Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2025 10:00 Klefarnir á Laugardalsvelli eru ekki beint á heimsmælikvarða. Íslenska landsliðið vann fyrsta leikinn í undankeppni HM gegn Aserum á Laugardalvelli á föstudagskvöldið, 5-0. Nú hefur verið lagt nýtt undirlag á völlinn og þar er blandað gras eins og best verður á kosið. Lýsing vallarins einnig verið tekin í gegn. En búningsklefarnir á vellinum hafa ekki tekið breytingum í áratugi. Laugardalsvöllur var tekinn í notkun árið 1959 og klefarnir hafa í raun ekkert breyst síðan. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hitti á dögunum Alexander Ceferin, forseta Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA). Í samtali þeirra á milli hrósaði hann Knattspyrnusambandi Íslands fyrir þær breytingar sem hafa verið gerðar á Laugardalsvelli. Hann sagði hins vegar bráðnauðsynlegt að bæta búningsaðstöðu leikvangsins og fleira sem fyrst. Þorvaldur bauð fréttastofu Sýnar í heimsókn á völlinn í vikunni og fékk fréttamaður að ganga með honum í gegnum búningsklefana. Það verður að segjast að aðstæðurnar eru ekki góður, svo vægt sé til orða tekið. Fundarherbergi landsliðsþjálfara er í einskonar tjaldi inni í Baldurshaga og þar má einnig finna sjúkraherbergi landsliðsins. Aðkomuliðið er síðan við hliðin á og þar heyrist allt á milli. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og hvernig aðstaðan er á Laugardalsvellinum. Framtíðaráform KSÍ þegar kemur að vellinum sjálfum er að láta rífa gömlu Sýnarstúkuna svokölluðu og reisa stúku þar í staðinn sem loka hringnum alveg. Tólf þúsund manna völl en hér að neðan má sjá viðtal við Þorvald þar sem hann tjáir sig um þau plön. Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
En búningsklefarnir á vellinum hafa ekki tekið breytingum í áratugi. Laugardalsvöllur var tekinn í notkun árið 1959 og klefarnir hafa í raun ekkert breyst síðan. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hitti á dögunum Alexander Ceferin, forseta Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA). Í samtali þeirra á milli hrósaði hann Knattspyrnusambandi Íslands fyrir þær breytingar sem hafa verið gerðar á Laugardalsvelli. Hann sagði hins vegar bráðnauðsynlegt að bæta búningsaðstöðu leikvangsins og fleira sem fyrst. Þorvaldur bauð fréttastofu Sýnar í heimsókn á völlinn í vikunni og fékk fréttamaður að ganga með honum í gegnum búningsklefana. Það verður að segjast að aðstæðurnar eru ekki góður, svo vægt sé til orða tekið. Fundarherbergi landsliðsþjálfara er í einskonar tjaldi inni í Baldurshaga og þar má einnig finna sjúkraherbergi landsliðsins. Aðkomuliðið er síðan við hliðin á og þar heyrist allt á milli. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og hvernig aðstaðan er á Laugardalsvellinum. Framtíðaráform KSÍ þegar kemur að vellinum sjálfum er að láta rífa gömlu Sýnarstúkuna svokölluðu og reisa stúku þar í staðinn sem loka hringnum alveg. Tólf þúsund manna völl en hér að neðan má sjá viðtal við Þorvald þar sem hann tjáir sig um þau plön.
Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira