Fleiri fréttir Fulham skrefi nær úrslitaleiknum Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0. 27.7.2020 20:37 Gary afgreiddi lánlausa Þróttara ÍBV er á toppi Lengjudeildarinnar, í bili að minnsta kosti, eftir 3-0 sigur á lánlausum Þrótturum sem sitja í fallsæti. 27.7.2020 19:54 Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27.7.2020 19:04 De Bruyne segist hafa slegið met Henry Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það. 27.7.2020 18:45 Mbappé ekki með gegn Atalanta eftir brotið slæma Kylian Mbappé verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst í ökkla við slæma tæklingu í bikarúrslitaleiknum í franska fótboltanum á föstudag. 27.7.2020 17:30 Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Lou Williams, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni, verður í sóttkví næstu tíu dagana. 27.7.2020 16:30 Rúrik ekki á leið í Pepsi Max deildina Það virðist ekkert vera til í þeim sögusögnum að Rúrik Gíslason sé á leið í Pepsi Max deildinni. 27.7.2020 15:45 Hermann í liði leikmanna sem voru of góðir fyrir B-deildina en ekki nægilega góðir fyrir úrvalsdeildina Hermann Hreiðarsson hefur verið valinn í áhugavert byrjunarlið leikmanna sem voru of góðir fyrir ensku B-deildina en ekki taldir nægilega góðir fyrir ensku úrvalsdeildina. 27.7.2020 14:18 Kominn með 23 mörk | Ronaldo síðastur til að ná þeim áfanga Romelu Lukaku er búinn að skora 23 mörk fyrir Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Er hann fyrsti nýliði félagsins sem nær þeim áfanga síðan Ronaldo gerði það árið 1997. 27.7.2020 13:30 Lovren seldur til Zenit Eftir sex ára dvöl hjá félaginu hefur Dejan Lovren kvatt Englandsmeistara Liverpool. Hann hefur samið við Rússlandsmeistara Zenit. 27.7.2020 12:49 Beygði af í viðtali eftir sigurinn á 3M Open: „Get ekki beðið eftir því að faðma son minn og konuna mína“ Engum duldist hversu mikilvægur sigurinn á 3M Open mótinu í golfi var fyrir Michael Thompson. 27.7.2020 12:30 Þjálfari Kolbeins rekinn Rikard Norling hefur verið rekinn sem þjálfari sænska knattspyrnufélagsins AIK, innan við tveimur árum eftir að hafa gert liðið að meistara. Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson mun því fá nýjan þjálfara. 27.7.2020 12:00 David Luiz setti vafasamt met Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur fengið á sig fleiri vítaspyrnur á einu tímabili og David Luiz. 27.7.2020 11:30 Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Aston Villa hélt sér upp í ensku úrvalsdeildinni með 1-1 jafntefli gegn West Ham United í gær. 27.7.2020 11:00 Flott veiði í Miðfjarðará Miðfjarðará stendur einhvern veginn alltaf fyrir sínu og þrátt fyrir að veiðin í öðrum ám fyrir norðan geti stundum verið róleg er það ekki málið í þessari skemmtilegu á. 27.7.2020 10:42 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27.7.2020 10:30 Mok á Zelduna í Eystri Rangá Það er mikil veiði í Eystri Rangá og það er ekkert lát á göngum í ánna en sumir veiðistaðir eru hreinlega stíflaðir af laxi. 27.7.2020 10:16 Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27.7.2020 10:00 Þór ræður nýjan þjálfara og sækir liðsstyrk til Serbíu Lið Þórs, sem leikur í Olís deild karla á komandi tímabili, hefur ráðið til sín nýjan þjálfara ásamt því að hafa samið við nýjan leikmann. 27.7.2020 09:50 Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði. 27.7.2020 09:40 Ótrúlegt gengi Manchester United síðan Bruno var keyptur Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og endaði Manchester United í þriðja sæti deildarinnar. Er það nokkuð óvænt þar sem liðið var í 7. sæti þegar þrettán umferðir voru eftir af deildinni. 27.7.2020 08:40 Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. 27.7.2020 08:00 Vardy elstur meðal jafningja Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar. 27.7.2020 07:30 Ingvar mætir sínu gamla félagi: Eru klárlega liðið sem við þurfum að stoppa Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mætir sínu gamla félagi Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í kvöld. 27.7.2020 07:00 Thompson stóð uppi sem sigurvegari á 3M Open Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson sigraði 3M Open golfmótið á PGA-mótaröðinni en lokahringurinn fór fram í dag. 26.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26.7.2020 22:55 Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26.7.2020 22:09 Gamla konan meistari á Ítalíu níunda árið í röð Juventus vann sinn níunda Ítalíumeistaratitil í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Sampdoria af velli. 26.7.2020 21:45 Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26.7.2020 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26.7.2020 20:14 Sjáðu mörkin og helstu atvikin úr leik Fram og Þórs Fram pakkaði Þórsurum saman í Lengjudeild karla í dag. Lokatölur 6-1 í Safamýri. 26.7.2020 20:00 Swansea með sigur í fyrri undanúrslitaleiknum Swansea vann 1-0 sigur á Brentford í dramatískum leik. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum umspilsins um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. 26.7.2020 19:30 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26.7.2020 19:20 Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. 26.7.2020 19:03 Solskjær: Næsta skref er að vinna eitthvað Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var að vonum kampakátur með að liðið hafi tryggt sér þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mun því leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 26.7.2020 19:00 Alfons og félagar unnu toppslaginn og eru með fullt hús stiga eftir tíu leiki Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að fara á kostum í byrjun tímabils í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.7.2020 18:35 Framarar völtuðu yfir Þórsara og Gaui Þórðar náði í sinn fyrsta sigur Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. Fram burstaði Þór í Safamýrinni og Guðjón Þórðarson stýrði Ólafsvíkingum til sigurs. 26.7.2020 18:05 Beið þar til á 98. mínútu í lokaleiknum með að skora fyrsta mark tímabilsins Jesse Lingard hafði ekki skorað né lagt upp í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þar til hann skoraði gegn Leicester í dag á 98. mínútu í lokaumferð deildarinnar. 26.7.2020 17:45 Aston Villa bjargaði sér frá falli | Bournemouth og Watford niður Aston Villa bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í dag með jafntefli gegn West Ham á útivelli. Watford og Bournemouth falla niður um deild. 26.7.2020 17:05 United kom sér í Meistaradeild Evrópu Manchester United leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að liðið vann Leicester 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 26.7.2020 16:55 Meistarar Liverpool luku leiktíðinni með sigri Englandsmeistarar Liverpool luku tímabili sínu á því að vinna Newcastle á útivelli í dag, 3-1. 26.7.2020 16:54 Chelsea tryggði sér Meistaradeildarsæti með sigri Chelsea tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með sigri á Wolves í dag. 26.7.2020 16:50 Keflavík kom sér á toppinn - Magni fékk sitt fyrsta stig eftir dramatík Keflavík kom sér á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta, um tíma að minnsta kosti, þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Vestra í dag. Magni og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik. 26.7.2020 16:02 Aron Elís í úrslitaleik um Evrópusæti - Ísaki skipt af velli í hálfleik Aron Elís Þrándarson er kominn í úrslitaleik um Evrópusæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson lék aðeins fyrri hálfleik með toppliði Norrköping gegn botnliði Falkenberg í Svíþjóð. 26.7.2020 14:26 Leikmenn Real Madrid undanþegnir reglum um sóttkví Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid munu geta mætt til Englands í seinni leik sinn við Manchester City, í Meistaradeild Evrópu, án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví. 26.7.2020 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fulham skrefi nær úrslitaleiknum Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0. 27.7.2020 20:37
Gary afgreiddi lánlausa Þróttara ÍBV er á toppi Lengjudeildarinnar, í bili að minnsta kosti, eftir 3-0 sigur á lánlausum Þrótturum sem sitja í fallsæti. 27.7.2020 19:54
Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27.7.2020 19:04
De Bruyne segist hafa slegið met Henry Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það. 27.7.2020 18:45
Mbappé ekki með gegn Atalanta eftir brotið slæma Kylian Mbappé verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst í ökkla við slæma tæklingu í bikarúrslitaleiknum í franska fótboltanum á föstudag. 27.7.2020 17:30
Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Lou Williams, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni, verður í sóttkví næstu tíu dagana. 27.7.2020 16:30
Rúrik ekki á leið í Pepsi Max deildina Það virðist ekkert vera til í þeim sögusögnum að Rúrik Gíslason sé á leið í Pepsi Max deildinni. 27.7.2020 15:45
Hermann í liði leikmanna sem voru of góðir fyrir B-deildina en ekki nægilega góðir fyrir úrvalsdeildina Hermann Hreiðarsson hefur verið valinn í áhugavert byrjunarlið leikmanna sem voru of góðir fyrir ensku B-deildina en ekki taldir nægilega góðir fyrir ensku úrvalsdeildina. 27.7.2020 14:18
Kominn með 23 mörk | Ronaldo síðastur til að ná þeim áfanga Romelu Lukaku er búinn að skora 23 mörk fyrir Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Er hann fyrsti nýliði félagsins sem nær þeim áfanga síðan Ronaldo gerði það árið 1997. 27.7.2020 13:30
Lovren seldur til Zenit Eftir sex ára dvöl hjá félaginu hefur Dejan Lovren kvatt Englandsmeistara Liverpool. Hann hefur samið við Rússlandsmeistara Zenit. 27.7.2020 12:49
Beygði af í viðtali eftir sigurinn á 3M Open: „Get ekki beðið eftir því að faðma son minn og konuna mína“ Engum duldist hversu mikilvægur sigurinn á 3M Open mótinu í golfi var fyrir Michael Thompson. 27.7.2020 12:30
Þjálfari Kolbeins rekinn Rikard Norling hefur verið rekinn sem þjálfari sænska knattspyrnufélagsins AIK, innan við tveimur árum eftir að hafa gert liðið að meistara. Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson mun því fá nýjan þjálfara. 27.7.2020 12:00
David Luiz setti vafasamt met Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur fengið á sig fleiri vítaspyrnur á einu tímabili og David Luiz. 27.7.2020 11:30
Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Aston Villa hélt sér upp í ensku úrvalsdeildinni með 1-1 jafntefli gegn West Ham United í gær. 27.7.2020 11:00
Flott veiði í Miðfjarðará Miðfjarðará stendur einhvern veginn alltaf fyrir sínu og þrátt fyrir að veiðin í öðrum ám fyrir norðan geti stundum verið róleg er það ekki málið í þessari skemmtilegu á. 27.7.2020 10:42
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27.7.2020 10:30
Mok á Zelduna í Eystri Rangá Það er mikil veiði í Eystri Rangá og það er ekkert lát á göngum í ánna en sumir veiðistaðir eru hreinlega stíflaðir af laxi. 27.7.2020 10:16
Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27.7.2020 10:00
Þór ræður nýjan þjálfara og sækir liðsstyrk til Serbíu Lið Þórs, sem leikur í Olís deild karla á komandi tímabili, hefur ráðið til sín nýjan þjálfara ásamt því að hafa samið við nýjan leikmann. 27.7.2020 09:50
Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði. 27.7.2020 09:40
Ótrúlegt gengi Manchester United síðan Bruno var keyptur Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og endaði Manchester United í þriðja sæti deildarinnar. Er það nokkuð óvænt þar sem liðið var í 7. sæti þegar þrettán umferðir voru eftir af deildinni. 27.7.2020 08:40
Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. 27.7.2020 08:00
Vardy elstur meðal jafningja Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar. 27.7.2020 07:30
Ingvar mætir sínu gamla félagi: Eru klárlega liðið sem við þurfum að stoppa Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mætir sínu gamla félagi Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í kvöld. 27.7.2020 07:00
Thompson stóð uppi sem sigurvegari á 3M Open Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson sigraði 3M Open golfmótið á PGA-mótaröðinni en lokahringurinn fór fram í dag. 26.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26.7.2020 22:55
Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26.7.2020 22:09
Gamla konan meistari á Ítalíu níunda árið í röð Juventus vann sinn níunda Ítalíumeistaratitil í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Sampdoria af velli. 26.7.2020 21:45
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26.7.2020 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26.7.2020 20:14
Sjáðu mörkin og helstu atvikin úr leik Fram og Þórs Fram pakkaði Þórsurum saman í Lengjudeild karla í dag. Lokatölur 6-1 í Safamýri. 26.7.2020 20:00
Swansea með sigur í fyrri undanúrslitaleiknum Swansea vann 1-0 sigur á Brentford í dramatískum leik. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum umspilsins um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. 26.7.2020 19:30
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26.7.2020 19:20
Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. 26.7.2020 19:03
Solskjær: Næsta skref er að vinna eitthvað Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var að vonum kampakátur með að liðið hafi tryggt sér þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mun því leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 26.7.2020 19:00
Alfons og félagar unnu toppslaginn og eru með fullt hús stiga eftir tíu leiki Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að fara á kostum í byrjun tímabils í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.7.2020 18:35
Framarar völtuðu yfir Þórsara og Gaui Þórðar náði í sinn fyrsta sigur Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. Fram burstaði Þór í Safamýrinni og Guðjón Þórðarson stýrði Ólafsvíkingum til sigurs. 26.7.2020 18:05
Beið þar til á 98. mínútu í lokaleiknum með að skora fyrsta mark tímabilsins Jesse Lingard hafði ekki skorað né lagt upp í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þar til hann skoraði gegn Leicester í dag á 98. mínútu í lokaumferð deildarinnar. 26.7.2020 17:45
Aston Villa bjargaði sér frá falli | Bournemouth og Watford niður Aston Villa bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í dag með jafntefli gegn West Ham á útivelli. Watford og Bournemouth falla niður um deild. 26.7.2020 17:05
United kom sér í Meistaradeild Evrópu Manchester United leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að liðið vann Leicester 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 26.7.2020 16:55
Meistarar Liverpool luku leiktíðinni með sigri Englandsmeistarar Liverpool luku tímabili sínu á því að vinna Newcastle á útivelli í dag, 3-1. 26.7.2020 16:54
Chelsea tryggði sér Meistaradeildarsæti með sigri Chelsea tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með sigri á Wolves í dag. 26.7.2020 16:50
Keflavík kom sér á toppinn - Magni fékk sitt fyrsta stig eftir dramatík Keflavík kom sér á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta, um tíma að minnsta kosti, þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Vestra í dag. Magni og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik. 26.7.2020 16:02
Aron Elís í úrslitaleik um Evrópusæti - Ísaki skipt af velli í hálfleik Aron Elís Þrándarson er kominn í úrslitaleik um Evrópusæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson lék aðeins fyrri hálfleik með toppliði Norrköping gegn botnliði Falkenberg í Svíþjóð. 26.7.2020 14:26
Leikmenn Real Madrid undanþegnir reglum um sóttkví Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid munu geta mætt til Englands í seinni leik sinn við Manchester City, í Meistaradeild Evrópu, án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví. 26.7.2020 13:30