Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2025 11:00 Dean Martin og Heimir Guðjónsson nudduðu saman höfðum. sýn sport Sérfræðingar Stúkunnar höfðu gaman að látunum á hliðarlínunni í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í gær. Ólafur Kristjánsson efast þó um að þau hafi haft mikil áhrif á gang mála inni á vellinum. Þegar skammt var til hálfleiks í viðureigninni í Kaplakrika í gær voru þeir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Dean Martin, aðstoðarþjálfari ÍA, reknir af velli fyrir að kýtast á hliðarlínunni. „Ég hafði ógeðslega gaman að þessu. Ég verð bara að viðurkenna það. Ég elska þetta. Það er helvítis hundur í Heimi,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Stúkunni í gær. Hann telur líklegt að Heimir hafi ákveðið að hleypa öllu í bál og brand til að kveikja í FH-liðinu sem var í erfiðri stöðu. „Heimir er líka 0-2 undir. Það kom smá glott á hann þarna. Það er einhver leikþáttur í gangi. En Deano, að fara í þetta, að kveikja í þessu, það eru mistökin. Ekki að dómarinn hafi hent rauðu spjaldi,“ sagði Albert en FH skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ólafur Kristjánsson er efins um að gangur leiksins hafi breyst vegna uppákomunnar á hliðarlínunni. „Lárus Orri [Sigurðsson, þjálfari ÍA] að það hafi einhver leikþáttur farið í gang og haft áhrif á leikinn. Við getum valið að segja að við þetta rauða spjald hafi leikurinn snúist við. Þetta voru tveir menn utan vallar sem fengu rautt spjald. Inni á vellinum voru sömu þátttakendur voru fram að rauða spjaldinu. Við getum gefið þessu mikla þýðingu; þegar Heimir og Deano fengu rautt varð FH betra,“ sagði Ólafur. „Ég hef þjálfað oft á móti Heimi, spilaði með honum og þekki hann mjög vel. Hann er rólegur og yfirvegaður en það eru grensur og honum hefur fundist eitthvað hinum megin á bekknum að vera að ögra sér og hann svarar því. Bæði hann og Dean Martin gera hluti sem þú mátt ekki gera og er refsað fyrir hvað, hvort sem okkur líkar það vel eða illa. En vendipunkturinn var inni á vellinum, ekki þarna fyrir utan. Það getur vel verið að þetta hafi haft einhver áhrif en það voru fullt af hlutum sem áttu eftir að gerast og voru búnir að gerast. En ég hafði gaman að þessu.“ Klippa: Stúkan - umræða um lætin í Kaplakrika Umræðuna um lætin í Kaplakrika má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla FH ÍA Stúkan Tengdar fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. 12. ágúst 2025 10:01 „Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. 12. ágúst 2025 09:03 „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Þegar þessi skrípaleikur fer af stað hérna á fertugustu mínútu hefðum við átt að vera búnir að klára leikinn“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 tap gegn FH. Skagamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust tveimur mörkum yfir, en svo hófst það sem Lárus kallar „skrípaleik.“ 11. ágúst 2025 22:09 „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. 11. ágúst 2025 21:51 Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. 11. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Sjá meira
Þegar skammt var til hálfleiks í viðureigninni í Kaplakrika í gær voru þeir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Dean Martin, aðstoðarþjálfari ÍA, reknir af velli fyrir að kýtast á hliðarlínunni. „Ég hafði ógeðslega gaman að þessu. Ég verð bara að viðurkenna það. Ég elska þetta. Það er helvítis hundur í Heimi,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Stúkunni í gær. Hann telur líklegt að Heimir hafi ákveðið að hleypa öllu í bál og brand til að kveikja í FH-liðinu sem var í erfiðri stöðu. „Heimir er líka 0-2 undir. Það kom smá glott á hann þarna. Það er einhver leikþáttur í gangi. En Deano, að fara í þetta, að kveikja í þessu, það eru mistökin. Ekki að dómarinn hafi hent rauðu spjaldi,“ sagði Albert en FH skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ólafur Kristjánsson er efins um að gangur leiksins hafi breyst vegna uppákomunnar á hliðarlínunni. „Lárus Orri [Sigurðsson, þjálfari ÍA] að það hafi einhver leikþáttur farið í gang og haft áhrif á leikinn. Við getum valið að segja að við þetta rauða spjald hafi leikurinn snúist við. Þetta voru tveir menn utan vallar sem fengu rautt spjald. Inni á vellinum voru sömu þátttakendur voru fram að rauða spjaldinu. Við getum gefið þessu mikla þýðingu; þegar Heimir og Deano fengu rautt varð FH betra,“ sagði Ólafur. „Ég hef þjálfað oft á móti Heimi, spilaði með honum og þekki hann mjög vel. Hann er rólegur og yfirvegaður en það eru grensur og honum hefur fundist eitthvað hinum megin á bekknum að vera að ögra sér og hann svarar því. Bæði hann og Dean Martin gera hluti sem þú mátt ekki gera og er refsað fyrir hvað, hvort sem okkur líkar það vel eða illa. En vendipunkturinn var inni á vellinum, ekki þarna fyrir utan. Það getur vel verið að þetta hafi haft einhver áhrif en það voru fullt af hlutum sem áttu eftir að gerast og voru búnir að gerast. En ég hafði gaman að þessu.“ Klippa: Stúkan - umræða um lætin í Kaplakrika Umræðuna um lætin í Kaplakrika má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH ÍA Stúkan Tengdar fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. 12. ágúst 2025 10:01 „Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. 12. ágúst 2025 09:03 „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Þegar þessi skrípaleikur fer af stað hérna á fertugustu mínútu hefðum við átt að vera búnir að klára leikinn“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 tap gegn FH. Skagamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust tveimur mörkum yfir, en svo hófst það sem Lárus kallar „skrípaleik.“ 11. ágúst 2025 22:09 „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. 11. ágúst 2025 21:51 Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. 11. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Sjá meira
Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. 12. ágúst 2025 10:01
„Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. 12. ágúst 2025 09:03
„Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Þegar þessi skrípaleikur fer af stað hérna á fertugustu mínútu hefðum við átt að vera búnir að klára leikinn“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 tap gegn FH. Skagamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust tveimur mörkum yfir, en svo hófst það sem Lárus kallar „skrípaleik.“ 11. ágúst 2025 22:09
„Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. 11. ágúst 2025 21:51
Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. 11. ágúst 2025 20:24