Fleiri fréttir

Slóvenar fagna fjarveru Gylfa

Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM.

Förum í leikinn fullir sjálfstrausts

Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr

Leiknir á toppinn eftir sigur á Þrótti

Leiknir vann í kvöld fínan sigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu og fóru í leiðinni á toppinn í deildinni. Leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli, heimavelli Þróttara.

Aldís Kara ökklabrotnaði

Töluverð meiðsli herja á herbúðir Pepsi-deildarliðs Breiðabliks sem beið lægri hlut gegn FH í gærkvöldi.

Settu himinháan verðmiða á Kára

"Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason.

Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs

Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun.

Elfar Freyr gæti spilað með Blikum

Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason æfir þessa dagana með Breiðabliki. Hann er samningsbundinn Randers í Danmörku til 1. júlí en gæti eftir það spilað með Blikum.

Miðarnir rjúka út

Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld.

Þórarinn Ingi söng um kartöflur

Þórarinn Ingi Valdimarsson var formlega vígður inn í íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í gær. Þórarinn Ingi söng landsþekktan slagara úr smiðju félaga síns úr Vestmannaeyjum.

Mágur Suarez á íslenska kærustu

"Hann er hæfileikaríkur og ungur strákur. Hann spilaði vel í gær. Það er alls ekkert ólíklegt að við getum notað hann," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR í Pepsi-deild karla.

Þýskur dómarakvartett

Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld.

Strákarnir benda mér á villurnar

"Það er mjög gott að vera kominn heim. Það er alltaf gott að komast til Íslands," segir Birkir Bjarnason miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.

Upp um 70 sæti á einu ári

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 61. sæti á styrkleikalista FIFA. Liðið fer upp um tólf sæti á milli mánaða.

Gunnhildur og Mist á skotskónum

Landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Mist Edvardsdóttir skoruðu fyrir lið sín í bikarsigrum í gærkvöldi.

Mágur Luis Suárez lék með KR

Kjartan Henry skoraði tvö mörk fyrir KR sem lagði Fjölni að velli 3-2 í æfingaleik á KR-vellinum í gærkvöldi. Annar leikmaður vakti þó meiri athygli.

Kynslóðaskiptin fyrr en reiknað var með

"Fókusinn hefur verið á það neikvæða. Einblínt hefur verið á úrslit leikja og þau mistök sem gerð hafa verið,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Forseti Genoa réðst á blaðamann

Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina.

Alfreð: Einn mikilvægasti leikur sem Ísland hefur spilað

"Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni.

Chicharito verður áfram

Javier Hernandez hefur ekki í hyggju að leita annað í sumar. Hann ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Manchester United.

Rooney vill frekar spila í sókninni

"Ég er framherji. Ég vil skora fleiri mörk,“ sagði Wayne Rooney í samtali við knattspyrnutímaritið Four Four Two á dögunum.

Kolbeinn: Þurfum að vinna heimaleikina

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var bjartsýnn fyrir leikinn gegn Slóveníu í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í vikunni.

Lewandowski bíður eftir draumafélaginu

Robert Lewandowski bíður eftir því að losna frá Dortmund og ganga til liðs við "draumafélagið“ sitt. Líklegast að hann eigi við Bayern München, þó svo að hann nefni ekki félagið á nafn.

Sá samviskusami í sambúðinni með Eiði Smára

"Yfirleitt er ég frekar kærulaus týpa og get verið utan við mig og ekki með allt á hreinu. Í herbergissamskiptum okkar Eiðs snýst þetta við," segir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson.

Leikur FH og Breiðabliks í beinni á Vísi

Fróðlegt verður að sjá hvort FH-ingum takist að stöðva sigurgöngu Breiðabliks þegar liðin mætast í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í Kaplakrika í kvöld.

FH með frábæran sigur á Blikum

FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Blika, 3-1, í Kaplakrika en Blikar höfðu ekki tapað leik á tímabilinu þar til í kvöld.

Bjórinn verður í Höllinni

Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir.

Rúða brotin í bíl Simmonds

Bradley Simmonds, leikmaður ÍBV, lenti í heldur óskemmtilegri reynslu í gærkvöldi en þá var rúða í bíl hans brotin.

Ráðning Martinez staðfest í dag

Everton hefur kallað til blaðamannafundar í dag og er búist við því að tilkynnt verði formlega um ráðningu Roberto Martinez í starf knattspyrnustjóra.

Ronaldo heldur að hann kunni allt

Jose Mourinho segir að Cristiano Ronaldo sé hættur að hlusta á ráðleggingar þjálfara og að hann telji sig fulllærðan í knattspyrnufræðunum.

Klappað í mínútu fyrir Hemma

KSÍ hefur fengið leyfi hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að minnast Hermanns Gunnarssonar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn.

Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn

Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins.

Mourinho sagður vilja losna við Mata

Spænski fjölmiðillinn Marca segir Jose Mourinho ætla að hefja tiltekt sína á Stamford Bridge með því að losa sig við Spánverjana Juan Mata og Fernando Torres.

Vildi koma í veg fyrir væl

"Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar.

Ekki boðið upp á hamborgara

Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu.

Sjá næstu 50 fréttir