Enski boltinn

Everton kaupir Gosling

NordicPhotos/GettyImages
Everton gekk í dag formlega frá kaupum á varnarmanninum Dan Gosling frá Plymouth Argyle, en hann er 17 ára gamall og getur einnig spilað á miðjunni. Gosling spilaði sinn fyrsta leik fyrir Plymouth aðeins 16 ára gamall og er talinn mikið efni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×