Fleiri fréttir

Inzaghi áfram hjá Milan

Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan og verður hjá félaginu að minnsta kosti í eitt ár til viðbótar.

Serbar skilja tvo Chelsea-leikmenn eftir heima

Radomir Antic, þjálfari serbneska landsliðsins, er búinn að tilkynna HM-hópinn sinn en Serbía verður í riðli með Þýskalandi, Gana og Ástralíu á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði.

Chamakh búinn að semja við Arsenal

Arsenal tilkynnti seinni partinn í dag að félagið væri búið að gera langan samning við franska framherjann Marouane Chamakh. Leikmaðurinn kemur frá Bordeaux.

Flottasta fótboltaauglýsing allra tíma - myndband

Margir af bestu og litríkustu knattspyrnumönnum heims fara á kostum í nýrri auglýsingu frá Nike sem er markaðssett í tengslum við HM í Suður-Afríku sem hefst í næstu viku. Auglýsingin ber nafnið "Nike - Write the Future".

Það verður hægt að kaupa David Villa frá Barcelona fyrir 32 milljarða

David Villa stóðst læknisskoðun í dag og Barcelona gekk í framhaldinu endanlega frá kaupunum á honum frá Valencia. Barcelona kaupir David Villa á 40 milljónir evra eða vel rúmlega sex milljarða íslenskra króna. Villa gerði fjögurra ára samning við spænsku meistarana með möguleika á fimmta árinu.

Chelsea líka á eftir Milner

Enska pressan heldur áfram að fjalla um meintan áhuga stóru liðanna í ensku úrvalsdeildinni á James Milner, leikmanni Aston Villa.

Draumur að rætast hjá Hernandez

„Allt í einu fæ ég að spila með leikmönnum sem ég þekki bara úr sjónvarpinu og Playstation-tölvuleikjum. Ég er að fá að upplifa drauminn og þakka guði fyrir það.“

Arnór: Tottenham vill halda Eiði

Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við breska fjölmiðla í dag að Tottenham vilji halda Eiði Smára fyrir næsta tímabil.

Bild: Ribery áfram hjá Bayern

Þýska götublaðið Bild hélt því fram í gær að Franck Ribery myndi á morgun skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Bayern München.

Ferguson: Berbatov ekki að fara neitt

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það algjöra fásinnu að halda því fram að Dimitar Berbatov sé á leið frá félaginu nú í sumar.

Arsenal ekkert heyrt frá Barcelona

Forráðamenn Arsenal hafa ekkert heyrt frá Barcelona vegna fyrirliða félagsins, Cesc Fabregas, en hann mun vera áhugasamur um að ganga í raðir Börsunga í sumar.

James gæti tekið við af Grant

Til greina kemur að David James taki við af Avram Grant sem knattspyrnustjóri Portsmouth. Þetta segir skiptastjóri Portsmouth, Andrew Andronikou, en félagið er nú í greiðslustöðvun.

Robinho vill vera áfram hjá Santos

Brasilíumaðurinn Robinho er ekki spenntur fyrir því að snúa aftur til Manchester City og vill vera áfram hjá Santos í heimalandinu.

Eiður orðaður við Aston Villa

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Aston Villa hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðohnsen í sínar raðir.

KR enn án sigurs - myndir

Íslandsmeistaraefnin í KR héldu áfram að valda vonbrigðum í gær er liðið sótti Stjörnuna heim í Garðabæinn. Lokatölur 2-2.

Willum Þór: Við erum mjög þéttir

Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur hrósaði mikið baráttu sinna mann eftir 2-1 sigur á Fylki í kvöld í fyrsta heimaleik Keflavíkur í sumar sem fram fór á á Njarðtaksvellinum í Njarðvík.

Andri Marteinsson: Langhlaup en ekki spretthlaup

„Við áttum meira skilið úr þessum leik. Fyrsta markið hjá þeim kemur upp úr engu og það vantaði meiri gæði í okkar leik til að skapa færi. Þetta datt ekki fyrir okkur í dag,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir 3-0 ósigur gegn Selfossi á útivelli í kvöld.

Bjarni: Verðum að fagna þessu stigi

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigið gegn KR í kvöld. Jafntefli 2-2 var niðurstaðan þar sem Ólafur Karl FInsen jafnaði fyrir Stjörnina í lokin.

Gummi Ben: Erum með gott lið sem refsar

„Vörnin hjá Haukum opnast eftir fyrsta markið og við fengum því fleiri marktækifæri. Við erum með gott sem refsar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, eftir góðan sigur á heimavelli gegn Haukum í kvöld.

Ívar Björnsson: Þetta var vinnusigur

Ívar Björnsson sem var helsti drifkraftur Framara í sókninni gegn Grindavík var sáttur með leik sinna manna, og jafnframt ánægður að vera heill heilsu eftir erfitt sumar í fyrra.

Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur

„Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni.

Tryggvi Guðmunds: Ég hef svo sem tekið nokkur víti hér áður

„Ég er ótrúlega stoltur, flott eyjalið sem mætir hér í dag og komum væntanlega öllum á óvart með því að stilla upp í 4-4-2 og blússandi sóknarleik. Við settum háa pressu á þá og það er eitthvað sem FH-ingar eru ekki vanir hér í Kaplakrika," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir frábæran sigur gegn FH í kvöld.

Gunnleifur: Við vorum arfaslakir

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, brosti ekki eftir leik liðsins í kvöld en Eyjamenn mættu í Kaplakrika og hirtu öll stigin í þriðju umferð Pepsi-deildar karla.

Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu

Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum.

Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning

Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins.

Ólafur: Þetta voru þrjú töpuð stig hjá okkur

Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis var mjög ósáttur með Erlend Eiríksson dómara leiksins í 1-2 tapi Fylkis á móti Keflavík á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Ólafur var sérstaklega reiður út í vítaspyrnudóminn en Keflvíkingar komust þá í 1-0 gegn gangi leiksins.

Arjen Robben gagnrýnir Mourinho fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni

Arjen Robben leikmaður Bayern Munchen hefur gagnrýnt José Mourinho þjálfara Internazionale fyrir að spila bara upp á úrslitin í leikjum sínum og segir jafnframt að hjá Bayern hugsi menn um að að vinna leiki með því að spila flotta fótoblta. Robben lék fyrir Mourinho hjá Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir