Handbolti

Leikurinn í kvöld í beinni á Vísi

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ísland vann Tékkland með tveggja marka mun í fyrri leiknum.
Ísland vann Tékkland með tveggja marka mun í fyrri leiknum.

Vísir mun vera með beina textalýsingu frá seinni æfingalandsleik Íslands og Tékklands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30.

Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins áður en EM í Noregi hefst á fimmtudaginn þar sem Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×