Fleiri fréttir Hlín: Margt jákvætt í leiknum sem við tökum með okkur út Breiðablikskonur töpuðu 0-3 á heimavelli í fyrri leik sínum við franska liðið Juvisy Essonne á Kópavogsvellinum í dag. Breiðabliksliðið varðist lengstum vel í leiknum en fékk á sig tvö mörk á síðustu 18 mínútum leiksins. 23.9.2010 19:15 Ranieri hugsanlega rekinn um helgina Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina við það að vera rekinn úr starfi. Það aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa verið algjör hetja í herbúðum liðsins. 23.9.2010 19:00 Guðmundur: Gríðarlega krefjandi verkefni "Þetta er stórt og mikið starf og það er meiri pressa á mér í þessu starfi en því sem ég var í. Ég gat samt ekki sagt nei þegar ég var beðinn um að taka að mér starfið," sagðu Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn þjálfari þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen, við Vísi í kvöld. 23.9.2010 18:18 Erfitt fyrir Benitez að feta í fótspor Mourinho Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Rafa Benitez muni eiga erfitt uppdráttar hjá Inter. Hann segir það ekki vera auðvelt verk að feta í fótspor manns eins og Jose Mourinho. 23.9.2010 18:15 Blikakonur töpuðu 0-3 í fyrri leiknum á móti Juvisy Breiðablikskonur töpuðu 0-3 fyrir franska liðinu Juvisy Essonne á Kópavogsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Franska liðið var mun sterkara liðið og baráttuglaðar Blikakonur komust lítið áleiðis í sóknarleik sínum. Róðurinn verður því þungur fyrir Breiðabliksliðið í seinni leiknum í Frakklandi eftir þrjár vikur. 23.9.2010 17:43 Rooney-hjónin farin að sjást saman á ný Wayne Rooney og eiginkona hans, Coleen, sáust saman opinberlega í gær. Er það í fyrsta skiptið síðan bresku slúðurblöðin birtu fréttir um framhjáhald leikmannsins með vændiskonum. 23.9.2010 17:30 Guðmundur verður landsliðsþjálfari til ársins 2012 Guðmundur Guðmundsson mun áfram verða landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í handknattleik þó svo hann sé orðinn þjálfari þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 23.9.2010 17:00 Bento: Liðið skiptir meira máli en einstaklingarnir Paulo Bento, nýr landsliðsþjálfari Portúgals, ætlar sér að koma liðinu á EM 2012 þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi undankeppninnar. 23.9.2010 16:45 United með augastað á De Gea Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er sagður í enskum fjölmiðlum í dag hafa augastað David De Gea, nítján ára stórefnilegum markverði Atletico Madrid. 23.9.2010 16:15 Schumacher: Ekki að hætta í Formúlu 1 Nokkrir spádómar hafa verið á vefmiðlum um Formúlu 1 að Michael Schumacher hætti í Formúlu 1 í lok ársins vegna slaks gengist með Mercedes á árinu. Hann andmælti því þó við fréttamenn á brautinni í Singapúr í dag. Hann keppir á flóðlýstri braut og fimm ökumenn eru í hörkuslag um titilinn án hans þátttöku í þeim slag. 23.9.2010 15:58 Ancelotti hefur áhyggjur af meiðslum leikmanna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafði meiri áhyggjur af meiðslum leikmanna en tapi liðsins fyrir Newcastle í ensku deildabikarkeppninni í gær. 23.9.2010 15:45 Button: SIngapúr mótið eitt besta mótið Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren er einn af fimm sem á möguleika á meistaratitlinum í ár og keppir í Singapúr um helgina. 23.9.2010 15:39 Guðmundur tekur við Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur tekið við starfi þjálfara hjá Rhein-Neckar Löwen og skrifað undir fimm ára samning þess efnis. 23.9.2010 15:21 Neville: Þurfum að vera heiðarlegir Phil Neville hefur gefið liðsfélögum sínum hjá Everton skýr skilaboð í kjölfar slæms gengis liðsins í haust. 23.9.2010 15:15 Jón Guðni frá í 3-4 vikur Jón Guðni Fjóluson missir af leik Fram um helgina og mögulega af leikjum U-21 landsliðsins gegn Skotum þar sem hann fékk botnlangabólgu. 23.9.2010 15:15 Alonso: Mikilvægt að ná á verðlaunapall Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur að mikilvægt verði í lokamótunum fimm í Formúlu 1, að komast á verðlaunapall. Hann hefur tvívegis orðið heimsmeistari með Renault, en er í þriðja sæti í stigamótinu á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton. 23.9.2010 15:09 Essien: United vildi mig ekki því ég var of lítill Michael Essien hefur greint frá því að Manchester United hafi ekki viljað semja við hann á sínum tíma þar sem hann þótti of lítill. 23.9.2010 14:45 Mark Webber: Mæti til að sigra Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber er með markmið sitt á hreinu fyrir Formúlu 1 mótið í Singapúr um helgina. Hann er með fimm stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppni ökumanna. 23.9.2010 14:38 Jovanovic: Algjör hörmung Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir úrslitin gegn Northampton í gær hafa verið hrein hörmung. 23.9.2010 14:15 KSÍ mun rukka inn á leik U-21 liðsins gegn Skotum Knattspyrnusamband Íslands mun í fyrsta sinn í núverandi undankeppni sinn rukka inn á leik með U-21 landsliði Íslands þegar að liðið mætir Skotum á Laugardalsvelli þann 7. október næstkomandi. 23.9.2010 13:45 Fimm stuðningsmönnum ÍBV bannað að fara með í hópferð Forráðamenn knattspyrnudeildar ÍBV hafa bannað fimm stuðningsmönnum liðsins að fara með í hópferð á leik liðsins gegn Keflavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla um helgina. 23.9.2010 13:15 Fabregas ætlar að ná leiknum gegn Chelsea Cesc Fabregas er handviss um að hann verði orðinn heill heilsu þegar að lið hans, Arsenal, mætir Chelsea þann 3. október næstkomandi. 23.9.2010 12:45 Ferguson spenntur fyrir Bebe Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með það sem hann sá þegar að Portúgalinn Bebe lék sínar fyrstu mínútur með Manchester United í gær. 23.9.2010 12:15 Ferdinand líður vel Rio Ferdinand segist spenntur fyrir því að fá að spila meira með Manchester United en hann hefur nú jafnað sig á erfiðum meiðslum. 23.9.2010 11:45 Bramble laus gegn tryggingu Titus Bramble hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingargjaldi ásamt bróður sínum, Tesfaye. Þeir voru handteknir í gær og eru grunaðir um nauðgun. 23.9.2010 11:15 Hodgson baðst afsökunar á tapinu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar á tapi þess fyrir Northampton í ensku deildabikarkeppninni í gær. 23.9.2010 10:45 Eiður. Þetta var stórt skref fyrir mig Eiður Smári Guðjohnsen spilaði með varaliði Stoke sem vann 4-1 sigur á Walsall í gær. Eiður Smári spilaði allan leikinn og fagnaði því í viðtali á heimasíðu félagsins. 23.9.2010 10:15 Jafntefli hjá Íslendingaliðum í Svíþjóð IFK Gautaborg og GAIS gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 23.9.2010 09:45 Breytt útfærsla á Formúlu 1 útsendingu Bein útsending frá tímatökum í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina verður með öðru sniði en venjulega. Vegna lokaumferðar í Íslandsmótinu í knattspyrnu sem er beint á Stöð 2 Sport á laugardag. 23.9.2010 09:37 Jóhann Berg og Arnór skoruðu Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Smárason voru báðir á skotskónum með sínum liðum í gærkvöldi. 23.9.2010 09:15 KR og ÍBV sektuð KR og ÍBV hafa verið sektuð um 25 þúsund krónur eftir að mál liðanna voru tekin fyrir á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á þriðjudagskvöldið. 23.9.2010 09:00 Haukar unnu Meistarakeppnina í gær - myndasyrpa Haukar eru áfram handhafar allra titla í karlahandboltanum á Íslandi eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ í gær. Haukar eru einnig deildar-, Íslands-, bikar og deildarbikarmeistarar. 23.9.2010 08:00 Cavani orðaður við Liverpool Úrúgvæinn Edinson Cavani er í dag í ítölskum fjölmiðlum orðaður við Liverpool. Hann er nú á mála hjá Napoli en þangað var hann keyptur frá Palermo í sumar. 22.9.2010 23:30 Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. 22.9.2010 22:45 Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. 22.9.2010 22:00 Northampton sló Liverpool út úr enska deildarbikarnum á Anfield D-deildarliðið Northampton Town sló Liverpool óvænt út úr enska deildarbikarnum í kvöld. Northampton Town vann 4-2 í vítakeppni eftir að leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. 22.9.2010 21:44 Wenger: Blanc er hugrakkur Frakkinn Arsene Wenger segir að Laurent Blanc sé hugrakkur maður að hafa tekið að sér starf landsliðsþjálfara Frakklands. 22.9.2010 21:30 Rekinn fyrir að taka Neymar úr hópnum Forráðamenn brasilíska liðsins Santos eru ekkert að leika sér en þeir hafa nú rekið þjálfara liðsins þar sem hann neitaði að taka ungstirnið Neymar inn í liðið í síðasta leik. 22.9.2010 20:30 Scunthorpe komst yfir en United svaraði með fimm mörkum Manchester United vann 5-2 útisigur á b-deildarliðinu Scunthorpe United í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. United lenti undir í leiknum en vann á endanum mjög öruggan sigur. Michael Owen skoraði tvö marka United í kvöld. 22.9.2010 20:23 Ireland gerir heimildarmynd um sjálfan sig Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, þykir skemmtilegur gaukur sem leiðist ekki athyglin. Hann er þekktur fyrir skrautlegan lífsstíl. Keyrir um á áberandi bílum og er vanur því að hlaða á sig skartgripum. 22.9.2010 19:45 Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 22.9.2010 19:00 Garðar og félagar komust í bikarúrslitaleikinn Garðar Jóhannsson og félagar hans í Strømsgodset tryggðu sér sæti í bikaúrslitaleiknum í Noregi með 2-0 sigri á Odd Grenland í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld. 22.9.2010 18:31 West Bromwich sló út Manchester City - framlengt hjá Liverpool West Bromwich Albion sló Manchester City út úr 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld og þá er framlenging í gangi í leik Liverpool og c-deildarliðsins Northampton Town á Anfield. 22.9.2010 18:27 Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld en þetta var fyrsta tap Chelsea á tímabilinu. Shola Ameobi skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 22.9.2010 18:25 Snæfell og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. 22.9.2010 18:24 Sjá næstu 50 fréttir
Hlín: Margt jákvætt í leiknum sem við tökum með okkur út Breiðablikskonur töpuðu 0-3 á heimavelli í fyrri leik sínum við franska liðið Juvisy Essonne á Kópavogsvellinum í dag. Breiðabliksliðið varðist lengstum vel í leiknum en fékk á sig tvö mörk á síðustu 18 mínútum leiksins. 23.9.2010 19:15
Ranieri hugsanlega rekinn um helgina Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina við það að vera rekinn úr starfi. Það aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa verið algjör hetja í herbúðum liðsins. 23.9.2010 19:00
Guðmundur: Gríðarlega krefjandi verkefni "Þetta er stórt og mikið starf og það er meiri pressa á mér í þessu starfi en því sem ég var í. Ég gat samt ekki sagt nei þegar ég var beðinn um að taka að mér starfið," sagðu Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn þjálfari þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen, við Vísi í kvöld. 23.9.2010 18:18
Erfitt fyrir Benitez að feta í fótspor Mourinho Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Rafa Benitez muni eiga erfitt uppdráttar hjá Inter. Hann segir það ekki vera auðvelt verk að feta í fótspor manns eins og Jose Mourinho. 23.9.2010 18:15
Blikakonur töpuðu 0-3 í fyrri leiknum á móti Juvisy Breiðablikskonur töpuðu 0-3 fyrir franska liðinu Juvisy Essonne á Kópavogsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Franska liðið var mun sterkara liðið og baráttuglaðar Blikakonur komust lítið áleiðis í sóknarleik sínum. Róðurinn verður því þungur fyrir Breiðabliksliðið í seinni leiknum í Frakklandi eftir þrjár vikur. 23.9.2010 17:43
Rooney-hjónin farin að sjást saman á ný Wayne Rooney og eiginkona hans, Coleen, sáust saman opinberlega í gær. Er það í fyrsta skiptið síðan bresku slúðurblöðin birtu fréttir um framhjáhald leikmannsins með vændiskonum. 23.9.2010 17:30
Guðmundur verður landsliðsþjálfari til ársins 2012 Guðmundur Guðmundsson mun áfram verða landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í handknattleik þó svo hann sé orðinn þjálfari þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 23.9.2010 17:00
Bento: Liðið skiptir meira máli en einstaklingarnir Paulo Bento, nýr landsliðsþjálfari Portúgals, ætlar sér að koma liðinu á EM 2012 þrátt fyrir slæmt gengi í upphafi undankeppninnar. 23.9.2010 16:45
United með augastað á De Gea Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er sagður í enskum fjölmiðlum í dag hafa augastað David De Gea, nítján ára stórefnilegum markverði Atletico Madrid. 23.9.2010 16:15
Schumacher: Ekki að hætta í Formúlu 1 Nokkrir spádómar hafa verið á vefmiðlum um Formúlu 1 að Michael Schumacher hætti í Formúlu 1 í lok ársins vegna slaks gengist með Mercedes á árinu. Hann andmælti því þó við fréttamenn á brautinni í Singapúr í dag. Hann keppir á flóðlýstri braut og fimm ökumenn eru í hörkuslag um titilinn án hans þátttöku í þeim slag. 23.9.2010 15:58
Ancelotti hefur áhyggjur af meiðslum leikmanna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafði meiri áhyggjur af meiðslum leikmanna en tapi liðsins fyrir Newcastle í ensku deildabikarkeppninni í gær. 23.9.2010 15:45
Button: SIngapúr mótið eitt besta mótið Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren er einn af fimm sem á möguleika á meistaratitlinum í ár og keppir í Singapúr um helgina. 23.9.2010 15:39
Guðmundur tekur við Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur tekið við starfi þjálfara hjá Rhein-Neckar Löwen og skrifað undir fimm ára samning þess efnis. 23.9.2010 15:21
Neville: Þurfum að vera heiðarlegir Phil Neville hefur gefið liðsfélögum sínum hjá Everton skýr skilaboð í kjölfar slæms gengis liðsins í haust. 23.9.2010 15:15
Jón Guðni frá í 3-4 vikur Jón Guðni Fjóluson missir af leik Fram um helgina og mögulega af leikjum U-21 landsliðsins gegn Skotum þar sem hann fékk botnlangabólgu. 23.9.2010 15:15
Alonso: Mikilvægt að ná á verðlaunapall Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur að mikilvægt verði í lokamótunum fimm í Formúlu 1, að komast á verðlaunapall. Hann hefur tvívegis orðið heimsmeistari með Renault, en er í þriðja sæti í stigamótinu á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton. 23.9.2010 15:09
Essien: United vildi mig ekki því ég var of lítill Michael Essien hefur greint frá því að Manchester United hafi ekki viljað semja við hann á sínum tíma þar sem hann þótti of lítill. 23.9.2010 14:45
Mark Webber: Mæti til að sigra Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber er með markmið sitt á hreinu fyrir Formúlu 1 mótið í Singapúr um helgina. Hann er með fimm stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppni ökumanna. 23.9.2010 14:38
Jovanovic: Algjör hörmung Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir úrslitin gegn Northampton í gær hafa verið hrein hörmung. 23.9.2010 14:15
KSÍ mun rukka inn á leik U-21 liðsins gegn Skotum Knattspyrnusamband Íslands mun í fyrsta sinn í núverandi undankeppni sinn rukka inn á leik með U-21 landsliði Íslands þegar að liðið mætir Skotum á Laugardalsvelli þann 7. október næstkomandi. 23.9.2010 13:45
Fimm stuðningsmönnum ÍBV bannað að fara með í hópferð Forráðamenn knattspyrnudeildar ÍBV hafa bannað fimm stuðningsmönnum liðsins að fara með í hópferð á leik liðsins gegn Keflavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla um helgina. 23.9.2010 13:15
Fabregas ætlar að ná leiknum gegn Chelsea Cesc Fabregas er handviss um að hann verði orðinn heill heilsu þegar að lið hans, Arsenal, mætir Chelsea þann 3. október næstkomandi. 23.9.2010 12:45
Ferguson spenntur fyrir Bebe Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með það sem hann sá þegar að Portúgalinn Bebe lék sínar fyrstu mínútur með Manchester United í gær. 23.9.2010 12:15
Ferdinand líður vel Rio Ferdinand segist spenntur fyrir því að fá að spila meira með Manchester United en hann hefur nú jafnað sig á erfiðum meiðslum. 23.9.2010 11:45
Bramble laus gegn tryggingu Titus Bramble hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingargjaldi ásamt bróður sínum, Tesfaye. Þeir voru handteknir í gær og eru grunaðir um nauðgun. 23.9.2010 11:15
Hodgson baðst afsökunar á tapinu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar á tapi þess fyrir Northampton í ensku deildabikarkeppninni í gær. 23.9.2010 10:45
Eiður. Þetta var stórt skref fyrir mig Eiður Smári Guðjohnsen spilaði með varaliði Stoke sem vann 4-1 sigur á Walsall í gær. Eiður Smári spilaði allan leikinn og fagnaði því í viðtali á heimasíðu félagsins. 23.9.2010 10:15
Jafntefli hjá Íslendingaliðum í Svíþjóð IFK Gautaborg og GAIS gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 23.9.2010 09:45
Breytt útfærsla á Formúlu 1 útsendingu Bein útsending frá tímatökum í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina verður með öðru sniði en venjulega. Vegna lokaumferðar í Íslandsmótinu í knattspyrnu sem er beint á Stöð 2 Sport á laugardag. 23.9.2010 09:37
Jóhann Berg og Arnór skoruðu Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Smárason voru báðir á skotskónum með sínum liðum í gærkvöldi. 23.9.2010 09:15
KR og ÍBV sektuð KR og ÍBV hafa verið sektuð um 25 þúsund krónur eftir að mál liðanna voru tekin fyrir á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á þriðjudagskvöldið. 23.9.2010 09:00
Haukar unnu Meistarakeppnina í gær - myndasyrpa Haukar eru áfram handhafar allra titla í karlahandboltanum á Íslandi eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ í gær. Haukar eru einnig deildar-, Íslands-, bikar og deildarbikarmeistarar. 23.9.2010 08:00
Cavani orðaður við Liverpool Úrúgvæinn Edinson Cavani er í dag í ítölskum fjölmiðlum orðaður við Liverpool. Hann er nú á mála hjá Napoli en þangað var hann keyptur frá Palermo í sumar. 22.9.2010 23:30
Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. 22.9.2010 22:45
Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. 22.9.2010 22:00
Northampton sló Liverpool út úr enska deildarbikarnum á Anfield D-deildarliðið Northampton Town sló Liverpool óvænt út úr enska deildarbikarnum í kvöld. Northampton Town vann 4-2 í vítakeppni eftir að leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. 22.9.2010 21:44
Wenger: Blanc er hugrakkur Frakkinn Arsene Wenger segir að Laurent Blanc sé hugrakkur maður að hafa tekið að sér starf landsliðsþjálfara Frakklands. 22.9.2010 21:30
Rekinn fyrir að taka Neymar úr hópnum Forráðamenn brasilíska liðsins Santos eru ekkert að leika sér en þeir hafa nú rekið þjálfara liðsins þar sem hann neitaði að taka ungstirnið Neymar inn í liðið í síðasta leik. 22.9.2010 20:30
Scunthorpe komst yfir en United svaraði með fimm mörkum Manchester United vann 5-2 útisigur á b-deildarliðinu Scunthorpe United í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. United lenti undir í leiknum en vann á endanum mjög öruggan sigur. Michael Owen skoraði tvö marka United í kvöld. 22.9.2010 20:23
Ireland gerir heimildarmynd um sjálfan sig Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, þykir skemmtilegur gaukur sem leiðist ekki athyglin. Hann er þekktur fyrir skrautlegan lífsstíl. Keyrir um á áberandi bílum og er vanur því að hlaða á sig skartgripum. 22.9.2010 19:45
Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 22.9.2010 19:00
Garðar og félagar komust í bikarúrslitaleikinn Garðar Jóhannsson og félagar hans í Strømsgodset tryggðu sér sæti í bikaúrslitaleiknum í Noregi með 2-0 sigri á Odd Grenland í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld. 22.9.2010 18:31
West Bromwich sló út Manchester City - framlengt hjá Liverpool West Bromwich Albion sló Manchester City út úr 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld og þá er framlenging í gangi í leik Liverpool og c-deildarliðsins Northampton Town á Anfield. 22.9.2010 18:27
Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld en þetta var fyrsta tap Chelsea á tímabilinu. Shola Ameobi skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 22.9.2010 18:25
Snæfell og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. 22.9.2010 18:24