Serbar skilja tvo Chelsea-leikmenn eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2010 19:30 Radomir Antic er vinsæll í heimalandinu. Mynd/AFP Radomir Antic, þjálfari serbneska landsliðsins, er búinn að tilkynna HM-hópinn sinn en Serbía verður í riðli með Þýskalandi, Gana og Ástralíu á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Chelsea-mennirnir Slobodan Rajkovic og Nemanja Matic voru tveir af mönnunum sem lentu í síðasta niðurskurðinum þegar Antic skar niður um sex leikmenn. Slobodan Rajkovic er 21 árs varnarmaður sem hefur verið í láni hjá hollenska liðin Twente síðustu tvö tímabil en Nemanja Matic er 21 árs miðjumaður sem kom við sögu í 3 leikjum Chelsea á tímabilinu. Frægustu leikmenn Serba eru Nemanja Vidic hjá Manchester United, Branislav Ivanovic hjá Chelsea og Dejan Stankovic hjá Internazionale en þjálfarinn hefur sjálfur spáð því að Nikola Zigic, framherji Valencia, muni slá í gegn í Suður-Afríku í sumar. Nikola Zigic er 29 ára og 202 sm framherji sem skoraði 13 mörk í 19 leikjum í láni hjá Racing Santander á síðasta tímabili en hefur fengið fá tækifæri með Valencia í vetur. Stuðningsmenn Liverpool munu örugglega fylgjast vel með Milan Jovanovic sem er væntanlega á leiðinni til liðsins í sumar frá Standard Liege.HM-hópur Serbíu:Markmenn: Vladimir Stojkovic (Wigan), Zeljko Brkic (Vojvodina Novi Sad), Bojan Isailovic (Cukaricki Belgrade), Andjelko Djuricic (Leiria).Varnarmenn: Branislav Ivanovic (Chelsea), Antonio Rukavina (Munich 1860), Nemanja Vidic (Manchester United), Neven Subotic (Borussia Dortmund), Aleksandar Lukovic (Udinese), Ivan Obradovic (Saragossa), Aleksandar Kolarov (Lazio). Miðjumenn: Dejan Stankovic (Inter Milan), Nenad Milijas (Wolverhampton), Miloss Krasic (CSKA Moscow), Milan Jovanovic (Standard Liege), Milos Ninkovic (Dynamo Kiev), Zdravko Kuzmanovic (Stuttgart), Zoran Tosic (Cologne), Gojko Kacar (Hertha Berlin), Radosav Petrovic (Partizan Belgrade).Sóknarmenn: Nikola Zigic (Valencia), Marko Pantelic (Ajax), Danko Lazovic (Zenith), Dragan Mrdja (Vojvodina). HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Sjá meira
Radomir Antic, þjálfari serbneska landsliðsins, er búinn að tilkynna HM-hópinn sinn en Serbía verður í riðli með Þýskalandi, Gana og Ástralíu á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Chelsea-mennirnir Slobodan Rajkovic og Nemanja Matic voru tveir af mönnunum sem lentu í síðasta niðurskurðinum þegar Antic skar niður um sex leikmenn. Slobodan Rajkovic er 21 árs varnarmaður sem hefur verið í láni hjá hollenska liðin Twente síðustu tvö tímabil en Nemanja Matic er 21 árs miðjumaður sem kom við sögu í 3 leikjum Chelsea á tímabilinu. Frægustu leikmenn Serba eru Nemanja Vidic hjá Manchester United, Branislav Ivanovic hjá Chelsea og Dejan Stankovic hjá Internazionale en þjálfarinn hefur sjálfur spáð því að Nikola Zigic, framherji Valencia, muni slá í gegn í Suður-Afríku í sumar. Nikola Zigic er 29 ára og 202 sm framherji sem skoraði 13 mörk í 19 leikjum í láni hjá Racing Santander á síðasta tímabili en hefur fengið fá tækifæri með Valencia í vetur. Stuðningsmenn Liverpool munu örugglega fylgjast vel með Milan Jovanovic sem er væntanlega á leiðinni til liðsins í sumar frá Standard Liege.HM-hópur Serbíu:Markmenn: Vladimir Stojkovic (Wigan), Zeljko Brkic (Vojvodina Novi Sad), Bojan Isailovic (Cukaricki Belgrade), Andjelko Djuricic (Leiria).Varnarmenn: Branislav Ivanovic (Chelsea), Antonio Rukavina (Munich 1860), Nemanja Vidic (Manchester United), Neven Subotic (Borussia Dortmund), Aleksandar Lukovic (Udinese), Ivan Obradovic (Saragossa), Aleksandar Kolarov (Lazio). Miðjumenn: Dejan Stankovic (Inter Milan), Nenad Milijas (Wolverhampton), Miloss Krasic (CSKA Moscow), Milan Jovanovic (Standard Liege), Milos Ninkovic (Dynamo Kiev), Zdravko Kuzmanovic (Stuttgart), Zoran Tosic (Cologne), Gojko Kacar (Hertha Berlin), Radosav Petrovic (Partizan Belgrade).Sóknarmenn: Nikola Zigic (Valencia), Marko Pantelic (Ajax), Danko Lazovic (Zenith), Dragan Mrdja (Vojvodina).
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Sjá meira