Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 21:27 Tryggvi Hlinason var stigahæstur hjá Íslandi gegn Portúgal. Serhat Cagdas/Anadolu Agency via Getty Images Ísland tapaði naumlega, 83-79 gegn Portúgal í æfingaleik fyrir Evrópumótið í körfubolta. Ísland byrjaði leikinn vel og tók tíu stiga forystu strax í upphafi en var fljótt að missa hana frá sér. Leikurinn jafnaðist út en Ísland leiddi mest allan fyrri hálfleik og var þremur stigum yfir þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 45-42 fyrir Íslandi. Ísland missti svo forystuna í þriðja leikhluta og var lent fimm stigum á eftir Portúgal fyrir fjórða leikhlutann en var ekki lengi að jafna og gera lokamínúturnar spennandi. Strákunum okkar tókst að komast aftur yfir en þeir náðu ekki halda út til enda. Tryggvi Hlinason missti boltann, Haukur Helgi Pálsson klikkaði á þriggja stiga skoti og Elvar Már Friðriksson átti misheppnað sneiðskot á síðustu tveimur mínútunum. Á meðan setti Portúgal sín skot og víti ofan í til að tryggja sigurinn, lokatölur 83-79. Tryggvi Hlinason leiddi stigasöfnunina og frákastabaráttuna með 16 stig og 8 fráköst. Martin Hermannsson fylgdi honum eftir með 13 stig og 9 stoðsendingar, margar hverjar mjög glæsilegar. Maður leiksins var hins vegar bandaríski Portúgalinn Travante Williams, með 21 stig og 6 stolna bolta. Allir þrettán leikmenn Íslands tóku þátt í leiknum en Kári Jónsson og Sigtryggur Arnar Björnsson spiluðu aðeins um tvær mínútur hvor. Aðeins tólf leikmenn fara á lokamótið og talið er að valið verði milli þeirra tveggja. Förinni er nú haldið heim til Íslands áður en leiðin liggur til Litáen þann 21. ágúst í síðasta æfingaleikinn. Þaðan verður haldið til Katowice í Póllandi. Evrópumótið sjálft hefst þar þann 27. ágúst, fyrsti leikur Íslands verður gegn Ísrael degi síðar. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Ísland byrjaði leikinn vel og tók tíu stiga forystu strax í upphafi en var fljótt að missa hana frá sér. Leikurinn jafnaðist út en Ísland leiddi mest allan fyrri hálfleik og var þremur stigum yfir þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 45-42 fyrir Íslandi. Ísland missti svo forystuna í þriðja leikhluta og var lent fimm stigum á eftir Portúgal fyrir fjórða leikhlutann en var ekki lengi að jafna og gera lokamínúturnar spennandi. Strákunum okkar tókst að komast aftur yfir en þeir náðu ekki halda út til enda. Tryggvi Hlinason missti boltann, Haukur Helgi Pálsson klikkaði á þriggja stiga skoti og Elvar Már Friðriksson átti misheppnað sneiðskot á síðustu tveimur mínútunum. Á meðan setti Portúgal sín skot og víti ofan í til að tryggja sigurinn, lokatölur 83-79. Tryggvi Hlinason leiddi stigasöfnunina og frákastabaráttuna með 16 stig og 8 fráköst. Martin Hermannsson fylgdi honum eftir með 13 stig og 9 stoðsendingar, margar hverjar mjög glæsilegar. Maður leiksins var hins vegar bandaríski Portúgalinn Travante Williams, með 21 stig og 6 stolna bolta. Allir þrettán leikmenn Íslands tóku þátt í leiknum en Kári Jónsson og Sigtryggur Arnar Björnsson spiluðu aðeins um tvær mínútur hvor. Aðeins tólf leikmenn fara á lokamótið og talið er að valið verði milli þeirra tveggja. Förinni er nú haldið heim til Íslands áður en leiðin liggur til Litáen þann 21. ágúst í síðasta æfingaleikinn. Þaðan verður haldið til Katowice í Póllandi. Evrópumótið sjálft hefst þar þann 27. ágúst, fyrsti leikur Íslands verður gegn Ísrael degi síðar.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira