Ferguson segir Solskjær geta höndlað pressuna á Old Trafford Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2012 20:30 Ferguson og Solskjær minnast kvöldsins ótrúlega á Nou Camp vorið 1999. Nordic Photos / Getty Images Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherja félagsins, kjörinn til þess að höndla þá pressu sem fylgi starfi knattspyrnustjóra Mancehster United. Solskjær leiddi Molde nýverið til sigurs í norsku deildinni á sínu fyrsta tímabili sem stjóri liðsins. „Ég held að vandamálið sé að knattspyrnumenn í dag velji að gerast knattspyrnustjórar að loknum ferlinum vegna þess að þeir telji sig ekki geta gert neitt annað," sagði Ferguson við Manchester Evening News. Ferguson segir að annað hafi verið uppi á teningnum í tilfelli Solskjær. „Ole var hins vegar alltaf ákveðinn í að starfa við leikinn að ferlinum loknum. Frá unga aldri lagði hann grunninn að því að starfa í knattspyrnu hvort sem er sem þjálfari eða knattspyrnustjóri eins og hann er í dag. Hann hefur því gefið sjálfum sér betra tækifæri en aðrir," segir Ferguson sem segir Solskjær alltaf hafa skrifað hjá sér punkta að loknum æfingum og leikjum. Ferguson lýsir Solskjær sem vænum manni með góðan þokka. Hann geti þó verið harður þegar þarf. Solskjær leiddi smálið Molde í Noregi til sigurs í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins á síðasta tímabili. „Ef þú tekur við félagi í Noregi sem hefur aldrei í sögu félagsins unnið deildina þá þarf knattspyrnustjórinn að hafa eitthvað til brunns að bera til þess að liðið standi uppi sem sigurvegari," segir Ferguson sem hefur séð fjölmarga af fyrrum leikmönnum sínum taka skrefið í knattspyrnustjórastólinn. Bryan Robson, Mark Hughes, Steve Bruce, Paul Ince, Roy Keane eru aðeins þekktustu nöfnin af lærisveinum Ferguson sem hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar með misjöfnum árangri. Ferguson, sem varð sjötugur á gamlársdag, hefur gefið út að hann verði í brúnni á Old Trafford í minnst þrjú ár til viðbótar. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherja félagsins, kjörinn til þess að höndla þá pressu sem fylgi starfi knattspyrnustjóra Mancehster United. Solskjær leiddi Molde nýverið til sigurs í norsku deildinni á sínu fyrsta tímabili sem stjóri liðsins. „Ég held að vandamálið sé að knattspyrnumenn í dag velji að gerast knattspyrnustjórar að loknum ferlinum vegna þess að þeir telji sig ekki geta gert neitt annað," sagði Ferguson við Manchester Evening News. Ferguson segir að annað hafi verið uppi á teningnum í tilfelli Solskjær. „Ole var hins vegar alltaf ákveðinn í að starfa við leikinn að ferlinum loknum. Frá unga aldri lagði hann grunninn að því að starfa í knattspyrnu hvort sem er sem þjálfari eða knattspyrnustjóri eins og hann er í dag. Hann hefur því gefið sjálfum sér betra tækifæri en aðrir," segir Ferguson sem segir Solskjær alltaf hafa skrifað hjá sér punkta að loknum æfingum og leikjum. Ferguson lýsir Solskjær sem vænum manni með góðan þokka. Hann geti þó verið harður þegar þarf. Solskjær leiddi smálið Molde í Noregi til sigurs í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins á síðasta tímabili. „Ef þú tekur við félagi í Noregi sem hefur aldrei í sögu félagsins unnið deildina þá þarf knattspyrnustjórinn að hafa eitthvað til brunns að bera til þess að liðið standi uppi sem sigurvegari," segir Ferguson sem hefur séð fjölmarga af fyrrum leikmönnum sínum taka skrefið í knattspyrnustjórastólinn. Bryan Robson, Mark Hughes, Steve Bruce, Paul Ince, Roy Keane eru aðeins þekktustu nöfnin af lærisveinum Ferguson sem hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar með misjöfnum árangri. Ferguson, sem varð sjötugur á gamlársdag, hefur gefið út að hann verði í brúnni á Old Trafford í minnst þrjú ár til viðbótar.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira