Fleiri fréttir

Gylfi: Albanir spila mjög harkalega

"Það væri fínt ef maður gæti skorað aftur sigurmarkið gegn Albönum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær.

Mætum tímanlega á leikinn

Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega.

Aron: Hlökkum til að spila fyrir framan fullan völl

"Þetta verður erfiður leikur en við vitum að Albanir eru líkamlega sterkir,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær.

Að halda HM í Katar var mögulega mistök

Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022.

Sterkari liðin mæta þeim veikari

Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil.

Nýtt gervigras lagt í Fífunni

Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks.

„Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“

Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap.

Erfiðir leikir gegn Albaníu

Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra.

Sara tryggði Malmö sigur

Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins.

Símtalið frá Wenger skipti sköpum

Þjóðverjinn Mesut Özil gekk til liðs við Arsenal í byrjun þessara mánaðar og greiddi félagið rúmlega 42 milljónir punda fyrir þennan klóka miðjumann frá Real Madrid.

Strákarnir okkar æfðu á Laugardalsvelli | Myndir

Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvelli í dag en liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Albaníu annað kvöld í undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar.

Uppselt á leikinn gegn Albaníu

Það vantar ekki stemninguna fyrir leik Íslands og Albaníu annað kvöld. Hún lýsir sér einna best í því að nú er orðið uppselt á leikinn.

Gylfi: Fáum vonandi fullan völl

"Frammistaðan okkar í Sviss var mjög sveiflukennd og menn geta ekkert misst sig í gleðinni, þetta var bara eitt stig og núna verða menn að halda áfram,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi fyrr í dag.

Margrét Lára í hópi þeirra markahæstu

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað tíu mörk í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar. Hún er í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn.

Vonandi fáum við þennan handboltastimpil á okkur

"Við erum fullir tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi. Íslenska landsliðið undirbýr sig núna fyrir leikinn gegn Albaníu í undankeppni HM í Brasilíu sem fram fer árið 2014.

Úthúðað fyrir að slasa poppsöngvara

Gabriel Agbonlahor, leikmaður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í gærkvöldi frá aðdáendum hljómsveitarinnar One Direction.

Moyes sannfærði mig um að vera áfram

Luis Nani, leikmaður Manchester United, hefur nú gefið það út í enskum fjölmiðlum að David Moyes, knattspyrnustjóri liðsins, hafi sannfært hann um að framlengja samning sinn við félagið.

Átta leikmenn á hættusvæði

Fjölmargir leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald í viðureign Íslands og Albaníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld.

Marriner dæmir leik Íslands og Albaníu

Englendingurinn Andre Marriner mun dæma landsleik Íslands og Albaníu í undankeppni HM í Brasilíu annað kvöld en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum.

Kominn tími á tvö góð úrslit í röð

Það hafa svo sannarlega skipst á skin og skúrir hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í undankeppni HM í fótbolta. Strákarnir þurfa að brjóta hefðina til þess að halda HM-draumnum á lífi annað kvöld.

Utan vallar: Mætum og styðjum

Flestir muna væntanlega hvar þeir voru föstudagskvöldið 6. september. Þeir sömu munu muna það eftir fimm ár, tíu ár og líklega allt þar til þeir yfirgefa þennan heim.

Alfreð: Ég var ekkert meiddur þegar ég spretti á móti honum

"Ég reyni mitt besta til að vera klár því þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og ég vil fá að vera hluti af þessu. Ég ætla samt ekki að taka neina heimskulega sjensa,“ sagði Alfreð Finnbogason í gær en hann var ekki með íslenska liðinu í 4-4 jafntefli á móti Sviss.

Jóhann Berg nýtti sér hægri kantinn eins og Arjen Robben

Frammistaða Jóhanns Berg Guðmundssonar á móti Sviss var svo sannarlega á milli tannanna á fólki um helgina enda engin venjuleg þrenna á ferðinni – þrjú stórglæsileg mörk á útivelli á móti einu sterkasta landsliði Evrópu í dag.

Annar af tveimur eftirminnilegustu leikjum Lagerbäck

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvort að endurkoman á móti Sviss væri sú eftirminnilegasta á þjálfaraferlinum.

Sjá næstu 50 fréttir