Fleiri fréttir

West Ham fallið - Tottenham vann Liverpool

West Ham féll í dag úr ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Wigan á útivelli, 3-2. Tottenham er komið upp í fimmta sæti deildarinnar eftir sigur á Liverpool, 2-0.

Taylor tryggði Newcastle stig á brúnni

Chelsea missti í dag dýrmæt stig í baráttunni um annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði 2-2 jafntefli við Newcastle á heimavelli.

Blanc íhugaði að hætta

Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að hann hafi íhugað að segja starfi sínu lausu í tengslum við kynþáttahneykslið sem skók franska knattspyrnusambandið á dögunum.

Brand vill ekki skipta um starf við Dag

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist ekki vera að velta því fyrir sér hvort hann eigi að skipta um starf við Dag Sigurðsson, þjálfara Füchse Berlin.

Hurst: Vandræði West Ham hófust með Íslendingunum

Sir Geoff Hurst, einn allra frægasti leikmaður West Ham frá upphafi, segir að vandræði félagsins hafi byrjað þegar að félagið var keypt af Íslendingunum Björgólfi Guðmundssyni og Eggerti Magnússyni.

Villas-Boas getur komist í sögubækurnar

André Villas-Boas, stjóri Porto frá Portúgal, getur orðið yngsti knattspyrnustjórinn frá upphafi til að stýra liði til sigurs í Evrópukeppni í næstu viku.

Liverpool vill fá Altintop

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá tyrkneska landsliðsmanninn Hamit Altintop til liðs við félagið, samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Haukasigur í Ólafsvík

Fyrstu umferð í 1. deild karla er nú lokið en í síðasta leik umferðarinnar unnu Haukar góðan útisigur á Víkingum í Ólafsvík.

Eyjastúlkur rakleitt á toppinn

Nýliðar ÍBV byrja glæsilega í Pepsi-deild kvenna en liðið lagði Þór/KA á Akureyri með fimm mörkum gegn engu.

Kiel rústaði liði frá Líbanon

Kiel lék í dag sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í Doha í Katar í dag. Liðið vann þá Al Sadd frá Líbanon með gríðarlegum yfirburðum en lokatölur voru 42-18, Kiel í vil.

Solbakken tekur við Köln

Ekkert verður að því að Ståle Solbakken muni taka við norska landsliðinu árið 2012 því hann hefur samþykkt að taka við þjálfun þýska liðsins FC Köln.

Fyrsti sigur Halmstad

Jónas Guðni Sævarsson og félagar hans í Halmstad unnu í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni en leikið var víða í Evrópu í dag.

Balotelli valinn maður leiksins

Mario Balotelli var valinn maður leiksins þegar að Manchester City vann 1-0 sigur á Stoke í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley.

Mancini: Ánægður fyrir stuðningsmennina

Roberto Mancini segir að sér hafi þótt best að geta veitt stuðningsmönnum Manchester City þá miklu ánægju sem fylgdi því að félagið varð enskur bikarmeistari í dag.

Toure: Draumur að rætast

Yaya Toure segir að það hafi verið frábær tilfinning að tryggja Manchester City sigur í ensku bikarkeppninni í dag.

Rooney með 19 á bringunni

Wayne Rooney hélt upp á meistaratitilinn í dag með því að raka sig af sér bringuhárin nema þau sem mynda töluna nítján eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

AG komið yfir í úrslitarimmunni - Arnór markahæstur

AG Kaupmannahöfn er komið yfir í úrslitarimmunni gegn Bjerringbro-Silkeborg eftir sigur á útivelli í dag. Það þýðir að liðið getur tryggt sér titilinn í Danmörku í leiknum fræga á Parken um næstu helgi.

Jafntefli hjá Jóhannesi Karli

Huddersfield, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, gerði í dag jafntefli við Bournemouth í fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í ensku B-deildinni.

Ferguson: Strákarnir gefast aldrei upp

Alex Ferguson, knattspyrnutstjóri Manchester United, hrósaði leikmönnum sínum mikið eftir að félagið tryggði sér í dag sinn nítjánda meistaratitil frá upphafi.

Giggs: Löngunin lykillinn

Ryan Giggs vann í dag sinn tólfta meistaratitil í Englandi frá upphafi er Manchester United varð meistari í nítjánda sinn frá upphafi.

Rooney: Frábær tilfinning

Wayne Rooney, hetja Manchester United í dag, segir að það hafi verið frábær tilfinning að fá að tryggja sínum mönnum nítjánda meistaratitil félagsins frá upphafi.

Magnús Stefánsson til ÍBV

Magnús Stefánsson, sem leikið hefur með Fram undanfarin ár, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 1. deildarlið ÍBV.

NBA í nótt: Memphis fékk oddaleik

Memphis jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn Oklahoma City með sigri á heimavelli, 95-83, og knúði þar með fram oddaleik.

Giggs getur bætt enn eitt metið í dag

Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, verður leikjahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar ef hann kemur við sögu í leiknum gegn Blackburn í dag.

Landsliðsþjálfarinn kitlar

Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, átti nýverið í viðræðum við þýska handknattleikssambandið um að taka við starfi landsliðsþjálfara þar í landi. Dagur segir í samtali við Fréttablaðið að hann hafi ekki heyrt meira af málinu síðan þá.

KR hefur ekki verið í þessari stöðu í átta ár

Knattspyrnuspekingum hefur verið tíðrætt um það í vor hversu slæm byrjun KR-ingar hafi spillt fyrir þeim síðustu sumur og þeir hafi því ekki náð í Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir sannkallaða meistaraspilamensku á lokasprettinum.

Er 35 ára bið Man. City á enda?

35 ára bið Manchester City eftir titli gæti lokið í dag þegar liðið mætir Stoke City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Flestir spá Manchester-liðinu sigri í leiknum enda er það með talsvert sterkara lið á pappírnum fræga. Sá pappír telur aftur á móti ekki neitt þegar út á völlinn er komið og það veit Roberto Mancini, stjóri Manchester City.

Sigurður Ragnar: Verður sumar ungu stelpnanna

Valskonur hafa unnið Íslandsmeistarabikarinn fimm ár í röð og tvöfalt undanfarin tvö tímabil. Stóra spurningin fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna er því eins og áður hvort að einhverju lið takist að velta Valsstúlkum af toppnum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með undirbúningstímabilinu og hann hefur mikla trú á því að Stjörnustúlkur geti gert titilbaráttuna virkilega spennandi í sumar.

Manchester City enskur bikarmeistari

Bæði liðin í Manchester geta leyft sér að fagna í dag þar sem að Manchester City varð í dag enskur bikarmeistari. Þetta var fyrsti stóri titill félagsins í 35 ár.

Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum

Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna.

Ferguson ætlar að gefa Hernandez langa hvíld

Javier Hernandez mun fá gott sumarfrí eftir að hafa spilað sitt fyrsta heila tímabil í ensku úrvalsdeildinni að sögn knattspyrnustjóra hans hjá Manchester United, Alex Ferguson.

Van Basten orðaður við Chelsea

Enskir fjölmiðlar fullyrða að Hollendingurinn Marco van Basten sé einn þeirra sem komi hvað helst til greina sem eftirmaður núverandi knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti.

Sjá næstu 50 fréttir