Handbolti

Landsliðshópur Svía

Marcus Ahlm spilar með stórliði Kiel í Þýskalandi
Marcus Ahlm spilar með stórliði Kiel í Þýskalandi AFP

Búið er að tilkynna landsliðshóp Svía fyrir EM í handbolta en Svíar mæta okkur Íslendingum í fyrsta leik á fimmtudaginn kemur.

Þarna er valinn maður í hverju rúmi eins og sjá má þegar rennt er yfir listann og margir af lykilmönnum Svía spila með sterkustu félagsliðum heims í Þýskalandi og á Spáni.

Hópur Svía:

Tomas Svensson -Portland San Antonio

Dan Beutler -Flensburg

Per Sandström -Hamburg

Martin Boquist -FCK

Henrik Lundström -Kiel

Kim Andersson -Kiel

Jonas Kellman -Ciudad Real

Magnus Jernemyr -Svendborg

Johan Pettersson -Hallby

Jan Lennartsson -Aab

Dalibor Doder -Aragon

Marcus Ahlm -Kiel

Robert Arrhenius -Aragon

Jonas Larholm -Barcelona

Oscar Carlén -Ystads

Tobias Karlsson -Hammarby




Fleiri fréttir

Sjá meira


×