Fleiri fréttir

Brúðu-Mourinho flytur fréttirnar

Minning Jose Mourinho lifir enn og í myndbandi með þessari frétt er hægt að horfa á Mourinho flytja fréttir á Setanta Sports. Í þessum nýjasta þætti ræðir Mourinho meðal annars við Nelson Mandela og veltir fyrir sér stöðu mála á leikmannamarkaðnum í enska boltanum.

Everton kaupir Gosling

Everton gekk í dag formlega frá kaupum á varnarmanninum Dan Gosling frá Plymouth Argyle, en hann er 17 ára gamall og getur einnig spilað á miðjunni. Gosling spilaði sinn fyrsta leik fyrir Plymouth aðeins 16 ára gamall og er talinn mikið efni.

Vörn og markvarsla eru lykilatriði

"Það má eiginlega segja að það hafi verið stígandi í liðinu í þessum tveimur leikjum og það fannst mér gott að sjá. Menn voru að finna sig betur og betur í vörninni," segir Aron Kristjánsson sérfræðingur Vísis á EM þegar hann er spurður út í leikina tvo við Tékka.

Hópur Frakka á EM

Frakkar hafa tilkynnt 17 manna hóp sinn fyrir EM í Noregi en nokkrir af lykilmönnum liðsins hafa verið tæpir með meiðsli að undanförnu. Hér fyrir neðan má sjá hóp Claude Onesta.

Leiðinlegasti handboltamaður í heimi

Landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson lætur það ekki hafa áhrif á sig þó sumir vilji meina að markvarslan sé veikasti hlekkurinn í íslenska landsliðinu í handbolta.

Landsliðshópur Svía

Búið er að tilkynna landsliðshóp Svía fyrir EM í handbolta en Svíar mæta okkur Íslendingum í fyrsta leik á fimmtudaginn kemur.

Núna er ég nógu góður fyrir Bolton

Grétar Rafn Steinsson er sem fyrr í viðræðum við forráðamenn Bolton um að ganga í raðir enska félagsins frá AZ Alkmaar í Hollandi.

Maniche til Inter

Inter Milan á Ítalíu hefur fengið til sín miðjumanninn Maniche frá Atletico Madrid. Hér er um sex mánaða lánssamning að ræða en ítalska liðið getur keypt hann fyrir fjórar milljónir punda að honum loknum.

Ronaldo vill enga hvíld

Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist ekki kæra sig um neina hvíld og vill spila alla leiki liðsins.

Anelka vildi koma aftur til Arsenal

Arsene Wenger segir að framherjinn Nicolas Anelka hafi langað mikið til að ganga í raðir Arsenal á ný nú í janúar, en stefna Arsenal í leikmannamálum hafi komið í veg fyrir að úr því yrði.

Líkir eigendum Liverpool við flækingsketti

Knattspyrnustjóri Luton, Kevin Blackwell, undirbýr nú lið sitt fyrir erfiðan leik gegn Liverpool á Anfield í kvöld þar sem liðin mætast í aukaleik í þriðju umferð bikarkeppninnar.

Sex leikir í enska bikarnum í kvöld

Nokkrir áhugaverðir leikir eru á dagskrá í enska bikarnum í kvöld þar sem um er að ræða aukaleiki í þriðju umferð keppninnar. Leikur Liverpool og Luton verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:50.

Capello boðar aga

Fabio Capello hefur lagt línurnar fyrir leikmenn enska landsliðsins og hvetur þá til að sýna gott fordæmi innan sem utan vallar.

Hlutfall enskra mun aukast á Emirates

Arsenal hefur oft verið gagnrýnt fyrir að tefla fram fáum Englendingum á knattspyrnuvellinum en Arsene Wenger knattspyrnustjóri segir að þetta gæti breyst í nánustu framtíð.

Houllier má taka við Newcastle

Forráðamenn franska knattspyrnusambandsins segja ekkert því til fyrirstöðu að leyfa Gerard Houllier að taka við Newcastle ef enska félagið hafi áhuga á að ráða hann. Houllier er nú orðinn einn af líklegustu eftirmönnum Sam Allardyce, en hann gegnir starfi tæknistjóra hjá franska landsliðinu í dag.

Rafa er sáttur þrátt fyrir allt

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er sáttur í herbúðum félagsins þrátt fyrir sprengjuna sem eigendur félagsins létu falla á hann í gær þegar þeir viðurkenndu að hafa rætt við Jurgen Klinsmann um að taka við starfi hans.

Bynum missir úr átta vikur

Lakers liðið í NBA deildinni varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að miðherjinn ungi Andrew Bynum yrði frá keppni næstu átta vikurnar eða svo vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik í fyrrakvöld.

87 sinnum yfir 40 stig

Kobe Bryant hjá LA Lakers skoraði 48 stig fyrir liðið í sigrinum á Seattle í nótt. Þetta var í 87. skiptið á ferlinum sem Bryant skorar 40 stig eða meira í NBA deildinni og nú vantar hann aðeins einn 40 stiga leik til að komast í þriðja sætið yfir flesta 40+ stiga leiki á ferlinum.

Aftur lá Boston fyrir Washington

Boston tapaði í nótt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni þegar liðið lá óvænt á heimavelli gegn Washington 88-83 . Þetta var í annað sinn á þremur dögum sem Boston tapar fyrir Washington.

Vignir: Framför frá leiknum í gær

„Mér fannst margt jákvætt við þennan leik. Varnarleikurinn og markvarslan var held ég það jákvæðasta, án þess að ég geti alveg gripið á það," sagði Vignir Svavarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn gegn Tékkum í kvöld.

Hópurinn sem fer út

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur tilkynnt leikmannahópinn sem heldur á morgun á Evrópumótið í Noregi. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Svíum á fimmtudag.

Landsliðið kvaddi með sigri á Tékkum

Íslenska landsliðið vann það tékkneska í æfingaleik í annað sinn í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM sem hefst á fimmtudag.

Leeds upp í þriðja sætið

Leeds United er nú komið upp í þriðja sæti ensku 2. deildarinnar (C-deild). Liðið vann nauman 1-0 útisigur á Crewe í kvöld en eina mark leiksins skoraði Jermaine Beckford.

Bangura þarf ekki að fara heim

Al Bangura, miðjumaður Watford, heldur landvistarleyfi sínu og getur því verið áfram á Englandi. Það átti að reka leikmanninn úr landi og til heimalands síns, Sierra Leone.

Theodór Elmar til Lyn

Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við norska liðið Lyn. Þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net.

Brown framlengir við Cleveland

Mike Brown, þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, skrifaði í dag undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við félagið og er því bundinn til ársins 2011.

England byrjar í Andorra

Fyrsti leikur enska landsliðsins í undankeppni HM verður útileikur gegn Andorra þann 6. september. Það verður fyrsti mótsleikur liðsins undir stjórn Fabio Capello.

Áttum svo sannarlega erindi á þetta mót

„Norðmennirnir voru eitthvað ósáttir með að Ísland væri að senda B-landslið til leiks á þessu móti. Tölurnar tala sínu máli og við sýndum það að við áttum alveg erindi á þetta mót," sagði Patrekur Jóhannesson, einn af sérfræðingum Vísis um EM í handbolta.

Redknapp segir Shearer besta kost Newcastle

Harry Redknapp telur að Alan Shearer sé tilvalinn sem næsti knattspyrnustjóri Newcastle. Redknapp sjálfur neitaði um helgina tilboði um að taka við Newcastle.

Leikurinn í kvöld í beinni á Vísi

Vísir mun vera með beina textalýsingu frá seinni æfingalandsleik Íslands og Tékklands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30.

Smith í tveggja leikja bann

Alan Smith hjá Newcastle hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United um helgina.

Endurkomu Agger seinkar

Varnarmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool hefur þurft að fresta endurkomu sinni enn og aftur eftir að meiðsli hans tóku sig upp á ný. Agger ristarbrotnaði í september og hefur aðeins spilað fimm leiki með Liverpool í deildinni.

Íslenska liðið grófast á Posten Cup

Íslenska landsliðið fékk flest refsistig á Posten Cup sem lauk í Noregi í gær en íslensku strákarnir voru reknir 17 sinnum útaf í tvær mínútur í leikjunum þremur á mótinu.

Hannes Jón markahæstur

Hannes Jón Jónsson varð markahæsti leikmaðurinn á Posten Cup sem lauk í Noregi í gær en hann skoraði fimmtán mörk í þremur leikjum íslenska liðsins.

EM hópur Slóvaka klár

Slóvakar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Hópurinn er að miklu leiti skipaður leikmönnum sem spila í heimalandinu en þó eru þar inn á milli leikmenn sem íslensku landsliðsmennirnir ættu að þekkja vel.

PSG og Tottenham hafa rætt við Fred

Brasilíski framherjinn Fred hjá Lyon segir að PSG í Frakklandi og Tottenham á Englandi hafi þegar sett sig í samband með það fyrir augum að kaupa hann í janúar.

Pato skoraði í sínum fyrsta leik

Brasilíska undrabarnið Pato hjá AC Milan skoraði í gær í sínum fyrsta leik fyrir liðið þegar það burstaði Napoli 5-2. Hann uppskar hrós frá þjálfarar sínum Carlo Ancelotti.

Edman á leið í úrvalsdeildina á ný?

Sænski landsliðsmaðurinn Erik Edman hjá Rennes í Frakklandi gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina á ný í janúar. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri franska félagsins.

Nýr BMW F1 08 frumsýndur

BMW liðið frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl og bíllinn er þriðja útgáfa Formúlu 1 bíls sem fyrirtækið smíðar, eftir að fyrirtækið keypti liðið af Peter Sauber. Nick Heidfeld og Robert Kubica verða ökumenn BMW, rétt eins og í fyrra.

Wenger reyndi að kaupa Beckham

Arsene Wenger hefur viðurkennt að hafa reynt að kaupa David Beckham til Arsenal árið 2004 og segir litlu hafa munað að Beckham sneri aftur til Englands.

Klinsmann átti að taka við af Benitez

Tom Hicks, annar aðaleigenda Liverpool, hefur viðurkennt að hafa rætt við Jurgen Klinsmann um að taka við stjórn liðsins af Rafa Benitez.

Björgólfur að loka buddunni

Breska blaðið Daily Mail segir að Björgólfur Guðmundsson ætli að halda að sér höndum í leikmannakaupum á næstunni til að forðast að auka skuldir félagsins.

Fá vindverki af megrunarlyfjum stjórans

Eitt af fyrstu verkum Juande Ramos þegar hann tók við Tottenham hafi verið að senda menn á borð við Tom Huddlestona og Aaron Lennon í megrun. Honum blöskraði formið á leikmönnum liðsins og setti þá á sérstakan megrunarkúr.

Eiður: Henry á mikið inni

Eiður Smári Guðjohnsen vildi lítið tjá sig um sína eigin frammistöðu um helgina þegar hann átti skínandi leik í 4-0 sigri Barcelona á Murcia.

Keegan útilokar ekki Newcastle

Fyrrum Newcastle stjórinn Kevin Keegan segist ekki útiloka að taka til starfa á ný hjá félaginu eftir að hver kandídatinn á fætur öðrum hefur útilokað sig frá því að taka við af Sam Allardyce.

Sjá næstu 50 fréttir