Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Karl Lúðvíksson skrifar 17. janúar 2012 13:28 Mynd af www.svfr.is Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði
Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði