Fleiri fréttir

Sir Alex Ferguson á leiðinni í bann?

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gæti verið í vandræðum vegna ummæla sín um dómgæsluna í leik Chelsea og United á þriðjudaginn. Aganefnd enska sambandsins ætlar að skoða sérstaklega viðtal Sir Alex á MUTV-sjónvarpsstöðinni.

NBA: Atlanta vann Chicago, 50. sigurinn hjá Spurs og Durant meiddist

Atlanta Hawks var aðeins yfir síðustu 29 sekúndurnar þegar liðið vann 83-80 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann sinn 50. sigur á tímabilinu, Boston vann sinn leik og það gerði Oklahoma City Thunder líka þrátt fyrir að missa Kevin Durant meiddan af velli.

Besti leikur Margrétar Láru í nokkur ár

Ísland vann í gær glæsilegan 2-1 sigur á Svíþjóð á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörk Íslands sem lenti þó marki undir strax í upphafi leiksins.

Sveinbjörn: Finnst ég vera góður

22 ára gamli markvörður Akureyrar, Sveinbjörn Pétursson, var í gær valinn besti leikmaður annars hluta N1-deildar karla. Þessi síðhærði markvörður á stuttbuxunum hefur vakið mikla athygli í vetur fyrir vasklega frammistöðu sem nú hefur skilað honum landsliðssæti.

Tíu stiga forysta Barcelona

Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Schalke sló Bayern úr leik í bikarnum

Bayern München tapaði óvænt í kvöld fyrir Schalke í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Raúl skoraði eina mark Schalke á fimmtándu mínútu leiksins.

Íris: Ég gæti alveg vanist þessu

Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, tók við bikar í leikslok þrátt fyrir að Hamar tapaði 57-63 á móti KR í kvöld. Haukastelpurnar unnu í Keflavík og sáu til þess að Hamar er orðinn deildarmeistari í fyrsta sinn í sögunni.

Auðvelt hjá City og Arsenal í bikarnum

Nicklas Bendtner skoraði þrennu þegar að Arsenal tryggði sér ásamt Manchester City sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld.

Alfreð hafði betur gegn Degi

Kiel tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Füchse Berlin í fjórðungsúrslitum, 31-25, í Berlín.

Hamar deildarmeistari kvenna í körfubolta

Haukar sáu til þess að Hamar varð í kvöld deildarmeistari í Iceland Express-deild kvenna með sigri á Keflvíkingum, 84-81. Hamar tapaði á sama tíma fyrir KR, 63-57.

Þreföld tvenna hjá Hlyni

Sundsvall Dragons kom sér aftur á beinu brautina í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með frábærum útisigri á Norrköping Dolphins, 105-98.

Löwen í undanúrslit bikarkeppninnar

Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með fimm marka sigri á Melsungen í kvöld, 33-28.

Brynjar Björn má fara frá Reading

Enska B-deildarfélagið Reading virðist vera reiðubúið að leyfa Brynjari Birni Gunnarssyni að gera lánssamning við annað lið í Englandi.

John O'Shea: Giggs getur spilað til fertugs

John O'Shea, liðsfélagi Ryan Giggs hjá Manchester United, sér ekkert því til fyrirstöðu að Giggs geti spilað með liðinu til fertugs. Giggs er 37 ára gamall og í dag eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með United.

Murphy vildi frekar fara til Boston en til Miami

Troy Murphy, fyrrverandi framherji Golden State Warriors, Indiana Pacers og New Jersey Nets, hefur ákveðið að semja við Boston Celtics og klára með þeim tímabilið. Hann var laus allra mála eftir að Golden State keypti upp saminginn hans á dögunum.

Glæsilegur sigur á Svíum

Ísland vann í dag frábæran sigur á sterku liði Svíþjóðar, 2-1, í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup-mótinu í Portúgal.

Torres tilbúinn að spila hvar sem er

Fernando Torres hefur sagt Carlo Ancelotti að hann sé tilbúinn að spila hvar sem er í sókninni hjá Chelsea. Torres hefur ekki skorað mark í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea en hann hefur bæði spilað við hlið Nicolas Anelka og Didier Drogba í þessum leikjum.

Vettel býst við 3-4 þjónustuhléum í Formúlu 1 mótum

Formúlu 1 heimsmeistarinn Sebastian Vettel spáir því að fleiri þjónustuhlé verði í Formúlu 1 mótum ársins miðað við fyrri tíð, vegna þess hvernig keppnisdekkin frá Pirelli virka. Keppnislið og ökumenn þeirra hafa æft mikið á nýju dekkjunum fyrir Formúlu 1 á nokkrum æfingum á Spáni.

Wenger: Erum með miklu hærri markmið en deildarbikarinn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er sannfærður um að sínir menn láti tapið í úrslitaleik deildarbikarsins ekki hafa neikvæð áhrif á sig. Arsenal mætir Leyton Orient í enska bikarnum í kvöld aðeins þremur dögum eftir að þeim mistókst að enda sex ára bið eftir titli.

Anton og Hlynur stefna á stórmót

Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart.

Pepe Reina lofar því að bæta sinn leik

Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur lofað því að bæta sinn leik eftir slakan leik sinn á móti West Ham á Upton Park um helgina. Liverpool tapaði leiknum 3-1 en Reina hafði haldið marki sínu hreinu í sex af sjö leikjum þar á undan.

Miami Heat búið að láta Arroyo fara - Bibby á leiðinni

Miami Heat er byrjað að undirbúa komu leikstjórnandans Mike Bibby því liðið lét Carlos Arroyo fara í gær til þess að búa til pláss í leikmannahópnum fyrir þennan fyrrum leikstjórenda Atlanta Hawks og Sacramento Kings. Bibby tókst aldrei að vinna titilinn með Sacramento en var tilbúinn að fórna góðum samningi til þess að komast í lið sem átti möguleika á því að vinna titilinn.

Sveinbjörn valinn bestur í umferðum 8 til 14

Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 8 til 14 í N1-deild karla. Sveinbjörn hefur farið mikinn í marki toppliðsins.

Xavi og Alves spila með Barcelona í kvöld

Barcelona ætti að vera í toppformi gegn Valencia í kvöld því liðið hefur endurheimt þá Xavi og Dani Alves. Ekki var búist strax við Xavi en hann hefur náð góðum bata á skömmum tíma.

Man. United sýnir Neuer áhuga

Clemens Tonnies, stjórnarformaður Schalke, hefur staðfest að Man. Utd hafi áhuga á markverði félagsins, Manuel Neuer.

Mancini vill fá meira frá Balotelli

Roberto Mancini, stjóri Man. City, vill fá meira frá hinum tvítuga Mario Balotello og hefur skorað á hann að stíga upp í hinum mikilvægu leikjum sem eru fram undan.

Henry vill komast aftur inn í Arsenal-fjölskylduna

Thierry Henry, markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi og núverandi leikmaður New York Red Bulls í Bandaríkjunum, segir að tengsl hans við Arsenal séu alltaf jafnsterk og að hann hafi alltaf jafngaman af því að koma í heimsókn.

Tímabilið búið hjá Fellaini

Marouane Fellaini mun ekki spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á ökkla í næstu viku.

Sigur hjá Íslendingaliðunum

Solna Vikings og Uppsala Basket unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Meistararnir lögðu toppliðið

Chelsea og Manchester United, meistarar síðustu sex ára í ensku úrvalsdeildinni, áttust við í stórskemmtilegum leik á Stamford Bridge í kvöld. Chelsea hafði þar sigur, 2-1.

Bitter kemur ekki með til Íslands

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið sautján leikmenn fyrir leikina gegn Íslandi í undankeppni EM 2012 og kemur fátt á óvart í hans vali.

Sjá næstu 50 fréttir