Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2011 15:18 Ólafur Bjarki átti frábært tímabil með HK. Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni