Íslenski boltinn

Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA

Pape var á skotskónum í dag.
Pape var á skotskónum í dag.

BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan.

Djúpmenn lentu 1-0 undir gegn Fjölni en tóku svo öll völd á vellinum og lönduðu sigri og toppsætinu.

Víkingur er tveim stigum á eftir. Pape skoraði sigurmarkið í blíðunni fyrir norðan.

Tveir leikir í deildinni hófust núna klukkan 16.00.

Úrslit:

Selfoss-Tindastóll  1-0

1-0 Joseph David Yoffe, víti (41.)

Fjölnir-BÍ/Bolungarvík  2-4

1-0 Illugi Þór Gunnarsson (11.), 1-1 Max Touloute (42.), 1-2 Nigel Quashie (54.), 1-3 Nigel Quashie (80.), 2-3 Ekki vitað (88.), 2-4 Ekki vitað (90.+1)

KA-Víkingur R.  0-1

0-1 Pape Mamadou Faye (19.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×