Handbolti

EM hópur Slóvaka klár

Michal Shejbal, markvörður Göppingen, er í hópi Slóvaka
Michal Shejbal, markvörður Göppingen, er í hópi Slóvaka NordicPhotos/GettyImages

Slóvakar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Hópurinn er að miklu leiti skipaður leikmönnum sem spila í heimalandinu en þó eru þar inn á milli leikmenn sem íslensku landsliðsmennirnir ættu að þekkja vel.

Markvörðurinn Michal Shejbal er þannig á mála hjá Göppingen í Þýskalandi en það er lið Jaliesky Garcia. Þá er einn félaga Sigfúsar Sigurðssonar hjá Ademar Leon í hópnum.

Hópur Slóvaka (Nafn, lið, land):

Richard Štochl-Dunaferr, Ungverjalandi

Martin Pramuk-Pfadi Winterthur, Sviss

Michal Shejbal-FA Göppingen, Þýskalandi

Andrej Petro-US Ivry, Frakklandi

Peter Dudáš-Tatran Prešov,Slóvakíu

Vlastimil Fuňak-Tatran Presov -

Radoslav Kozlov-Tatran Prešov -

Ján Faith-Baník Karviná, Tékklandi

Radoslav Antl-Amicitia Zürich, Sviss

Martin Straňovský-Ademar Leon, Spáni

Marek Mikéci-Tatran Presov - Slóvakíu

Radovan Pekár-Tatran Prešov -

Csaba Szücs-HC Erlangen, Þýskalandi

Michal Baran-SC Sélestat, Frakklandi

Gabriel Vadkerti-Nové Zámky, Slóvakíu

František Šulc-HSG Düsseldorf, Þýskalandi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×