Fleiri fréttir Dempsey líklega á leið til Fulham Fulham á von á góðum liðsstyrk eftir áramót sem mun hjálpa þeim mikið í fallbaráttunni. Bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey verður væntanlega lánaður til félagsins. 19.12.2013 15:45 Stjórnin hætti eftir að varaforsetinn spilaði golf með mafíuforingja Það varð uppi fótur og fit í Japan á dögunum er upp komst að tveir stjórnarmenn hjá japanska golfsambandinu hefðu spilað golf með mafíuforingja. 19.12.2013 15:00 Vildi ekki meirihluta þeirra sem voru keyptir Andre Villas-Boas vildi ekki fá Erik Lamela, Nacer Chadli, Vlad Chiriches og Christian Eriksen til Tottenham. Hann fékk hins vegar engu um það ráðið. 19.12.2013 14:15 Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. 19.12.2013 13:31 Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. 19.12.2013 13:30 Iniesta framlengir við Barcelona Stuðningsmenn Barcelona fengu góða jólagjöf í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Andres Iniesta hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. 19.12.2013 13:04 Rooney spilar líklega um helgina Það vakti athygli að Wayne Rooney skildi ekki spila með Man. Utd í deildabikarnum í gær. Hann var sagður vera meiddur. 19.12.2013 12:45 Magdeburg vill fá nýjan Alfreð | Patrekur orðaður við starfið Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg leitar nú að nýjum þjálfara. Félagið vill fá þjálfara sem svipar til Alfreðs Gíslasonar en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á sínum tíma. 19.12.2013 12:27 Eyjamenn án Drífu út leiktíðina „Drífa var að tilkynna okkur það, að hún ætlar að taka níu mánaða pásu,“ segir Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta. 19.12.2013 12:00 Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. 19.12.2013 11:15 Strákarnir upp um eitt sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 49. sæti á nýuppfærðum styrkleikalista FIFA. 19.12.2013 10:40 Lennon njósnaði um Alfreð og Aron Neil Lennon, stjóri skoska liðsins Celtic, virðist vera hrifinn af íslenskum leikmönnum en hann var mættur á völlinn í Hollandi í gær til þess að fylgjast með þeim Alfreð Finnbogasyni og Aroni Jóhannssyni. 19.12.2013 10:30 Hreint ótrúlegt mark hjá Guðjóni Val | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitthvert ótrúlegasta mark sem sést hefur í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.12.2013 09:45 Verða Nigel Moore-áhrifin jafn mikil í Breiðholtinu og í Njarðvík? Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara. 19.12.2013 09:00 Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. 19.12.2013 08:30 Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. 19.12.2013 08:00 Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19.12.2013 07:42 Þristar Bosh og Allen tryggðu sigurinn LeBron James hrissti af sér ökklameiðsli og setti 24 stig, níu fráköst og átti sjö stoðsendingar í 97-94 sigri Miami Heat á Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum í nótt. 19.12.2013 07:32 Arnór: Ég verð bara að drekka grænan safa á aðfangadag Óvissa er með þátttöku skyttunnar Arnórs Atlasonar á EM í Danmörku sem hefst í næsta mánuði. Arnór meiddist á kálfa á æfingu á mánudag. Hann er hugsanlega með rifinn vöðva í kálfanum en vonast eftir því að vera aðeins tognaður. 19.12.2013 07:30 Alexander getur ekki horft á leiki íslenska landsliðsins Alexander Petersson mun ekki spila með Íslandi á EM í janúar vegna þrálátra axlarmeiðsla. Þetta er þriðja stórmótið af síðustu fjórum sem hann missir af. Þó svo ástand leikmannsins sé ekki gott ætlar hann ekki að leggja landsliðsskóna á hilluna. 19.12.2013 07:00 Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár Ísland spilar ekki oft landsleiki í fyrsta mánuði ársins. 19.12.2013 06:30 Wenger í sérflokki Helmingur stjóranna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið innan við ár í starfi. 19.12.2013 06:00 Átta ár síðan Noregur spilaði ekki um verðlaun - myndir Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu eru úr leik á HM í handbolta í Serbíu eftir tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. 18.12.2013 23:06 Real Madrid áfram í bikarnum Tvö mörk í fyrri hálfleik nægðu Real Madrid til að slá C-deildarliðið Olímpic de Xàtiva út úr spænska bikarnum í kvöld. 18.12.2013 23:01 Frábær kaup hjá Kenny Dalglish Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar forvera sínum í starfi, Kenny Dalglish, fyrir kaup sína á miðjumanninum Jordan Henderson frá Sunderland. 18.12.2013 23:00 Íslendingaliðin unnu sína leiki í franska handboltanum Íslendingaliðin Paris Saint-Germain, HBC Nantes og Saint Raphaël unnu öll sína leiki í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og alls litu fimm íslensk mörk dagsins ljós í leikjum liðanna. 18.12.2013 22:27 Kári sá eini í sigurliði Bjerringbro-Silkeborg vann sinn leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en GOG Håndbold gerði jafntefli og Nordsjælland tapaði illa. 18.12.2013 22:16 Manchester City og Manchester United sluppu við hvort annað West Ham og Manchester United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins og strax eftir leiki kvöldsins var dregið í undanúrslit keppninnar. 18.12.2013 22:06 Manchester United síðasta liðið inn í undanúrslitin Ashley Young skoraði sitt fyrsta mark í átján mánuði og lagði síðan upp mark fyrir Patrice Evra þegar Manchester United vann 2-0 útisigur á Stoke City og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. 18.12.2013 21:52 Gylfi gat jafnað í lokin - West Ham sló út Tottenham West Ham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2-1 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Tottenham en leikurinn fór fram á White Hart Lane. 18.12.2013 21:41 Ólafur Ingi og félagar með naumt forskot Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem fara með naumt forskot í seinni leikinn eftir 1-0 heimasigur á Cercle Brugge í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins. 18.12.2013 21:32 Alexander með þrjú mörk í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Balingen-Weilstetten, 37-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ljónin hafa unnið alla átta heimaleiki sína í deildinni í vetur. 18.12.2013 21:25 Ballið búið hjá Þóri og norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á HM í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Dönsku stelpurnar verða fulltrúar Norðurlanda í undanúrslitunum eftir sigur á Þjóðverjum. 18.12.2013 20:56 Aron með tvö mörk þegar AZ sló Heerenveen út úr bikarnum AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins í fótbolta eftir 7-6 sigur á Heerenveen í vítakeppni. Leikurinn sjálfur endaði með 2-2 jafntefli. 18.12.2013 20:31 Owen býst alveg eins við því að Liverpool vinni titil í vor Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að Liverpool muni berjast um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann bloggar um þetta á Sportlobster-síðunni í dag. 18.12.2013 20:00 Aron Rafn góður í markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif þegar liðið vann tíu marka sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu á saman tíma öruggan sigur á Ystad. 18.12.2013 19:40 Guðjón Valur og Aron með ellefu mörk saman Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson áttu báðir fínan leik þegar Kiel vann þrettán marka sigur á TBV Lemgo, 38-25 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 19:31 Aukaæfingarnar skiluðu árangri Jon Flanagan, tvítugur bakvörður hjá Liverpool, skoraði glæsilegt mark gegn Tottenham í 5-0 sigri sinna manna á White Hart Lane um helgina. 18.12.2013 19:00 Brasilía í undanúrslit í fyrsta sinn eftir rosalegan leik Brasilía náði eins og Pólland sögulegum árangri á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 33-31, í tvíframlengdum leik á HM í Serbíu. 18.12.2013 18:58 Heiðar Levý varð vel í sigri Nötteröy Heiðar Levý Guðmundsson og félagar í Nötteröy unnu flottan fimm marka sigur á Bodö HK, 29-24, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 18:45 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18.12.2013 18:29 Pólsku stelpurnar fyrstar inn í undanúrslitin Pólland tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur á Frakklandi, 22-21, í átta liða úrslitum keppninnar. 18.12.2013 18:12 Barthez verður þjálfari hjá PSG Vinirnir Laurent Blanc og Fabien Barthez sameinast á ný í þjálfarateymi franska liðsins PSG, samkvæmt fjölmiðlum ytra. 18.12.2013 17:30 Swansea og Hull bæði sektuð fyrir hópslagsmálin Aganefnd enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta úrvalsdeildarfélögin Swansea City og Hull City um 20 þúsund pund hvort fyrir uppákomu í leik liðanna á dögunum. 18.12.2013 17:00 Zaha verður mögulega lánaður David Moyes, stjóri Manchester United, hefur ekki útilokað að lána sóknarmanninn Wilfried Zaha til annars félags í Englandi á nýju ári. 18.12.2013 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Dempsey líklega á leið til Fulham Fulham á von á góðum liðsstyrk eftir áramót sem mun hjálpa þeim mikið í fallbaráttunni. Bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey verður væntanlega lánaður til félagsins. 19.12.2013 15:45
Stjórnin hætti eftir að varaforsetinn spilaði golf með mafíuforingja Það varð uppi fótur og fit í Japan á dögunum er upp komst að tveir stjórnarmenn hjá japanska golfsambandinu hefðu spilað golf með mafíuforingja. 19.12.2013 15:00
Vildi ekki meirihluta þeirra sem voru keyptir Andre Villas-Boas vildi ekki fá Erik Lamela, Nacer Chadli, Vlad Chiriches og Christian Eriksen til Tottenham. Hann fékk hins vegar engu um það ráðið. 19.12.2013 14:15
Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. 19.12.2013 13:31
Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. 19.12.2013 13:30
Iniesta framlengir við Barcelona Stuðningsmenn Barcelona fengu góða jólagjöf í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Andres Iniesta hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. 19.12.2013 13:04
Rooney spilar líklega um helgina Það vakti athygli að Wayne Rooney skildi ekki spila með Man. Utd í deildabikarnum í gær. Hann var sagður vera meiddur. 19.12.2013 12:45
Magdeburg vill fá nýjan Alfreð | Patrekur orðaður við starfið Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg leitar nú að nýjum þjálfara. Félagið vill fá þjálfara sem svipar til Alfreðs Gíslasonar en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á sínum tíma. 19.12.2013 12:27
Eyjamenn án Drífu út leiktíðina „Drífa var að tilkynna okkur það, að hún ætlar að taka níu mánaða pásu,“ segir Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta. 19.12.2013 12:00
Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. 19.12.2013 11:15
Strákarnir upp um eitt sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 49. sæti á nýuppfærðum styrkleikalista FIFA. 19.12.2013 10:40
Lennon njósnaði um Alfreð og Aron Neil Lennon, stjóri skoska liðsins Celtic, virðist vera hrifinn af íslenskum leikmönnum en hann var mættur á völlinn í Hollandi í gær til þess að fylgjast með þeim Alfreð Finnbogasyni og Aroni Jóhannssyni. 19.12.2013 10:30
Hreint ótrúlegt mark hjá Guðjóni Val | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitthvert ótrúlegasta mark sem sést hefur í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.12.2013 09:45
Verða Nigel Moore-áhrifin jafn mikil í Breiðholtinu og í Njarðvík? Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara. 19.12.2013 09:00
Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. 19.12.2013 08:30
Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. 19.12.2013 08:00
Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19.12.2013 07:42
Þristar Bosh og Allen tryggðu sigurinn LeBron James hrissti af sér ökklameiðsli og setti 24 stig, níu fráköst og átti sjö stoðsendingar í 97-94 sigri Miami Heat á Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum í nótt. 19.12.2013 07:32
Arnór: Ég verð bara að drekka grænan safa á aðfangadag Óvissa er með þátttöku skyttunnar Arnórs Atlasonar á EM í Danmörku sem hefst í næsta mánuði. Arnór meiddist á kálfa á æfingu á mánudag. Hann er hugsanlega með rifinn vöðva í kálfanum en vonast eftir því að vera aðeins tognaður. 19.12.2013 07:30
Alexander getur ekki horft á leiki íslenska landsliðsins Alexander Petersson mun ekki spila með Íslandi á EM í janúar vegna þrálátra axlarmeiðsla. Þetta er þriðja stórmótið af síðustu fjórum sem hann missir af. Þó svo ástand leikmannsins sé ekki gott ætlar hann ekki að leggja landsliðsskóna á hilluna. 19.12.2013 07:00
Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár Ísland spilar ekki oft landsleiki í fyrsta mánuði ársins. 19.12.2013 06:30
Wenger í sérflokki Helmingur stjóranna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið innan við ár í starfi. 19.12.2013 06:00
Átta ár síðan Noregur spilaði ekki um verðlaun - myndir Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu eru úr leik á HM í handbolta í Serbíu eftir tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. 18.12.2013 23:06
Real Madrid áfram í bikarnum Tvö mörk í fyrri hálfleik nægðu Real Madrid til að slá C-deildarliðið Olímpic de Xàtiva út úr spænska bikarnum í kvöld. 18.12.2013 23:01
Frábær kaup hjá Kenny Dalglish Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar forvera sínum í starfi, Kenny Dalglish, fyrir kaup sína á miðjumanninum Jordan Henderson frá Sunderland. 18.12.2013 23:00
Íslendingaliðin unnu sína leiki í franska handboltanum Íslendingaliðin Paris Saint-Germain, HBC Nantes og Saint Raphaël unnu öll sína leiki í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og alls litu fimm íslensk mörk dagsins ljós í leikjum liðanna. 18.12.2013 22:27
Kári sá eini í sigurliði Bjerringbro-Silkeborg vann sinn leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en GOG Håndbold gerði jafntefli og Nordsjælland tapaði illa. 18.12.2013 22:16
Manchester City og Manchester United sluppu við hvort annað West Ham og Manchester United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins og strax eftir leiki kvöldsins var dregið í undanúrslit keppninnar. 18.12.2013 22:06
Manchester United síðasta liðið inn í undanúrslitin Ashley Young skoraði sitt fyrsta mark í átján mánuði og lagði síðan upp mark fyrir Patrice Evra þegar Manchester United vann 2-0 útisigur á Stoke City og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins. 18.12.2013 21:52
Gylfi gat jafnað í lokin - West Ham sló út Tottenham West Ham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2-1 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Tottenham en leikurinn fór fram á White Hart Lane. 18.12.2013 21:41
Ólafur Ingi og félagar með naumt forskot Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem fara með naumt forskot í seinni leikinn eftir 1-0 heimasigur á Cercle Brugge í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins. 18.12.2013 21:32
Alexander með þrjú mörk í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Balingen-Weilstetten, 37-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ljónin hafa unnið alla átta heimaleiki sína í deildinni í vetur. 18.12.2013 21:25
Ballið búið hjá Þóri og norsku stelpunum Norska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik á HM í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti heimastúlkum í átta liða úrslitunum í kvöld. Dönsku stelpurnar verða fulltrúar Norðurlanda í undanúrslitunum eftir sigur á Þjóðverjum. 18.12.2013 20:56
Aron með tvö mörk þegar AZ sló Heerenveen út úr bikarnum AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins í fótbolta eftir 7-6 sigur á Heerenveen í vítakeppni. Leikurinn sjálfur endaði með 2-2 jafntefli. 18.12.2013 20:31
Owen býst alveg eins við því að Liverpool vinni titil í vor Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að Liverpool muni berjast um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann bloggar um þetta á Sportlobster-síðunni í dag. 18.12.2013 20:00
Aron Rafn góður í markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif þegar liðið vann tíu marka sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu á saman tíma öruggan sigur á Ystad. 18.12.2013 19:40
Guðjón Valur og Aron með ellefu mörk saman Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson áttu báðir fínan leik þegar Kiel vann þrettán marka sigur á TBV Lemgo, 38-25 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 19:31
Aukaæfingarnar skiluðu árangri Jon Flanagan, tvítugur bakvörður hjá Liverpool, skoraði glæsilegt mark gegn Tottenham í 5-0 sigri sinna manna á White Hart Lane um helgina. 18.12.2013 19:00
Brasilía í undanúrslit í fyrsta sinn eftir rosalegan leik Brasilía náði eins og Pólland sögulegum árangri á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 33-31, í tvíframlengdum leik á HM í Serbíu. 18.12.2013 18:58
Heiðar Levý varð vel í sigri Nötteröy Heiðar Levý Guðmundsson og félagar í Nötteröy unnu flottan fimm marka sigur á Bodö HK, 29-24, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.12.2013 18:45
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18.12.2013 18:29
Pólsku stelpurnar fyrstar inn í undanúrslitin Pólland tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur á Frakklandi, 22-21, í átta liða úrslitum keppninnar. 18.12.2013 18:12
Barthez verður þjálfari hjá PSG Vinirnir Laurent Blanc og Fabien Barthez sameinast á ný í þjálfarateymi franska liðsins PSG, samkvæmt fjölmiðlum ytra. 18.12.2013 17:30
Swansea og Hull bæði sektuð fyrir hópslagsmálin Aganefnd enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta úrvalsdeildarfélögin Swansea City og Hull City um 20 þúsund pund hvort fyrir uppákomu í leik liðanna á dögunum. 18.12.2013 17:00
Zaha verður mögulega lánaður David Moyes, stjóri Manchester United, hefur ekki útilokað að lána sóknarmanninn Wilfried Zaha til annars félags í Englandi á nýju ári. 18.12.2013 16:45