðinu upp í annað sætið í undankeppni HM í Brasilíu. 10.9.2013 22:10 Eiður Smári: Þurfum að vera óhræddir við að tefla fram okkar bestu mönnum „Ég held að sérstaklega í fyrri hálfleik höfum við spilað frábærlega á köflum og það var virkilega gaman að vera inn á,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn og þakkaði traustið með góðum leik. 10.9.2013 22:03 Gylfi: Við vorum miklu betri Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik á miðju íslenska liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Albönum í undankeppni HM. Hann var líka sáttur í leikslok. 10.9.2013 21:58 Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10.9.2013 21:49 Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10.9.2013 21:47 Toure: Chelsea vildi fá mig árið 2005 Yaya Toure, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um það í enskum fjölmiðlum að knattspyrnufélagið Chelsea vildi fá leikmanninn í sínar raðir árið 2005. 10.9.2013 22:45 HM 2014: Öll úrslit kvöldsins Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld og gekk mikið á. Fjöldi marka og óvænt úrslit inn á milli. 10.9.2013 21:25 Sjá næstu 50 fréttir
Dómarinn fór meiddur af velli Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik. 12.9.2013 18:34
Rosicky verður ekki með Arsenal um helgina vegna meiðsla Tékkinn Tomas Rosicky er að glíma við meiðsli og verður ekki með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.9.2013 18:15
Özil telur að Arsenal geti orðið meistari Þjóðverjinn Mesut Özil telur að enska knattspyrnuliðið Arsenal geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 12.9.2013 17:30
Glen Johnson vonast til að snúa fyrr til baka úr meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool, er vongóður um að hann geti snúið til baka fyrr úr meiðslum en fyrst var talið. 12.9.2013 16:00
Allir sýknaðir í Veigarsmálinu Nú hefur verið í dæmt í hinu svo kallaða Veigarsmáli og voru allir ákærðu sýknaðir. Málið snérist um vafasöm kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk árið 2011. 12.9.2013 15:15
Landsliðsþjálfari Kýpverja hættur Nikos Nioplias, landsliðsþjálfari Kýpur, er hættur með landsliðið og því verður nýr maður í brúni þegar liðið mætir Íslandi þann 11. október í undankeppni HM í knattspyrnu. 12.9.2013 13:45
Tengsl Sir Alex við Val enn ráðgáta | James Bett ekki svarið Mynd af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, með sólhatt með merki Knattspyrnufélagsins Vals hefur vakið mikla athygli. 12.9.2013 12:53
Miðar á leik Íslands og Kýpur seljast eins og heitar lummur Miðasalan á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM árið 2013 er hafinn og fer hún vel af stað. Alls seldust um 1000 miðar á fyrsta klukkutímanum og miðarnir halda áfram að fjúka út. 12.9.2013 12:30
Ireland: Tíma mínum hjá Villa lokið Knattspyrnumaðurinn Stephen Ireland hefur nú viðurkennt að tíma hans hjá Aston Villa sé lokið en leikmaðurinn fór á láni til Stoke City á dögunum. 12.9.2013 11:30
Klose ætlar sér sigur á HM Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári. 12.9.2013 09:15
Ísland í 53. sæti heimslistans | Upp um sautján sæti Íslenska í knattspyrnu fer upp um sautján sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 53. sæti listans en var síðast í 70. sæti í ágúst á þessu ári. 12.9.2013 07:48
Jóhann Berg vill fara frá AZ Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur tilkynnt forráðamönnum hollenska félagsins AZ Alkmaar að hann vilji yfirgefa klúbbinn en þetta kemur fram í viðtali við Earnest Stewart, framkvæmdarstjóra AZ, við Voetbal International í dag. 12.9.2013 07:45
Kolbeinn stendur Zlatan, Ronaldo og van Persie framar Kolbeinn Sigþórsson hefur skorað 11 mörk í 17 landsleikjum fyrir Ísland og er með betra markahlutfall en frægustu framherjar Evrópu. Fréttablaðið skoðaði í dag árangur Kolbeins í samanburði við þá bestu. 12.9.2013 07:00
Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. 12.9.2013 06:30
Balotelli svaf frekar en að funda með ráðherra Mario Balotelli er alltaf í forgrunni þegar talað er um kynþáttafordóma í knattspyrnunni á Ítalíu. Hann hefur líka verið duglegur að vekja máls á vandamálinu. 11.9.2013 23:00
Lampard kominn í 100 leikja klúbbinn Englendingurinn Frank Lampard lék sinn 100. landsleik fyrir enska landsliðið í gær þegar England gerði markalaust jafntefli við Úkraínu á útivelli. 11.9.2013 22:15
Mörkin úr leik Breiðabliks og Þórs/KA Stelpurnar í Þór/KA voru í miklu stuði í kvöld er þær sóttu bikarmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn. 11.9.2013 21:56
Stuart Pearce brjálaður Enska U-21 árs landsliðið var hörmulegt á EM í sumar og þjálfarinn, Stuart Pearce, var í kjölfarið rekinn enda tapaði liðið öllum sínum leikjum. Pearce hefur þó ekki sagt sitt síðasta orð. 11.9.2013 21:20
Flamini: Mig hungrar í titla Mathieu Flamini, leikmaður Arsenal, var orðin hungraður í titla og ákvað því að ganga til liðs við sitt fyrrum félag Arsenal í sumar. 11.9.2013 20:45
