Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2013 21:59 Mynd/Daníel „Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu einkar vel saman í fyrri hálfleiknum. Sá fyrrnefndi var raunar í sérflokki í leiknum. „Það besta við Gylfa er að þótt hann sé leikmaður með mikil gæði þá leggur hann afar hart að sér í níutíu mínútur. Það sér maður ekki oft hjá leikmönnum í hans gæðaflokki,“ sagði Lagerbäck um frammistöðu Gylfa. Svíinn benti á að nú væri örlög landsliðsins í þess höndum. Liðið gæti tryggt sæti sitt í umspilinu án þess að þurfa að treysta á aðra. Mikilvægt sé þó að halda sér á jörðinni og einbeita sér að leiknum gegn Kýpur. „Þeir hafa ekki unnið marga leiki en við töpuðum gegn þeim úti. Ég tek engu sem sjálfsögðu hlut í fótbolta,“ sagði Svínn. Ísland tekur á móti Kýpur 11. október og sækir Noreg heim fjórum dögum síðar. Aðspurður sagðist Lagerbäck alveg hafa ímyndað sér að landsliðið ætti möguleika þegar tveir leikir væru eftir í riðlinum. Þá greip Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, inn í. „Vertu hreinskilinn. Þú hafðir trú á okkur og sagðir að við myndum ná öðru sæti. Þú sagðir líka að við myndum verða í kringum 50. sæti á þessum tímapunkti.“ Lars tók undir orð Heimis og hrósaði leikmönnum sínum. „Svo tökum við inn nokkra leikmenn úr U21 árs landsliðinu með tímanum og verðum meðal þeirra bestu í Evrópu eftir nokkur ár.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39 Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
„Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu einkar vel saman í fyrri hálfleiknum. Sá fyrrnefndi var raunar í sérflokki í leiknum. „Það besta við Gylfa er að þótt hann sé leikmaður með mikil gæði þá leggur hann afar hart að sér í níutíu mínútur. Það sér maður ekki oft hjá leikmönnum í hans gæðaflokki,“ sagði Lagerbäck um frammistöðu Gylfa. Svíinn benti á að nú væri örlög landsliðsins í þess höndum. Liðið gæti tryggt sæti sitt í umspilinu án þess að þurfa að treysta á aðra. Mikilvægt sé þó að halda sér á jörðinni og einbeita sér að leiknum gegn Kýpur. „Þeir hafa ekki unnið marga leiki en við töpuðum gegn þeim úti. Ég tek engu sem sjálfsögðu hlut í fótbolta,“ sagði Svínn. Ísland tekur á móti Kýpur 11. október og sækir Noreg heim fjórum dögum síðar. Aðspurður sagðist Lagerbäck alveg hafa ímyndað sér að landsliðið ætti möguleika þegar tveir leikir væru eftir í riðlinum. Þá greip Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, inn í. „Vertu hreinskilinn. Þú hafðir trú á okkur og sagðir að við myndum ná öðru sæti. Þú sagðir líka að við myndum verða í kringum 50. sæti á þessum tímapunkti.“ Lars tók undir orð Heimis og hrósaði leikmönnum sínum. „Svo tökum við inn nokkra leikmenn úr U21 árs landsliðinu með tímanum og verðum meðal þeirra bestu í Evrópu eftir nokkur ár.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39 Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39
Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49