Íslenski boltinn

KR enn án sigurs - myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mynd/Anton
Mynd/Anton

Íslandsmeistaraefnin í KR héldu áfram að valda vonbrigðum í gær er liðið sótti Stjörnuna heim í Garðabæinn. Lokatölur 2-2.

Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, stóð vaktina á hliðarlínunni og myndaði fjörið í leiknum.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.

Hægt er að sjá myndirnar stærri með þvi að smella á þær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×