Sautján sigrar í röð hjá Stjörnunni Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Úrslit deildarinnar eru reyndar ráðin en Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. 11.9.2013 19:32
Dýrustu leikmenn heims náðu vel saman | Myndir Það var skemmtileg stund á bílastæði Real Madrid í morgun þegar tveir dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar hittust í fyrsta skipti hjá félaginu. 11.9.2013 17:45
Telma Hjaltalín til Stabæk | Rétt skref fyrir mig Telma Hjaltalín Þrastardóttir er gengin til liðs við norsku meistarana í Stabæk en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu. 11.9.2013 14:45
„Þessir menn hefðu klárlega ekki átt að fá fjölmiðlamiða“ Áhorfendur á Laugardalsvelli í gær tóku eftir fulltrúum Albana í blaðamannastúkunni. Þeir virtust lítinn áhuga hafa á því að skrifa um leikinn eða fjalla um hann á annan hátt. Þeir sveifluðu hins vegar fánum og treflum og studdu sitt lið af eldmóð. 11.9.2013 12:46
Ísland tekur risastökk á styrkleikalista FIFA Nýr styrkleikalisti FIFA verður birtur á morgun. Íslenska karlalandsliðið gæti rokið upp um tuttugu sæti á listanum. 11.9.2013 12:30
Landsliðþjálfari Tékka hætti eftir ósigurinn gegn Ítölum Michal Bilek, landsliðsþjálfari Tékklands, hætti með liðið í gær eftir ósigurinn gegn Ítölum í undankeppni HM í knattspyrnu. 11.9.2013 12:30
Miðasala á leik Íslands og Kýpur hefst í fyrramálið Miðasala á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM í Brasilíu hefst á midi.is í fyrramálið en frá þessu greinir vefsíðan fotbolti.net. 11.9.2013 12:26
91 prósent Svía vilja að Lagerbäck komi Íslandi á HM Sænskir fjölmiðlar fjalla um velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck. 11.9.2013 11:45
Trapattoni hættur með írska landsliðið Ítalinn Giovanni Trapattoni hefur náð samkomulagi við írska knattspyrnusambandið um að hætta með landsliðið frá og með deginum í dag. 11.9.2013 11:00
Panta þarf miða á Noregsleikinn ekki seinna en á morgun Eftir tvenn frábær úrslit hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu eru málin í okkar eigin höndum. 11.9.2013 09:30
Ísland er núna þriðja liðið inn í umspilið Íslenska landsliðið hefur verið að gera það virkilega gott í undankeppni HM í síðustu tveimur leikjum liðsins en liðið gerði 4-4 jafntefli við Sviss á föstudagskvöldið og unnu síðan frábæran sigur á Albönum 2-1 á Laugardalsvelli í gærkvöld. 11.9.2013 08:59
Erum í góðum málum „Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum. 11.9.2013 08:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 1-5 Þór/KA slátraði Breiðablik, 1-5, í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspynu á Kópavogsvelli í kvöld. 11.9.2013 08:06
Nú er þetta í okkar höndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM í Brasilíu eftir 2-1 sigur á Albönum. Gylfi Þór Sigurðsson bauð upp á sýningu fyrir 9.768 gesti Laugardalsvallar. 11.9.2013 08:00
Bandaríkin á HM | Aron sat allan leikinn á bekknum Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum þegar Bandaríkjamenn lögðu Mexíkó, 2-0, á heimavelli í Ohio í undankeppni HM í nótt. 11.9.2013 07:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10.9.2013 08:39
Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu „Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. 10.9.2013 21:59
Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. 10.9.2013 22:23
Birkir Már: Búinn að dreyma um HM lengi "Þetta var mjög sterkur sigur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik settu þeir aðeins á okkur um miðbikið en annars heilt yfir var þetta frábær barátta og frábært spil á stórum köflum,“ sagði Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands sem lagði upp bæði mörk liðsins í kvöld með fyrirgjöfum frá hægri. 10.9.2013 22:14
Hannes: Þvílík hamingja þegar hann flautaði leikinn af Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var kátur eftir 2-1 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í kvöld en þessi þrjú stig skila íslenska liðinu upp í annað sætið í undankeppni HM í Brasilíu. 10.9.2013 22:10
Eiður Smári: Þurfum að vera óhræddir við að tefla fram okkar bestu mönnum „Ég held að sérstaklega í fyrri hálfleik höfum við spilað frábærlega á köflum og það var virkilega gaman að vera inn á,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn og þakkaði traustið með góðum leik. 10.9.2013 22:03
Gylfi: Við vorum miklu betri Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik á miðju íslenska liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Albönum í undankeppni HM. Hann var líka sáttur í leikslok. 10.9.2013 21:58
Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10.9.2013 21:49
Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10.9.2013 21:47
Toure: Chelsea vildi fá mig árið 2005 Yaya Toure, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um það í enskum fjölmiðlum að knattspyrnufélagið Chelsea vildi fá leikmanninn í sínar raðir árið 2005. 10.9.2013 22:45
HM 2014: Öll úrslit kvöldsins Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld og gekk mikið á. Fjöldi marka og óvænt úrslit inn á milli. 10.9.2013 21:25