Eiður Smári: Þurfum að vera óhræddir við að tefla fram okkar bestu mönnum 10. september 2013 22:03 „Ég held að sérstaklega í fyrri hálfleik höfum við spilað frábærlega á köflum og það var virkilega gaman að vera inn á,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn og þakkaði traustið með góðum leik. „Auðvitað fáum við smá gusu í andlitið með að lenda undir en það er eins og ekkert hafi áhrif á okkur þessa dagana. Við létum það alls ekki ýta okkur út af laginu og héldum bara áfram og trúðum því sem við vorum að gera og það virkaði. „Kannski duttu gæðin úr leiknum eftir að við komumst í 2-1. Við bökkuðum aðeins of mikið og við ætluðum bara að halda í þrjú stig sem tókst. Þetta var ekki fallegt í lokin en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt. „Ég er sérstaklega ánægður með varnarlínuna í dag. Hún hefur fengið á sig smá krítík fyrir síðasta leik og hvort sem hún sé sanngjörn eða ekki þá sýndum þeir í dag hvers þeir eru megnugir og bara allir saman. Ég held að það hafi hverið stór munur á því að bæði miðjan og fram á við vörðumst við mjög þétt,“ sagði Eiður sem var klár í að skora sjálfur þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin. „Ég var eignilega með hann en Birkir öskraði svo hátt að ég lét hann fara. Mér brá svo að heyra í Birki að ég hálfpartinn lét hann fara og hann setti hann inn. Ég vil nú meina að hann hafi komið við mig síðast,“ sagði Eiður og glotti við tönn. „Ég er í fótbolta til að byrja leiki. Ég er í þessu til að byrja leiki og auðvitað fannst mér það frábært en aðalatriðið er að við unnum og sérstaklega að við höfum spilað svona vel. Við náðum að halda spilinu áfram frá því í seinni hálfleik í Sviss. Við tókum hann með okkur, sérstaklega í fyrri hálfleik, eða í um fimmtíu mínútur sem er frábært og sýnir gæðin í liðinu og sýnir það líka að við þurfum að vera óhræddir við að tefla fram okkar bestu mönnum. „Helst myndum við vilja vera í fyrsta sæti en raunhæft markmið er annað sætið og við tókum stórt skref í dag og það eru tvö stór skref eftir. Þetta eru mjög spennandi tímar. „Það er best að hafa hlutina í okkar eigin höndum og þá getum við engum öðrum um kennt nema sjálfum okkur eftir á. Við höfum öllu að tapa og ég held að við höfum gert okkur grein fyrir því fyrir leikinn í dag. Við vissum að ef við myndum spila á okkur bestu getu að við myndum vinna leikinn. „Ég hef verið heppinn og oft spilað fyrir framan fullan völl hér í Laugardalnum og jafnvel meira en það. Það er frábært og sérstaklega í svona veðri. Við erum mjög þakklátir fyrir stuðninginn sem við höfum fengið og það er ekki sjálfgefið í íslensku haust veðri,“ sagði Eiður Smári að lokum. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
„Ég held að sérstaklega í fyrri hálfleik höfum við spilað frábærlega á köflum og það var virkilega gaman að vera inn á,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn og þakkaði traustið með góðum leik. „Auðvitað fáum við smá gusu í andlitið með að lenda undir en það er eins og ekkert hafi áhrif á okkur þessa dagana. Við létum það alls ekki ýta okkur út af laginu og héldum bara áfram og trúðum því sem við vorum að gera og það virkaði. „Kannski duttu gæðin úr leiknum eftir að við komumst í 2-1. Við bökkuðum aðeins of mikið og við ætluðum bara að halda í þrjú stig sem tókst. Þetta var ekki fallegt í lokin en þetta þarf ekki alltaf að vera fallegt. „Ég er sérstaklega ánægður með varnarlínuna í dag. Hún hefur fengið á sig smá krítík fyrir síðasta leik og hvort sem hún sé sanngjörn eða ekki þá sýndum þeir í dag hvers þeir eru megnugir og bara allir saman. Ég held að það hafi hverið stór munur á því að bæði miðjan og fram á við vörðumst við mjög þétt,“ sagði Eiður sem var klár í að skora sjálfur þegar Birkir Bjarnason jafnaði metin. „Ég var eignilega með hann en Birkir öskraði svo hátt að ég lét hann fara. Mér brá svo að heyra í Birki að ég hálfpartinn lét hann fara og hann setti hann inn. Ég vil nú meina að hann hafi komið við mig síðast,“ sagði Eiður og glotti við tönn. „Ég er í fótbolta til að byrja leiki. Ég er í þessu til að byrja leiki og auðvitað fannst mér það frábært en aðalatriðið er að við unnum og sérstaklega að við höfum spilað svona vel. Við náðum að halda spilinu áfram frá því í seinni hálfleik í Sviss. Við tókum hann með okkur, sérstaklega í fyrri hálfleik, eða í um fimmtíu mínútur sem er frábært og sýnir gæðin í liðinu og sýnir það líka að við þurfum að vera óhræddir við að tefla fram okkar bestu mönnum. „Helst myndum við vilja vera í fyrsta sæti en raunhæft markmið er annað sætið og við tókum stórt skref í dag og það eru tvö stór skref eftir. Þetta eru mjög spennandi tímar. „Það er best að hafa hlutina í okkar eigin höndum og þá getum við engum öðrum um kennt nema sjálfum okkur eftir á. Við höfum öllu að tapa og ég held að við höfum gert okkur grein fyrir því fyrir leikinn í dag. Við vissum að ef við myndum spila á okkur bestu getu að við myndum vinna leikinn. „Ég hef verið heppinn og oft spilað fyrir framan fullan völl hér í Laugardalnum og jafnvel meira en það. Það er frábært og sérstaklega í svona veðri. Við erum mjög þakklátir fyrir stuðninginn sem við höfum fengið og það er ekki sjálfgefið í íslensku haust veðri,“ sagði Eiður Smári að lokum.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira