Fleiri fréttir

Snorri Steinn frábær í flottum sigri GOG

Snorri Steinn Guðjónsson og félagar hans í GOG Håndbold unnu sex marka heimasigur á Århus Håndbold, 32-26, í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Brynjar eyðir jólunum upp í sófa

FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl.

Serbía auðveldlega í úrslitaleikinn á HM kvenna

Serbar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna sannfærandi sigur á Pólverjum í undanúrslitum HM kvenna í handbolta sem fram fer í Serbíu. Serbía sló út heimsmeistara Noregs á miðvikudagskvöldið og fylgdi því eftir með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í kvöld, 24-18.

Tottenham á eftir þjálfara Kolbeins

Það er mikið slúðrað um hver muni eiginlega taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham í kjölfar þess að félagið ákvað að reka Andre Villas-Boas.

Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi

Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016.

Nýi Samningur Suarez - 38,2 milljónir á viku til 2018

Það er óhætt að segja að bæði stuðningsmenn Liverpool og Úrúgvæmaðurinn sjálfur hafi fengið jólagjöf þegar Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning við félagið.

Suarez skrifaði undir nýjan samning við Liverpool

Luis Suarez, framherji Liverpool og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður áfram í herbúðum félagsins því hann skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool.

FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af

Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað.

Laxinn í forrétt

Ég hitti á ágætan félaga minn sem er duglegur að veiða í ám og vötnum landsins, bæði lax og silung en einhverja hluta vegna finnst mér hann ekki alveg nógu duglegur viað að elda fiskinn sem hann veiðir.

Tveggja leikja bann Wilshere stendur

Hversu dýrt er að sýna stuðningsmönnum andstæðinganna "puttann"? Tveggja leikja bann er svarið við þeirri spurningu eins og Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur nú komist að.

Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga

Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert.

Rodgers ósáttur við forsvarsmenn Cardiff og Spurs

"Eina skýring mín á þessu er sú staðreynd að þarna ræður ferðinni viðskipamaður sem hefur nákvæmlega enga þekkingu á fótbolta,“ segir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool.

Campbell laus úr fangelsi og byrjaður að æfa

Framherjinn DJ Campbell var handtekinn á dögunum grunaður um að hafa átt þátt í hagræðingu á úrslitum knattspyrnuleikja. Hann er laus úr varðhaldi og farinn að æfa aftur með Blackburn.

Abel snýr aftur til Eyja

Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar hin síðari ár, markvörðurinn Abel Dhaira, er á leið í íslenska boltann á ný en hann er búinn að semja við ÍBV.

Kobe meiddur á ný | Frá í sex vikur

Það eru ekki nema þrjár vikur síðan LA Lakers eyrnamerkti Kobe Bryant 48,5 milljónir dollara sem hann á að fá í laun. Hann á að vera áfram framtíð liðsins þó svo hann sé nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og sé orðinn 35 ára gamall.

Ýmist Raggi Nat eða Raggi Frat

Ragnar Nathanaelsson fór hamförum með Þór Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfubolta í jólamánuðinum. Sá hávaxni er þegar farinn að fá fyrirspurnir frá erlendum félögum en lætur það ekki trufla einbeitinguna.

Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki.

Goðsögnin hefur engu gleymt

"Ég hef ekki tekið skot í nokkur ár. En þegar þú lærir að skjóta þá gleymir þú því aldrei,“ sagði Jerry West við hóp barna sem nutu leiðsagnar goðsagnarinnar á dögunum.

Özil er ekki í heimsklassa

Michael Owen lagði skóna á hilluna síðasta sumar og vinnur nú fyrir sér sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi.

Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0.

Lið Guðlaugs Victors áfram í bikarnum

Liðsfélagar Guðlaugs Victors Pálssonar í NEC komu liðinu í kvöld áfram í hollenska bikarnum þegar liðið vann 1-0 útisigur á FC Groningen í sextán liða úrslitum keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir