Handbolti

Hópur Frakka á EM

Hinn magnaði Nikola Karabatic er á sínum stað í franska hópnum
Hinn magnaði Nikola Karabatic er á sínum stað í franska hópnum AFP

Frakkar hafa tilkynnt 17 manna hóp sinn fyrir EM í Noregi en nokkrir af lykilmönnum liðsins hafa verið tæpir með meiðsli að undanförnu. Hér fyrir neðan má sjá hóp Claude Onesta.

Tveir leikmenn duttu út úr franska hópnum á síðustu stundu, þeir Sebastian Ostertag og Mohamed Mokani. 

Thierry Omeyer (Kiel), Yohann Ploquin (Toulouse), Daouda Karaboué (Montpellier), Jérôme Fernandez (FC Barcelona), Cédric Burdet (Montpellier), Guillaume Gille (Hamburg), Daniel Narcisse (Chambéry), Nikola Karabatic (Kiel), Geoffroy Krantz (Gummersbach), Fabrice Guilbert (Ivry), Didier Dinart (Ciudad Real), Bertrand Gille (Hamburg), Christophe Kempé (Toulouse), Laurent Busselier (Chambéry), Olivier Girault (Paris HB), Luc Abalo (Ivry), Cédric Paty (Chambéry)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×