Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júlí 2025 10:01 Andrea Kolbeinsdóttir vann kvennaflokkinn fimmta árið í röð. Laugavegurinn Í dag fór Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið var í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi. Yfir 800 hlauparar lögðu af stað í morgun frá Landmannalaugum. Þorsteinn Roy Jóhannsson vann Laugavegshlaupið hjá körlunum annað árið í röð. Hann kom í mark á 4.05,05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmetið. Það féll þó ekki að þessu sinni. Annar í mark var þjálfarinn hans, Þorbergur Ingi Jónsson, en Þorbergur kom í mark fimm og hálfri mínútu á eftir Þorsteini Roy. Þess má geta að Þorbergur er eini maðurinn sem hefur hlaupið kílómetrana 55 á undir fjórum klukkutímum. Þriðji varð Bretinn Andrew Douglas sem kom í mark rúmum tólf mínútum á eftir sigurvegaranum. Það kom svo fáum á óvart að Andrea Kolbeinsdóttir skyldi vinna kvennaflokkinn en hún hljóp á 4.29,33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún vinnur kvennaflokkinn. Hún var rúmlega 24 mínútum á eftir Þorsteini. Bakgarðsdrottningin Elísa Kristinsdóttir varð í öðru sæti í kvennaflokki en hún skilaði sér yfir marklínuna rúmum fimm mínútum á eftir Andreu. Þriðja í kvennaflokki varð svo Anna Berglind Pálmadóttir en hún var 27 mínútum á eftir Andreu. Sjá má tíma allra keppenda hér. Laugavegshlaupið hefur um árabil verið ein helsta árshátíð utanvegahlaupara á Íslandi og laðað að sér hlaupara hvaðanæva að úr heiminum. Margir af fremstu hlaupurum Íslands hlaupa í dag. Má þar nefna Þorberg Inga Jónsson, Þorstein Roy Jóhannsson, Andreu Kolbeinsdóttur, Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur. Hér fyrir neðan má sjá heimildarmyndina Laugavegurinn sem kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson gerði um hlaupið og kom út í fyrra. Hlaup Laugavegshlaupið Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Yfir 800 hlauparar lögðu af stað í morgun frá Landmannalaugum. Þorsteinn Roy Jóhannsson vann Laugavegshlaupið hjá körlunum annað árið í röð. Hann kom í mark á 4.05,05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmetið. Það féll þó ekki að þessu sinni. Annar í mark var þjálfarinn hans, Þorbergur Ingi Jónsson, en Þorbergur kom í mark fimm og hálfri mínútu á eftir Þorsteini Roy. Þess má geta að Þorbergur er eini maðurinn sem hefur hlaupið kílómetrana 55 á undir fjórum klukkutímum. Þriðji varð Bretinn Andrew Douglas sem kom í mark rúmum tólf mínútum á eftir sigurvegaranum. Það kom svo fáum á óvart að Andrea Kolbeinsdóttir skyldi vinna kvennaflokkinn en hún hljóp á 4.29,33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún vinnur kvennaflokkinn. Hún var rúmlega 24 mínútum á eftir Þorsteini. Bakgarðsdrottningin Elísa Kristinsdóttir varð í öðru sæti í kvennaflokki en hún skilaði sér yfir marklínuna rúmum fimm mínútum á eftir Andreu. Þriðja í kvennaflokki varð svo Anna Berglind Pálmadóttir en hún var 27 mínútum á eftir Andreu. Sjá má tíma allra keppenda hér. Laugavegshlaupið hefur um árabil verið ein helsta árshátíð utanvegahlaupara á Íslandi og laðað að sér hlaupara hvaðanæva að úr heiminum. Margir af fremstu hlaupurum Íslands hlaupa í dag. Má þar nefna Þorberg Inga Jónsson, Þorstein Roy Jóhannsson, Andreu Kolbeinsdóttur, Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur. Hér fyrir neðan má sjá heimildarmyndina Laugavegurinn sem kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson gerði um hlaupið og kom út í fyrra.
Hlaup Laugavegshlaupið Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira