FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2013 13:30 Daníel Freyr Andrésson missir af restinni af tímabilinu. Mynd/Vilhelm Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. FH-ingar leituðu ekki langt yfir skammt því þeir hafa náð samkomulag við Handknattleiksdeild ÍH um félagsskipti Sigurðar Arnar Arnarssonar markvarðar ÍH. ÍH-ingar sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þeir vilja leiðrétta fyrstu frétt sem kom á handbolti.org í gær um að Sigurður hafi verið „kallaður” aftur í FH enda var leikmaðurinn með fastan samning hjá ÍH. Sigurður mun í ljósi þessara félagsskipta ekki spila með ÍH-ingum í kvöld gegn FH í sextán liða úrslitum CocaCola-Bikarsins, að kröfu FH. „Sigurður hefur verið einn af betri mönnum ÍH á tímabilinu og það er enginn vafi á því að hann mun standa sig enn og aftur vel í Olísdeildinni," segir í fréttatilkynningunni frá ÍH. Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. FH-ingar leituðu ekki langt yfir skammt því þeir hafa náð samkomulag við Handknattleiksdeild ÍH um félagsskipti Sigurðar Arnar Arnarssonar markvarðar ÍH. ÍH-ingar sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þeir vilja leiðrétta fyrstu frétt sem kom á handbolti.org í gær um að Sigurður hafi verið „kallaður” aftur í FH enda var leikmaðurinn með fastan samning hjá ÍH. Sigurður mun í ljósi þessara félagsskipta ekki spila með ÍH-ingum í kvöld gegn FH í sextán liða úrslitum CocaCola-Bikarsins, að kröfu FH. „Sigurður hefur verið einn af betri mönnum ÍH á tímabilinu og það er enginn vafi á því að hann mun standa sig enn og aftur vel í Olísdeildinni," segir í fréttatilkynningunni frá ÍH.
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira