Fleiri fréttir Forseti Real Madrid: Ronaldo klárar ferilinn hjá okkur Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo virðist vera tilbúinn til þess að skuldbinda sig spænska stórveldinu Real Madrid og gera nýjan langtíma samning við félagið. 10.6.2013 07:45 Risarnir mætast í Krikanum í kvöld Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Víkingar sækja Blika heim, Keflavík fær Fram í heimsókn en stórleikurinn er í Kaplakrika þar sem Íslandsmeistarar FH taka á móti toppliði KR. 10.6.2013 06:00 Thiago Silva: Myndum bjóða Rooney velkominn til Parísar Thiago Silva leikmaður PSG í Frakklandi og landsliðsfyrirliði Brasilíu hefur gefið það til kynna að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, yrði boðinn velkominn til liðsins ef svo færi að Parísarliðið myndi næla sér í hann í sumar. 9.6.2013 22:45 Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. 9.6.2013 21:34 Brasilía skellti Frakklandi Áhugaverður vináttulandsleikur fór fram í Ríó í kvöld þar sem Frakkar sóttu Brasilíumenn heim. Heimamenn unnu leikinn, 3-0. 9.6.2013 20:57 Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. 9.6.2013 19:15 Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 9.6.2013 17:33 ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. 9.6.2013 16:20 Pétur Péturs: Grétar Rafn þarf að líta í eigin barm Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari KR og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins segist algjörlega orðlaus yfir ummælum Grétars Rafns Steinssonar í kjölfar landsleiks Íslands og Slóveníu á föstudaginn. 9.6.2013 15:56 Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. 9.6.2013 15:08 Mourinho: Ég er ennþá sérstakur Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Chelsea, segir að hann sé ennþá sérstakur og að það sé erfitt að bera annan þjálfara saman við hann. Mourinho verður við stjórnvölin hjá Chelsea á næsta tímabili en hann stýrði einnig liðinu á árunum 2004 til 2007 með góðum árangri. Mourinho hefur síðan unnið meistaratitla með bæði Inter Milan á Ítalíu og Real Madrid á Spáni. 9.6.2013 12:51 Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. 9.6.2013 12:24 Villarreal aftur í deild þeirra bestu Villarreal tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á Spáni eftir sigur á Almeria í gærdag. Liðið féll um deild í fyrra en tókst að endurheimta úrvalsdeildarsætið í fyrstu tilraun. 9.6.2013 11:00 Ravanelli þjálfar í franska boltanum Silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli er byrjaður að þjálfa en hann hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarfélagsins Ajaccio. 9.6.2013 10:00 Sonur Mancini látinn fara frá City Man. City er búið að losa sig algjörlega við Mancini-fjölskylduna á einum mánuði. Stjórinn Roberto Mancini var rekinn fyrir mánuði og nú hefur syni hans, Filippo, verið sagt að róa á önnur mið. 9.6.2013 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-3 Stjörnumenn unnu öruggan 3-1 útisigur á Skagamönnum í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda en heimamenn í ÍA áttu fá svör við sprækum Stjörnumönnum. 9.6.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 3-5 Það var boðið upp á markaveislu á Þórsvelli í kvöld er Valur kom í heimsókn. Þórsarar voru afar gestrisnir og gáfu gestunum ódýr mörk sem fyrir vikið fóru heim með öll stigin. 9.6.2013 00:01 Phil Neville leggur skóna á hilluna Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hefur staðfest að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna. Þessi yfirlýsing hefur legið í loftinu. 8.6.2013 22:15 Drogba kaupir hlut í gullnámu Framherjinn Didier Drogba er greinilega farinn að horfa til framtíðar enda lítið eftir af knattspyrnuferlinum þar sem kappinn er orðinn 35 ára gamall. 8.6.2013 21:00 Öruggt hjá Katrínu og félögum Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool Ladies unnu í dag öruggan sigur, 4-1, á Birmingham City. 8.6.2013 20:16 Hrun hjá Húsvíkingum Grindavík komst á topp 1. deildar karla eftir magnaða endurkomu í síðari hálfleik gegn Völsungi. Húsvíkingar sitja sem fastast á botninum. 8.6.2013 17:55 Sviss með sigur á elleftu stundu Sviss er komið með fjögurra stiga forskot í riðli Íslands í undankeppni HM eftir afar nauman 1-0 sigur á Kýpur í dag. 8.6.2013 17:25 Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan. 8.6.2013 16:02 Malouda ekkert sár út í Chelsea Hver man eftir Florent Malouda? Þessi franski knattspyrnumaður er laus allra mála hjá Chelsea en hann var gleymdur enda látinn æfa með unglingaliðinu allan síðasta vetur. Hann spilaði ekki einn leik í vetur. 8.6.2013 15:30 Moyes búinn að kaupa sinn fyrsta mann fyrir Man. Utd David Moyes, stjóri Man. Utd, gekk í gær frá sínum fyrstu kaupum er hann keypti úrúgvæska bakvörðinn Guillermo Varela frá Atletico Penarol. Kaupverð var ekki gefið upp. 8.6.2013 13:15 Grindavík og Völsungur í beinni á netinu Það er nóg að gerast í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leiknir verða einir fimm leikir. 8.6.2013 12:30 Torres spenntur fyrir Mourinho Spánverjinn Fernando Torres er mjög spenntur fyrir því að vinna með Jose Mourinho og er alls ekki að leitast eftir því að komast frá Chelsea. 8.6.2013 11:30 Reina segist skilja Suarez Hinn spænski markvörður Liverpool, Pepe Reina, segist skilja af hverju félagi sinn, Luis Suarez, vilji fara frá Liverpool. Reina vill þó alls ekki missa hann. 8.6.2013 11:20 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7.6.2013 17:28 Fernandinho fórnaði 750 milljónum króna Nýjasti liðsmaður Manchester City, Brasilíumaðurinn Fernandinho, sá af fjórum milljónum punda, jafnvirði um 750 milljóna íslenskra króna, til þess að af félagaskiptum sínum frá Shakhtar Donetsk yrði. 7.6.2013 23:45 Wenger á eftir Higuain Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er vongóður um að klófesta Gonzalo Higuain frá Real Madrid fyrir 20 milljónir punda. 7.6.2013 23:15 Eiður Smári: Vorum ekki nægilega þéttir "Það gefur augaleið, þetta voru gríðarleg vonbrigði. Alveg sama í hvaða leik þú ert þá er slakt að fá á sig fjögur mörk, hvað þá á heimavelli," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 7.6.2013 22:53 Moyes að ganga frá fyrstu kaupunum David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er farinn af stað á leikmannamarkaðnum eftir að hann tók við liðinu í maí. 7.6.2013 22:45 Varnarleikurinn varð okkur að falli "Við gerðum okkur seka um slæm mistök, sérstaklega í hornum sem ég hafði lagt mikla áherslu á að stöðva,“ sagði Lars Lagerbäck í leikslok. 7.6.2013 22:26 Ósáttur við gula spjald Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum á kjánalegan hátt. 7.6.2013 22:17 Sigur okkar var sanngjarn Srečko Katanec, landsliðsþjálfari Slóvena, var hæstánægður með 4-2 sigurinn á Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld. 7.6.2013 22:04 Emil: Vorum ekki nógu góðir "Þetta eru auðvitað vonbrigði. Það er alltaf leiðinlegt að tapa og þá sérstaklega eins og við gerum í dag. Þetta var hálf klaufalegt,“ sagði Emil Hallfreðsson eftir ósigurinn gegn Slóvenum í kvöld. 7.6.2013 22:01 Aron Einar fluttur á sjúkrahús Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór úr axlarlið snemma í síðari hálfleik. Stöðva þurfti leikinn í töluverðan tíma áður en hann var borinn af velli sárþjáður. 7.6.2013 21:58 Robbie Keane gerði þrennu í sigri á Færeyingum Robbie Keane var á skotskónum fyrir Íra í kvöld en hann gerði öll mörk heimamanna gegn Færeyinum í undankeppni HM í Brasilíu. 7.6.2013 20:45 Albanía og Noregur skildu jöfn í H-riðli Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld og mikil spenna í nokkrum leikjum. 7.6.2013 20:12 Klappað fyrir Hemma | Myndband Tilfinningarík stund átti sér stað fyrir leik Íslands og Slóveníu sem var að hefjast rétt í þessu. Áhorfendur og leikmenn vottuðu Hermanni Gunnarssyni virðingu sína með því að klappa samfellt í eina mínútu. 7.6.2013 19:02 Kenwright: Okkar leikmenn fara ekki frá félaginu Bill Kenwright, stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Everton, hefur gefið það út í fjölmiðlum að stjörnuleikmenn liðsins Marouane Fellaini og Leighton Baines verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 7.6.2013 17:15 Allir verða að virða ákvörðun Arons "Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. 7.6.2013 16:30 Arsenal hefur efni á bestu leikmönnum heims Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, segir að Arsene Wenger fái 70 milljónir punda árlega til þess að kaupa sterka leikmenn. 7.6.2013 15:45 Siggi Hlö fer á taugum Útvarpsmaðurinn glaðværi Siggi Hlö fer hér á taugum en raðar jafnframt inn svörunum þegar Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, leikur leikmenn Manchester United. 7.6.2013 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti Real Madrid: Ronaldo klárar ferilinn hjá okkur Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo virðist vera tilbúinn til þess að skuldbinda sig spænska stórveldinu Real Madrid og gera nýjan langtíma samning við félagið. 10.6.2013 07:45
Risarnir mætast í Krikanum í kvöld Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Víkingar sækja Blika heim, Keflavík fær Fram í heimsókn en stórleikurinn er í Kaplakrika þar sem Íslandsmeistarar FH taka á móti toppliði KR. 10.6.2013 06:00
Thiago Silva: Myndum bjóða Rooney velkominn til Parísar Thiago Silva leikmaður PSG í Frakklandi og landsliðsfyrirliði Brasilíu hefur gefið það til kynna að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, yrði boðinn velkominn til liðsins ef svo færi að Parísarliðið myndi næla sér í hann í sumar. 9.6.2013 22:45
Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. 9.6.2013 21:34
Brasilía skellti Frakklandi Áhugaverður vináttulandsleikur fór fram í Ríó í kvöld þar sem Frakkar sóttu Brasilíumenn heim. Heimamenn unnu leikinn, 3-0. 9.6.2013 20:57
Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. 9.6.2013 19:15
Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 9.6.2013 17:33
ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. 9.6.2013 16:20
Pétur Péturs: Grétar Rafn þarf að líta í eigin barm Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari KR og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins segist algjörlega orðlaus yfir ummælum Grétars Rafns Steinssonar í kjölfar landsleiks Íslands og Slóveníu á föstudaginn. 9.6.2013 15:56
Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. 9.6.2013 15:08
Mourinho: Ég er ennþá sérstakur Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Chelsea, segir að hann sé ennþá sérstakur og að það sé erfitt að bera annan þjálfara saman við hann. Mourinho verður við stjórnvölin hjá Chelsea á næsta tímabili en hann stýrði einnig liðinu á árunum 2004 til 2007 með góðum árangri. Mourinho hefur síðan unnið meistaratitla með bæði Inter Milan á Ítalíu og Real Madrid á Spáni. 9.6.2013 12:51
Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. 9.6.2013 12:24
Villarreal aftur í deild þeirra bestu Villarreal tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á Spáni eftir sigur á Almeria í gærdag. Liðið féll um deild í fyrra en tókst að endurheimta úrvalsdeildarsætið í fyrstu tilraun. 9.6.2013 11:00
Ravanelli þjálfar í franska boltanum Silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli er byrjaður að þjálfa en hann hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarfélagsins Ajaccio. 9.6.2013 10:00
Sonur Mancini látinn fara frá City Man. City er búið að losa sig algjörlega við Mancini-fjölskylduna á einum mánuði. Stjórinn Roberto Mancini var rekinn fyrir mánuði og nú hefur syni hans, Filippo, verið sagt að róa á önnur mið. 9.6.2013 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-3 Stjörnumenn unnu öruggan 3-1 útisigur á Skagamönnum í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda en heimamenn í ÍA áttu fá svör við sprækum Stjörnumönnum. 9.6.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 3-5 Það var boðið upp á markaveislu á Þórsvelli í kvöld er Valur kom í heimsókn. Þórsarar voru afar gestrisnir og gáfu gestunum ódýr mörk sem fyrir vikið fóru heim með öll stigin. 9.6.2013 00:01
Phil Neville leggur skóna á hilluna Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hefur staðfest að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna. Þessi yfirlýsing hefur legið í loftinu. 8.6.2013 22:15
Drogba kaupir hlut í gullnámu Framherjinn Didier Drogba er greinilega farinn að horfa til framtíðar enda lítið eftir af knattspyrnuferlinum þar sem kappinn er orðinn 35 ára gamall. 8.6.2013 21:00
Öruggt hjá Katrínu og félögum Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool Ladies unnu í dag öruggan sigur, 4-1, á Birmingham City. 8.6.2013 20:16
Hrun hjá Húsvíkingum Grindavík komst á topp 1. deildar karla eftir magnaða endurkomu í síðari hálfleik gegn Völsungi. Húsvíkingar sitja sem fastast á botninum. 8.6.2013 17:55
Sviss með sigur á elleftu stundu Sviss er komið með fjögurra stiga forskot í riðli Íslands í undankeppni HM eftir afar nauman 1-0 sigur á Kýpur í dag. 8.6.2013 17:25
Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan. 8.6.2013 16:02
Malouda ekkert sár út í Chelsea Hver man eftir Florent Malouda? Þessi franski knattspyrnumaður er laus allra mála hjá Chelsea en hann var gleymdur enda látinn æfa með unglingaliðinu allan síðasta vetur. Hann spilaði ekki einn leik í vetur. 8.6.2013 15:30
Moyes búinn að kaupa sinn fyrsta mann fyrir Man. Utd David Moyes, stjóri Man. Utd, gekk í gær frá sínum fyrstu kaupum er hann keypti úrúgvæska bakvörðinn Guillermo Varela frá Atletico Penarol. Kaupverð var ekki gefið upp. 8.6.2013 13:15
Grindavík og Völsungur í beinni á netinu Það er nóg að gerast í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leiknir verða einir fimm leikir. 8.6.2013 12:30
Torres spenntur fyrir Mourinho Spánverjinn Fernando Torres er mjög spenntur fyrir því að vinna með Jose Mourinho og er alls ekki að leitast eftir því að komast frá Chelsea. 8.6.2013 11:30
Reina segist skilja Suarez Hinn spænski markvörður Liverpool, Pepe Reina, segist skilja af hverju félagi sinn, Luis Suarez, vilji fara frá Liverpool. Reina vill þó alls ekki missa hann. 8.6.2013 11:20
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7.6.2013 17:28
Fernandinho fórnaði 750 milljónum króna Nýjasti liðsmaður Manchester City, Brasilíumaðurinn Fernandinho, sá af fjórum milljónum punda, jafnvirði um 750 milljóna íslenskra króna, til þess að af félagaskiptum sínum frá Shakhtar Donetsk yrði. 7.6.2013 23:45
Wenger á eftir Higuain Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er vongóður um að klófesta Gonzalo Higuain frá Real Madrid fyrir 20 milljónir punda. 7.6.2013 23:15
Eiður Smári: Vorum ekki nægilega þéttir "Það gefur augaleið, þetta voru gríðarleg vonbrigði. Alveg sama í hvaða leik þú ert þá er slakt að fá á sig fjögur mörk, hvað þá á heimavelli," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn. 7.6.2013 22:53
Moyes að ganga frá fyrstu kaupunum David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er farinn af stað á leikmannamarkaðnum eftir að hann tók við liðinu í maí. 7.6.2013 22:45
Varnarleikurinn varð okkur að falli "Við gerðum okkur seka um slæm mistök, sérstaklega í hornum sem ég hafði lagt mikla áherslu á að stöðva,“ sagði Lars Lagerbäck í leikslok. 7.6.2013 22:26
Ósáttur við gula spjald Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum á kjánalegan hátt. 7.6.2013 22:17
Sigur okkar var sanngjarn Srečko Katanec, landsliðsþjálfari Slóvena, var hæstánægður með 4-2 sigurinn á Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld. 7.6.2013 22:04
Emil: Vorum ekki nógu góðir "Þetta eru auðvitað vonbrigði. Það er alltaf leiðinlegt að tapa og þá sérstaklega eins og við gerum í dag. Þetta var hálf klaufalegt,“ sagði Emil Hallfreðsson eftir ósigurinn gegn Slóvenum í kvöld. 7.6.2013 22:01
Aron Einar fluttur á sjúkrahús Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór úr axlarlið snemma í síðari hálfleik. Stöðva þurfti leikinn í töluverðan tíma áður en hann var borinn af velli sárþjáður. 7.6.2013 21:58
Robbie Keane gerði þrennu í sigri á Færeyingum Robbie Keane var á skotskónum fyrir Íra í kvöld en hann gerði öll mörk heimamanna gegn Færeyinum í undankeppni HM í Brasilíu. 7.6.2013 20:45
Albanía og Noregur skildu jöfn í H-riðli Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld og mikil spenna í nokkrum leikjum. 7.6.2013 20:12
Klappað fyrir Hemma | Myndband Tilfinningarík stund átti sér stað fyrir leik Íslands og Slóveníu sem var að hefjast rétt í þessu. Áhorfendur og leikmenn vottuðu Hermanni Gunnarssyni virðingu sína með því að klappa samfellt í eina mínútu. 7.6.2013 19:02
Kenwright: Okkar leikmenn fara ekki frá félaginu Bill Kenwright, stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Everton, hefur gefið það út í fjölmiðlum að stjörnuleikmenn liðsins Marouane Fellaini og Leighton Baines verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 7.6.2013 17:15
Allir verða að virða ákvörðun Arons "Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. 7.6.2013 16:30
Arsenal hefur efni á bestu leikmönnum heims Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, segir að Arsene Wenger fái 70 milljónir punda árlega til þess að kaupa sterka leikmenn. 7.6.2013 15:45
Siggi Hlö fer á taugum Útvarpsmaðurinn glaðværi Siggi Hlö fer hér á taugum en raðar jafnframt inn svörunum þegar Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, leikur leikmenn Manchester United. 7.6.2013 14:45