NBA í nótt: Fisher tryggði Lakers sigur á Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2012 08:53 Dirk Nowitzky ásamt Lakers-mönnunum Kobe Bryant og Derek Fisher í leiknum í nótt. Mynd/AP Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en meistarar síðustu tveggja ára, LA Lakers og Dallas Mavericks, mættust í Los Angeles. Lakers vann nauman sigur, 73-70. Derek Fisher, sem hefur verið mikið í fréttum í sumar vegna stöðu hans sem formaður leikmannasamtakanna í NBA-deildinni, skoraði sigurkörfu leiksins þegar 3,1 sekúnda var til leiksloka en þátt setti hann niður þriggja stiga körfu. Meistararnir í Dallas höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir nóttina en Vince Carter fékk tækifæri til að jafna metin fyrir þá í blálokin en skot hans geigaði. Fisher skoraði alls þrettán stig í leiknum en Kobe Bryant „aðeins" fjórtán. Hann hafði skorað 40 stig eða meira í síðustu fjórum leikjum á undan. Andrew Bynum skoraði sautján stig og var með fimmtán fráköst. Hjá Dallas var Dirk Nowitzky stigahæstur með 21 stig en gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann fékk dæmt á sig skref þegar 38 sekúndur voru eftir af leiknum. Lamar Odom skoraði 10 stig fyrir Dallas en hann var að spila í fyrsta sinn í Staples Center í Los Angeles eftir að hann gekk til liðs við Dallas frá Lakers í síðasta mánuði. Oklahoma City vann Boston, 97-88, þar sem Russell Westbrook skoraði 26 stig og setti niður tvo þrista á síðustu 90 sekúndum leiksins. Kevin Durant skoraði 28 stig fyrir Oklahoma City en Paul Pierce 24 fyrir Boston. Boston hefur nú tapað fimm leikjum í röð og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan að þríeykið öfluga - Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen - kom saman hjá Celtics. Chris Paul er meiddur og spilaði því ekki með LA Clippers sem vann samt New Jersey Nets, 101-91. Blake Griffin skoraði 23 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Clippers. Memphis vann óvæntan sigur á Chicago, 102-86, þar sem Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis. Chicago hafði unnið fimm leiki í röð en var án Derrick Rose sem missti af sínum öðrum leik í röð.Úrslit næturinnar: New York - Orlando 93-102 Memphis - Chicago 102-86 Philadelphia - Milwaukee 94-82 Washington - Houston 106-114 Charlotte - Cleveland 94-102 New Orleans - Portland 77-84 LA Clippers - New Jersey 101-91 Atlanta - Toronto 93-84 Boston - Oklahoma City 88-97 Minnesota - Sacramento 99-86 LA Lakers - Dallas 73-70 NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en meistarar síðustu tveggja ára, LA Lakers og Dallas Mavericks, mættust í Los Angeles. Lakers vann nauman sigur, 73-70. Derek Fisher, sem hefur verið mikið í fréttum í sumar vegna stöðu hans sem formaður leikmannasamtakanna í NBA-deildinni, skoraði sigurkörfu leiksins þegar 3,1 sekúnda var til leiksloka en þátt setti hann niður þriggja stiga körfu. Meistararnir í Dallas höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir nóttina en Vince Carter fékk tækifæri til að jafna metin fyrir þá í blálokin en skot hans geigaði. Fisher skoraði alls þrettán stig í leiknum en Kobe Bryant „aðeins" fjórtán. Hann hafði skorað 40 stig eða meira í síðustu fjórum leikjum á undan. Andrew Bynum skoraði sautján stig og var með fimmtán fráköst. Hjá Dallas var Dirk Nowitzky stigahæstur með 21 stig en gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann fékk dæmt á sig skref þegar 38 sekúndur voru eftir af leiknum. Lamar Odom skoraði 10 stig fyrir Dallas en hann var að spila í fyrsta sinn í Staples Center í Los Angeles eftir að hann gekk til liðs við Dallas frá Lakers í síðasta mánuði. Oklahoma City vann Boston, 97-88, þar sem Russell Westbrook skoraði 26 stig og setti niður tvo þrista á síðustu 90 sekúndum leiksins. Kevin Durant skoraði 28 stig fyrir Oklahoma City en Paul Pierce 24 fyrir Boston. Boston hefur nú tapað fimm leikjum í röð og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan að þríeykið öfluga - Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen - kom saman hjá Celtics. Chris Paul er meiddur og spilaði því ekki með LA Clippers sem vann samt New Jersey Nets, 101-91. Blake Griffin skoraði 23 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Clippers. Memphis vann óvæntan sigur á Chicago, 102-86, þar sem Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis. Chicago hafði unnið fimm leiki í röð en var án Derrick Rose sem missti af sínum öðrum leik í röð.Úrslit næturinnar: New York - Orlando 93-102 Memphis - Chicago 102-86 Philadelphia - Milwaukee 94-82 Washington - Houston 106-114 Charlotte - Cleveland 94-102 New Orleans - Portland 77-84 LA Clippers - New Jersey 101-91 Atlanta - Toronto 93-84 Boston - Oklahoma City 88-97 Minnesota - Sacramento 99-86 LA Lakers - Dallas 73-70
NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira