Fleiri fréttir Sjóðheitir Serbar lögðu Dani Silfurlið Dana frá síðustu heimsmeistarakeppni varð að játa sig sigrað fyrir Serbíu, gestgjöfunum á HM í handbolta, þegar liðin mættust í A-riðli. 17.1.2012 20:58 Fyrsti bikarsigur QPR í 17 tilraunum - Bolton komst áfram Heiðar Helguson kom inná sem varamaður í síðari hálfleik þegar QPR vann 1-0 sigur á MK Dons í 3. umferð enska bikarsins í kvöld. Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton sem vann 2-0 sigur á Macclesfield Town. 17.1.2012 19:29 Þjóðverjar björguðu sér fyrir horn Þýskaland vann nauman og afar mikilvægan sigur á Makedóníu á EM í Serbíu í dag, 24-23. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. 17.1.2012 19:15 Svíar lögðu Tékka og tóku toppsætið í B-riðli Svíar unnu þriggja marka sigur á Tékkum í viðureign liðanna á EM í Króatíu í kvöld. Lokatölurnar urðu 32-29 Svíum í hag í leik þar sem hinir gulklæddu höfðu frumkvæðið lengst af. 17.1.2012 21:20 Helgi öflugur í sigurleik Helgi Magnússon spilaði mjög vel þegar að lið hans, 08 Stockholm, vann góðan sigur á Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í dag, 95-75. 17.1.2012 20:43 Ferguson segir Solskjær geta höndlað pressuna á Old Trafford Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherja félagsins, kjörinn til þess að höndla þá pressu sem fylgi starfi knattspyrnustjóra Mancehster United. Solskjær leiddi Molde nýverið til sigurs í norsku deildinni á sínu fyrsta tímabili sem stjóri liðsins. 17.1.2012 20:30 Pólverjar fóru illa með Slóvaka Pólland er komið á blað í A-riðli eftir að hafa tapað fyrir heimamönnum í Serbíu á sunnudaginn á EM í handbolta. Pólverjar gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu lið Slóvakíu með sautján marka mun. 17.1.2012 19:44 Guðjón Valur sá eini sem spilaði allan leikinn Guðjón Valur Sigurðsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði allar 60 mínúturnar í tapleiknum gegn Króatíu í gærkvöldi. 17.1.2012 18:15 Brasilíumaðurinn Henrique á leið til QPR Heiðar Helguson fær aukna samkeppni í framlínu QPR á næstunni en enska félagið hefur komist að samkomulagi við Sao Paulo í Brasilíu um félagaskipti framherjans Henrique. Óvíst er hvort Henrique komi til liðsins á láni eða verði keyptur til félagsins. 17.1.2012 17:30 Erlend Mamelund er litblindur Einn öflugasti leikmaður norska landsliðsins í handbolta hefur náð fínum árangri í íþróttinni þrátt fyrir að vera litblindur. 17.1.2012 16:45 FIFA rekur á eftir Brasilíu vegna HM 2014 Forsvarsmenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, eru ósáttir með hve langan tíma tekur að samþykkja HM-frumvarpið svonefnda úr smiðju FIFA í brasilíska þinginu. Meðal þess sem Brasilíumennirnir eru ósáttir við er að leyfa áfengissölu á leikjum keppninnar auk þess sem fólk eldra en 65 ára fær ekki ódýrari miða á leiki keppninnar samkvæmt reglunum. 17.1.2012 16:00 Henry biðst afsökunar á óvönduðu orðavali Thierry Henry, sóknarmaður Arsenal, hefur beðist afsökunar á að blóta stuðningsmanni að loknu 3-2 tapi gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Henry, sem gekk til liðs við Arsenal á tveggja mánaða lánssamningi fyrr í mánuðinum, viðurkenndi að hafa misst stjórn á skapi sínu þegar stuðningsmaður móðgaði hann. 17.1.2012 15:30 Newcastle að kaupa framherja frá Freiburg Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Newcastle vera að ganga frá kaupum á sóknarmaninnum Papiss Cisse sem hefur leikið með Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni. 17.1.2012 15:06 Erfitt hjá Tinnu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, er meðal neðstu keppenda í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi eftir fyrstu þrjá keppnishringina. 17.1.2012 14:57 Slóvenar sektaðir um þúsund evrur á EM Evrópska handknattleikssambandið sektaði í morgun handknattleikssamband Slóveníu vegna framgangs landsliðsins eftir leikinn gegn Noregi í gær. 17.1.2012 14:45 Ernir Hrafn að skipta um lið í Þýskalandi Ernir Hrafn Arnarson er á leið til Emsdetten frá Þýskalandi en hann hefur verið leystur undan samningi sínum hjá Düsseldorf. 17.1.2012 14:15 Þriðji Kaninn til liðs við Hauka Karlalið Hauka í Iceland Express-deildinni hefur bætt við sig þriðja Bandaríkjamanninum fyrir seinni hluta mótsins. Leikmaðurinn heitir Aleek Pauline og er leikstjórnandi. 17.1.2012 14:00 Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17.1.2012 13:45 Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. 17.1.2012 13:28 Blatter: Platini yrði flottur forseti FIFA Svisslendingurinn Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. segir að Michel Platini yrði góður kostur sem eftirmaður sinn þegar hann lætur af embætti árið 2015. Platini gegnir nú stöðu forseta UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu. 17.1.2012 13:00 Giggs og Beckham vilja spila á Ólympíuleikunum Ryan Giggs og David Beckham eru meðal þeirra leikmanna sem hafa staðfest við enska knattspyrnusambandið að þeir hafi áhuga á að spila á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. 17.1.2012 11:30 Lykilmaður í norska landsliðinu í banni gegn Íslandi Aganefnd EHF, Handknattleikssambands Evrópu, hefur staðfest að Norðmaðurinn Johnny Jensen verður í banni þegar að Noregur mætir Íslandi á EM í Serbíu á morgun. 17.1.2012 10:45 Þjálfari Þjóðverja vill engar óþarfa kúnstir Martin Heuberger, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur fyrirskipað leikmönnum sínum að vera ekki með neinar óþarfa kúnstir í leiknum mikilvæga gegn Makedóníu í kvöld. 17.1.2012 10:16 Lackovic: Við spiluðum illa Skyttan Blaženko Lackovic reyndist íslenska liðinu erfiður í gær en hann segir að þrátt fyrir sigur hafi Króatía ekki spilað vel í gær. 17.1.2012 09:48 Þjálfari Króata: Ísland mun hættulegra lið án Ólafs Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að það hafi verið erfitt að stöðva íslenska liðið í gær og að það hefði ekki saknað Ólafs Stefánssonar. 17.1.2012 09:09 NBA í nótt: Fisher tryggði Lakers sigur á Dallas Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en meistarar síðustu tveggja ára, LA Lakers og Dallas Mavericks, mættust í Los Angeles. Lakers vann nauman sigur, 73-70. 17.1.2012 08:53 Króatarnir enn ósigraðir - myndir Íslenska handboltalandsliðið tapaði 29-31 á móti Króatíu í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Íslenska liðið átti fínan leik en gaf eftir á lokakaflanum og Króatar tryggðu sér sigur þrátt fyrir að vera aðeins yfir í 5 mínútur og 11 sekúndur í leiknum. 17.1.2012 08:30 Aron: Dæmigerður leikur fyrir Króatana Aron Pálmarsson tók mikið af skarið í sóknarleik Íslands á móti Króatíu í gær en skotin gengu ekki nógu vel hjá honum. Hann var súr í leikslok eftir naumt tap. 17.1.2012 08:00 Jón Arnór hefur hitt úr öllum vítunum sínum í vetur Jón Arnór Stefánsson hefur verið að spila vel að undanförnu með CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og hefur skorað 39 stig í síðustu þremur leikjum liðsins. 17.1.2012 07:00 Endurtekið efni gegn Króötum Þrátt fyrir að hafa leitt nánast allan leikinn gegn Króatíu urðu strákarnir okkar að sætta sig við tap, 31-29. Leikur íslenska liðsins lofar þó góðu fyrir framhaldið en Ísland mætir Noregi í næsta leik á morgun. 17.1.2012 06:00 Í beinni: QPR - MK Dons | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign QPR og MK Dons í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. 17.1.2012 19:36 Guðmundur: Sorglegt að fá ekkert út úr þessu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að vonum svekktur með tapið gegn Króatíu í kvöld enda lék hans lið mjög vel lungann úr leiknum. 16.1.2012 22:47 Björgvin Páll: Skýli mér ekki á bak við einhver veikindi Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék með landsliðinu í kvöld þó svo hann hafi verið fárveikur í gær. Björgvin átti ágætan leik og varði 15 skot, þar af eitt víti. 16.1.2012 22:31 Guðjón Valur: Mér fannst við spila vel "Þetta er grátlegt. Þar sem mér finnst við vera að spila mjög vel er þetta enn meira svekkjandi en ella. Við stóðum vel í vörn en þeir eru góðir og tekst oft að koma ótrúlegum skotum á markið. Þetta er samt súrt því mér fannst við spila góðan leik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson sem skilaði sínu eins og venjulega. 16.1.2012 22:08 Arnór: Þetta er Króatía í hnotskurn Arnór Atlason átti frábæran leik fyrir Ísland í kvöld. Skoraði fimm góð mörk, lagði upp fleiri og var verulega klókur í sínum leik. 16.1.2012 22:01 Nánast engin upphitun í kvöld | Vanvirðing við leikmennina Þjálfarar Íslands og Króatíu lýstu báðir yfir vanþóknun sinni á fyrirkomulagi mótsins hér í Serbíu en liðin fengu varla tíu mínútur til þess að hita upp fyrir leikinn. 16.1.2012 21:52 Yao Ming kominn á kaf í stjórnmálin í Kína Körfuboltaferillinn hjá kínverska miðherjanum Yao Ming er á enda en stjórnmálferill þessa vinsælasta íþróttamanns Kínverja er rétt að byrja. Yao Ming varð að leggja skóna á hilluna í júlí vegna þráðlátra meiðsla en hann er aðeins 31 árs gamall. 16.1.2012 22:45 Maradona skorinn upp vegna nýrnasteina Diego Maradona hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Dubai eftir að hafa verið skorinn upp vegna nýrnasteina. Í yfirlýsingu frá Al Wasl, félaginu sem Maradona stýrir, kemur fram að hann hafi fengið að yfirgefa sjúkrahúsið og safna kröftum á heimili sínu. 16.1.2012 22:45 Ingimundur: Þarf að koma mér betur í gírinn fyrir næstu leiki Varnartröllið Ingimundur Ingimundarson byrjaði á bekknum í kvöld en kom svo inn í slaginn. Hann hefur verið meiddur og af þeim sökum ekki tekið eins mikinn þátt í undirbúningnum og hann vildi. 16.1.2012 22:21 Joe Hart: Þetta var ekki fallegt Joe Hart, markvörður Manchester City hélt hreinu á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og sá til þess að mark Edin Dzeko í fyrri hálfleik nægði City-liðinu til þess að vinna leikinn og ná þriggja stiga forskoti á Manchester United á toppnum. 16.1.2012 22:18 Þórir: Áttum skilið að minnsta kosti stig "Þetta var nokkuð gott á köflum að mér fannst og það eru allir mjög svekktir að labba út af vellinum með ekki neitt í höndunum," sagði hornamaðurinn Þórir Ólafsson sem skoraði tvö mörk gegn Króatíu í kvöld. 16.1.2012 22:14 Rússar næstum því búnir að stela sigrinum í lokin Rússar og Ungverjar gerðu 31-31 jafntefli í seinni leik dagsins í C-riðli en Gábor Császár tryggði Ungverjum jafntefli með lokamarki leiksins eftir að Rússar höfðu breytt stöðunni úr 30-27 fyrir Ungverja í 30-31 fyrir Rússa með því að skora fjögur mörk í röð á lokakaflanum. 16.1.2012 22:09 Dzeko tryggði Manchester City þriggja stiga forystu Manchester City sýndi engan stórleik á móti botnliði Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Bosníumaðurinn Edin Dzeko sá til þess að City-liðið vann 1-0 sigur og er aftur komið með þriggja stiga forskot á Manchester United á toppi deildarinnar. 16.1.2012 19:30 Leik lokið: Króatía - Ísland 31-29 | Naumt og svekkjandi tap Ísland tapaði fyrsta leik sínum á EM í Serbíu í kvöld er það mætti sterku liði Króatíu og tapaði, 31-29, eftir æsispennandi lokamínútur. 16.1.2012 16:49 Granero hjá Real Madrid: Vill helst komast til Liverpool José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki mikla trú á spænska miðjumanninum Esteban Granero og umboðsmaður leikmannsins er byrjaður að blaðra um það í fjölmiðlum að leikmaðurinn vilji komast í burtu frá Santiago Bernabéu. 16.1.2012 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sjóðheitir Serbar lögðu Dani Silfurlið Dana frá síðustu heimsmeistarakeppni varð að játa sig sigrað fyrir Serbíu, gestgjöfunum á HM í handbolta, þegar liðin mættust í A-riðli. 17.1.2012 20:58
Fyrsti bikarsigur QPR í 17 tilraunum - Bolton komst áfram Heiðar Helguson kom inná sem varamaður í síðari hálfleik þegar QPR vann 1-0 sigur á MK Dons í 3. umferð enska bikarsins í kvöld. Grétar Rafn Steinsson var ekki í leikmannahópi Bolton sem vann 2-0 sigur á Macclesfield Town. 17.1.2012 19:29
Þjóðverjar björguðu sér fyrir horn Þýskaland vann nauman og afar mikilvægan sigur á Makedóníu á EM í Serbíu í dag, 24-23. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. 17.1.2012 19:15
Svíar lögðu Tékka og tóku toppsætið í B-riðli Svíar unnu þriggja marka sigur á Tékkum í viðureign liðanna á EM í Króatíu í kvöld. Lokatölurnar urðu 32-29 Svíum í hag í leik þar sem hinir gulklæddu höfðu frumkvæðið lengst af. 17.1.2012 21:20
Helgi öflugur í sigurleik Helgi Magnússon spilaði mjög vel þegar að lið hans, 08 Stockholm, vann góðan sigur á Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í dag, 95-75. 17.1.2012 20:43
Ferguson segir Solskjær geta höndlað pressuna á Old Trafford Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherja félagsins, kjörinn til þess að höndla þá pressu sem fylgi starfi knattspyrnustjóra Mancehster United. Solskjær leiddi Molde nýverið til sigurs í norsku deildinni á sínu fyrsta tímabili sem stjóri liðsins. 17.1.2012 20:30
Pólverjar fóru illa með Slóvaka Pólland er komið á blað í A-riðli eftir að hafa tapað fyrir heimamönnum í Serbíu á sunnudaginn á EM í handbolta. Pólverjar gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu lið Slóvakíu með sautján marka mun. 17.1.2012 19:44
Guðjón Valur sá eini sem spilaði allan leikinn Guðjón Valur Sigurðsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði allar 60 mínúturnar í tapleiknum gegn Króatíu í gærkvöldi. 17.1.2012 18:15
Brasilíumaðurinn Henrique á leið til QPR Heiðar Helguson fær aukna samkeppni í framlínu QPR á næstunni en enska félagið hefur komist að samkomulagi við Sao Paulo í Brasilíu um félagaskipti framherjans Henrique. Óvíst er hvort Henrique komi til liðsins á láni eða verði keyptur til félagsins. 17.1.2012 17:30
Erlend Mamelund er litblindur Einn öflugasti leikmaður norska landsliðsins í handbolta hefur náð fínum árangri í íþróttinni þrátt fyrir að vera litblindur. 17.1.2012 16:45
FIFA rekur á eftir Brasilíu vegna HM 2014 Forsvarsmenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, eru ósáttir með hve langan tíma tekur að samþykkja HM-frumvarpið svonefnda úr smiðju FIFA í brasilíska þinginu. Meðal þess sem Brasilíumennirnir eru ósáttir við er að leyfa áfengissölu á leikjum keppninnar auk þess sem fólk eldra en 65 ára fær ekki ódýrari miða á leiki keppninnar samkvæmt reglunum. 17.1.2012 16:00
Henry biðst afsökunar á óvönduðu orðavali Thierry Henry, sóknarmaður Arsenal, hefur beðist afsökunar á að blóta stuðningsmanni að loknu 3-2 tapi gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Henry, sem gekk til liðs við Arsenal á tveggja mánaða lánssamningi fyrr í mánuðinum, viðurkenndi að hafa misst stjórn á skapi sínu þegar stuðningsmaður móðgaði hann. 17.1.2012 15:30
Newcastle að kaupa framherja frá Freiburg Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Newcastle vera að ganga frá kaupum á sóknarmaninnum Papiss Cisse sem hefur leikið með Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni. 17.1.2012 15:06
Erfitt hjá Tinnu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, er meðal neðstu keppenda í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi eftir fyrstu þrjá keppnishringina. 17.1.2012 14:57
Slóvenar sektaðir um þúsund evrur á EM Evrópska handknattleikssambandið sektaði í morgun handknattleikssamband Slóveníu vegna framgangs landsliðsins eftir leikinn gegn Noregi í gær. 17.1.2012 14:45
Ernir Hrafn að skipta um lið í Þýskalandi Ernir Hrafn Arnarson er á leið til Emsdetten frá Þýskalandi en hann hefur verið leystur undan samningi sínum hjá Düsseldorf. 17.1.2012 14:15
Þriðji Kaninn til liðs við Hauka Karlalið Hauka í Iceland Express-deildinni hefur bætt við sig þriðja Bandaríkjamanninum fyrir seinni hluta mótsins. Leikmaðurinn heitir Aleek Pauline og er leikstjórnandi. 17.1.2012 14:00
Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17.1.2012 13:45
Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. 17.1.2012 13:28
Blatter: Platini yrði flottur forseti FIFA Svisslendingurinn Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. segir að Michel Platini yrði góður kostur sem eftirmaður sinn þegar hann lætur af embætti árið 2015. Platini gegnir nú stöðu forseta UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu. 17.1.2012 13:00
Giggs og Beckham vilja spila á Ólympíuleikunum Ryan Giggs og David Beckham eru meðal þeirra leikmanna sem hafa staðfest við enska knattspyrnusambandið að þeir hafi áhuga á að spila á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. 17.1.2012 11:30
Lykilmaður í norska landsliðinu í banni gegn Íslandi Aganefnd EHF, Handknattleikssambands Evrópu, hefur staðfest að Norðmaðurinn Johnny Jensen verður í banni þegar að Noregur mætir Íslandi á EM í Serbíu á morgun. 17.1.2012 10:45
Þjálfari Þjóðverja vill engar óþarfa kúnstir Martin Heuberger, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur fyrirskipað leikmönnum sínum að vera ekki með neinar óþarfa kúnstir í leiknum mikilvæga gegn Makedóníu í kvöld. 17.1.2012 10:16
Lackovic: Við spiluðum illa Skyttan Blaženko Lackovic reyndist íslenska liðinu erfiður í gær en hann segir að þrátt fyrir sigur hafi Króatía ekki spilað vel í gær. 17.1.2012 09:48
Þjálfari Króata: Ísland mun hættulegra lið án Ólafs Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að það hafi verið erfitt að stöðva íslenska liðið í gær og að það hefði ekki saknað Ólafs Stefánssonar. 17.1.2012 09:09
NBA í nótt: Fisher tryggði Lakers sigur á Dallas Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en meistarar síðustu tveggja ára, LA Lakers og Dallas Mavericks, mættust í Los Angeles. Lakers vann nauman sigur, 73-70. 17.1.2012 08:53
Króatarnir enn ósigraðir - myndir Íslenska handboltalandsliðið tapaði 29-31 á móti Króatíu í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. Íslenska liðið átti fínan leik en gaf eftir á lokakaflanum og Króatar tryggðu sér sigur þrátt fyrir að vera aðeins yfir í 5 mínútur og 11 sekúndur í leiknum. 17.1.2012 08:30
Aron: Dæmigerður leikur fyrir Króatana Aron Pálmarsson tók mikið af skarið í sóknarleik Íslands á móti Króatíu í gær en skotin gengu ekki nógu vel hjá honum. Hann var súr í leikslok eftir naumt tap. 17.1.2012 08:00
Jón Arnór hefur hitt úr öllum vítunum sínum í vetur Jón Arnór Stefánsson hefur verið að spila vel að undanförnu með CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og hefur skorað 39 stig í síðustu þremur leikjum liðsins. 17.1.2012 07:00
Endurtekið efni gegn Króötum Þrátt fyrir að hafa leitt nánast allan leikinn gegn Króatíu urðu strákarnir okkar að sætta sig við tap, 31-29. Leikur íslenska liðsins lofar þó góðu fyrir framhaldið en Ísland mætir Noregi í næsta leik á morgun. 17.1.2012 06:00
Í beinni: QPR - MK Dons | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign QPR og MK Dons í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. 17.1.2012 19:36
Guðmundur: Sorglegt að fá ekkert út úr þessu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að vonum svekktur með tapið gegn Króatíu í kvöld enda lék hans lið mjög vel lungann úr leiknum. 16.1.2012 22:47
Björgvin Páll: Skýli mér ekki á bak við einhver veikindi Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék með landsliðinu í kvöld þó svo hann hafi verið fárveikur í gær. Björgvin átti ágætan leik og varði 15 skot, þar af eitt víti. 16.1.2012 22:31
Guðjón Valur: Mér fannst við spila vel "Þetta er grátlegt. Þar sem mér finnst við vera að spila mjög vel er þetta enn meira svekkjandi en ella. Við stóðum vel í vörn en þeir eru góðir og tekst oft að koma ótrúlegum skotum á markið. Þetta er samt súrt því mér fannst við spila góðan leik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson sem skilaði sínu eins og venjulega. 16.1.2012 22:08
Arnór: Þetta er Króatía í hnotskurn Arnór Atlason átti frábæran leik fyrir Ísland í kvöld. Skoraði fimm góð mörk, lagði upp fleiri og var verulega klókur í sínum leik. 16.1.2012 22:01
Nánast engin upphitun í kvöld | Vanvirðing við leikmennina Þjálfarar Íslands og Króatíu lýstu báðir yfir vanþóknun sinni á fyrirkomulagi mótsins hér í Serbíu en liðin fengu varla tíu mínútur til þess að hita upp fyrir leikinn. 16.1.2012 21:52
Yao Ming kominn á kaf í stjórnmálin í Kína Körfuboltaferillinn hjá kínverska miðherjanum Yao Ming er á enda en stjórnmálferill þessa vinsælasta íþróttamanns Kínverja er rétt að byrja. Yao Ming varð að leggja skóna á hilluna í júlí vegna þráðlátra meiðsla en hann er aðeins 31 árs gamall. 16.1.2012 22:45
Maradona skorinn upp vegna nýrnasteina Diego Maradona hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Dubai eftir að hafa verið skorinn upp vegna nýrnasteina. Í yfirlýsingu frá Al Wasl, félaginu sem Maradona stýrir, kemur fram að hann hafi fengið að yfirgefa sjúkrahúsið og safna kröftum á heimili sínu. 16.1.2012 22:45
Ingimundur: Þarf að koma mér betur í gírinn fyrir næstu leiki Varnartröllið Ingimundur Ingimundarson byrjaði á bekknum í kvöld en kom svo inn í slaginn. Hann hefur verið meiddur og af þeim sökum ekki tekið eins mikinn þátt í undirbúningnum og hann vildi. 16.1.2012 22:21
Joe Hart: Þetta var ekki fallegt Joe Hart, markvörður Manchester City hélt hreinu á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og sá til þess að mark Edin Dzeko í fyrri hálfleik nægði City-liðinu til þess að vinna leikinn og ná þriggja stiga forskoti á Manchester United á toppnum. 16.1.2012 22:18
Þórir: Áttum skilið að minnsta kosti stig "Þetta var nokkuð gott á köflum að mér fannst og það eru allir mjög svekktir að labba út af vellinum með ekki neitt í höndunum," sagði hornamaðurinn Þórir Ólafsson sem skoraði tvö mörk gegn Króatíu í kvöld. 16.1.2012 22:14
Rússar næstum því búnir að stela sigrinum í lokin Rússar og Ungverjar gerðu 31-31 jafntefli í seinni leik dagsins í C-riðli en Gábor Császár tryggði Ungverjum jafntefli með lokamarki leiksins eftir að Rússar höfðu breytt stöðunni úr 30-27 fyrir Ungverja í 30-31 fyrir Rússa með því að skora fjögur mörk í röð á lokakaflanum. 16.1.2012 22:09
Dzeko tryggði Manchester City þriggja stiga forystu Manchester City sýndi engan stórleik á móti botnliði Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Bosníumaðurinn Edin Dzeko sá til þess að City-liðið vann 1-0 sigur og er aftur komið með þriggja stiga forskot á Manchester United á toppi deildarinnar. 16.1.2012 19:30
Leik lokið: Króatía - Ísland 31-29 | Naumt og svekkjandi tap Ísland tapaði fyrsta leik sínum á EM í Serbíu í kvöld er það mætti sterku liði Króatíu og tapaði, 31-29, eftir æsispennandi lokamínútur. 16.1.2012 16:49
Granero hjá Real Madrid: Vill helst komast til Liverpool José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki mikla trú á spænska miðjumanninum Esteban Granero og umboðsmaður leikmannsins er byrjaður að blaðra um það í fjölmiðlum að leikmaðurinn vilji komast í burtu frá Santiago Bernabéu. 16.1.2012 20:30