Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Hughes Mark Hughes, stjóri Blackburn, hefur þótt líklegasti eftirmaður Sam Allardyce hjá Newcastle síðastliðinn sólarhring að mati breskra veðbanka. Hughes hefur nú strikað nafn sitt út úr því kapphlaupi með því að segjast ekki hlusta á tilboð um að fara annað. 14.1.2008 08:35 Mourinho hefur ekki rætt við Liverpool Talsmaður Jose Mourinho segir ekkert hæft í þeim orðrómi sem gengið hefur á Englandi um að Mourinho verði arftaki Rafa Benitez hjá Liverpool. 14.1.2008 08:17 Detroit niðurlægt í New York Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65. 14.1.2008 05:47 Alfreð: Verðum að læra af þessum leik „Ég var ótrúlega óánægður með fyrri hálfleikinn því við gerðum ekkert af því sem talað var um að gera. Hálfleikurinn minnti hreinlega á Úkraínuleikinn á HM. 14.1.2008 00:01 Real Madrid enn með sjö stiga forskot Real Madrid vann í dag 2-0 sigur á botnliði Levante og heldur sjö stiga foyrstu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 23:37 KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. 13.1.2008 23:25 Tíu marka sigur Þýskalands í Danmörku Þjóðverjar fóru heldur létt með Dani í lokaleik liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Þýskaland vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. 13.1.2008 22:50 Norski hópurinn klár Gunnar Pettersen hefur valið þá sextán leikmenn sem skipa munu norska landsliðshópinn á EM þar í landi. 13.1.2008 22:43 Einar og Birkir Ívar í lið mótsins Einar Hólmgeirsson og Birkir Ívar Guðmundsson voru báðir valdir í lið Posten Cup-mótsins sem fór fram í Noregi um helgina. 13.1.2008 22:27 Van Gaal: Grétar byrjaður að hugsa um England Louis Van Gaal, þjálfari hollenska úrvalsdeildarliðsins AZ Alkmaar, segir að Grétar Rafn Steinsson sé þegar farinn að hugsa um ensku úrvalsdeildina. 13.1.2008 20:35 Sorgleg frammistaða í síðari hálfleik í Noregi Norðmenn unnu sautján marka sigur á B-liði Íslendinga í lokaleik Posten Cup-mótsins í dag, 36-19. Íslenska liðið var þó mjög gott í fyrri hálfleik. 13.1.2008 18:12 Roberts tryggði Blackburn sigur Varamaðurinn Jason Roberts var hetja Blackburn sem vann 2-1 sigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.1.2008 17:58 Tveggja marka sigur á Tékkum Ísland vann í dag góðan sigur á Tékkum í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöll, 32-30. 13.1.2008 15:56 Góður sigur Sunderland á Portsmouth Sunderland vann dýrmætan sigur á Portsmouth í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 15:21 Báðir leikir Íslands í beinni á Vísi Vísir mun vera með beina textalýsingu frá báðum leikjum íslenska handboltalandsliðsins í dag. 13.1.2008 15:00 Fróðlegt að sjá Vigni og Ásgeir „Ég held að aðalatriðið í leikjunum við Tékka er að við spilum góðan varnarleik. Það er nauðsynlegt að spila góða vörn til að ná árangri í Noregi,“ sagði Aron Kristjánsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 13.1.2008 14:08 Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum Spánn vann Frakkland um helgina á æfingamóti á Spáni þar sem heimamenn unnu alla sína leiki. 13.1.2008 13:51 McClaren ánægður með ráðningu Capello Steve McClaren segir að Fabio Capello sé rétti maðurinn til að koma enska landsliðinu aftur á rétta braut. 13.1.2008 13:08 Helena og María Ben töpuðu báðar í nótt Háskólalið Helenu Sverrisdóttur og Maríu Ben Erlingsdóttur töpuðu bæði sínum leikjum sínum í A-deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í gær. 13.1.2008 13:02 Logi með sjö stig í tapleik Logi Gunnarsson skoraði sjö stig þegar lið hans, Gijon, tapaði fyrir Axarquia á heimavelli í spænsku C-deildinni í körfubolta í gær. 13.1.2008 12:58 Ashley skiptir út Newcastle-treyjunni fyrir bindið Mike Ashley, eigandi Newcastle, sagði í samtali við News of the World í dag að hann ætlar að skipta sér meira af rekstri félagsins. 13.1.2008 12:31 Engin leikmannakaup hjá United í janúar David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni hvorki selja né kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar. 13.1.2008 12:23 Eiður Smári: Leið vel frá fyrstu mínútu Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Real Murcia í gær að hann væri hæstánægður með sigur sinna manna. 13.1.2008 12:16 NBA í nótt: Annað tap Boston í þremur leikjum Veikleikamerki eru farin að sjást á meistaraefnum Boston Celtics eftir að liðið tapaði fyrir Washington í nótt, 85-78, og sínum öðrum leik af síðustu þremur. 13.1.2008 11:27 Noregur vann Ungverjaland í gær Norðmenn unnu í gær sex marka sigur á Ungverjum á Posten Cup-mótinu í Noregi, 35-29. Staðan í hálfleik var 16-15, Ungverjum í vil. 13.1.2008 10:51 Eiður skoraði í stórsigri Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Barcelona í 4-0 sigri liðsina á Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.1.2008 20:30 Bolton og AZ hafa komist að samkomulagi um Grétar Rafn Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 hafa Bolton og AZ Alkmaar komist að samkomulagi um kaupverð á Grétari Rafni Steinssyni. 12.1.2008 18:58 Eiður Smári búinn að skora fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að skora fyrir Barcelona gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni. 12.1.2008 18:35 Manchester United kjöldró Newcastle Manchester United gerði sér lítið fyrir og skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Newcastle á heimavelli sínum í dag. Liðið er þar með komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik. 12.1.2008 19:13 Ekkert óvænt í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og einn er á dagská klukkan 20.00 í kvöld. 12.1.2008 19:06 Danir unnu Þjóðverja Danir unnu í dag heimsmeistara Þjóðverja í æfingaleik í Árósum í dag, 30-26. Þýskaland hafði eins marks forystu í hálfleik, 16-15. 12.1.2008 18:41 Manuel Fernandes aftur til Everton Everton og Valencia hafa gengið frá lánssamningi þess efnis að Manuel Fernandes leiki með fyrrnefnda liðinu út leiktíðina. 12.1.2008 18:27 Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem vann sinn fyrsta heimasigur í síðustu tíu tilraunum. 12.1.2008 18:12 Enginn Íslendinganna með í Skotlandi Eggert Gunnþór Jónsson og Haraldur Björnsson sátu báðir á varamannabekk Hearts sem gerði 2-2 jafntefli við Motherwell í skosku bikarkeppninni í dag. 12.1.2008 18:07 Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. 12.1.2008 17:55 Allt um leiki dagsins: Arsenal og Liverpool töpuðu stigum Liverpool gerði í dag 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli og er ljóst að Rafael Benitez má fara að óttast um starfið sitt. 12.1.2008 15:51 Alex: Vil fara í undanúrslit Alexander Petersson segir í viðtali við Vísi að hann stefni á undanúrslit á EM í Noregi með íslenska landsliðinu. 12.1.2008 15:30 Arnór: Danir þurfa fyrst að vinna okkur Arnór Atlason gefur lítið fyrir yfirlýsingar Dana um að vinna gullið á EM í Noregi. Þeir verði fyrst að vinna íslenska liðið. 12.1.2008 13:15 Yfirburðasigur Íslands á Portúgal Íslenska B-landsliðið í handbolta vann auðveldan sigur á Portúgal, 32-27, á Posten Cup-mótinu í Noregi í dag. 12.1.2008 12:16 Sundsvall einnig á eftir Sverri Sænska úrvalsdeildarliðið GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Sverri Garðarsson, leikmann FH, til liðs við sig. 12.1.2008 12:11 Twente hefur áhuga á Bjarna Þór Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur sýnt Bjarna Þór Viðarssyni mikinn áhuga og segist Bjarni sjálfur vel tilbúinn að skoða málið. 12.1.2008 11:57 AZ staðfestir áhuga Bolton á Grétari Rafni Marcel Brands, yfirmaður tæknimála hjá AZ Alkmaar, hefur staðfest áhuga Bolton á Grétari Rafni Steinssyni og segir enska úrvalsdeildarfélaginu frjálst að gera tilboð í hann. 12.1.2008 11:46 Gæti spilað á EM ári eftir heilaskurðaðgerð Árið hjá línumanninnum þýska Jens Tiedtke hefur verið viðburðarríkt. Fyrir ári gekkst hann undir heilaskurðaðgerð en svo gæti farið að hann spili með þýska landsliðinu á EM í næstu viku. 12.1.2008 11:13 Létt hjá Svíum Svíþjóð vann í gær auðveldan sigur á Sviss í æfingaleik í Uppsala, 35-21. Þetta var síðasti leikur Svía áður en þeir mæta Íslendingum í EM á fimmtudaginn. 12.1.2008 11:06 NBA í nótt: 30. sigur Boston á tímabilinu Boston Celtics vann sinn 30. sigur á tímabilinu í nótt með því að bera sigurorð af New Jersey á útivelli, 86-77. 12.1.2008 10:41 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert fararsnið á Hughes Mark Hughes, stjóri Blackburn, hefur þótt líklegasti eftirmaður Sam Allardyce hjá Newcastle síðastliðinn sólarhring að mati breskra veðbanka. Hughes hefur nú strikað nafn sitt út úr því kapphlaupi með því að segjast ekki hlusta á tilboð um að fara annað. 14.1.2008 08:35
Mourinho hefur ekki rætt við Liverpool Talsmaður Jose Mourinho segir ekkert hæft í þeim orðrómi sem gengið hefur á Englandi um að Mourinho verði arftaki Rafa Benitez hjá Liverpool. 14.1.2008 08:17
Detroit niðurlægt í New York Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65. 14.1.2008 05:47
Alfreð: Verðum að læra af þessum leik „Ég var ótrúlega óánægður með fyrri hálfleikinn því við gerðum ekkert af því sem talað var um að gera. Hálfleikurinn minnti hreinlega á Úkraínuleikinn á HM. 14.1.2008 00:01
Real Madrid enn með sjö stiga forskot Real Madrid vann í dag 2-0 sigur á botnliði Levante og heldur sjö stiga foyrstu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 23:37
KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. 13.1.2008 23:25
Tíu marka sigur Þýskalands í Danmörku Þjóðverjar fóru heldur létt með Dani í lokaleik liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Þýskaland vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. 13.1.2008 22:50
Norski hópurinn klár Gunnar Pettersen hefur valið þá sextán leikmenn sem skipa munu norska landsliðshópinn á EM þar í landi. 13.1.2008 22:43
Einar og Birkir Ívar í lið mótsins Einar Hólmgeirsson og Birkir Ívar Guðmundsson voru báðir valdir í lið Posten Cup-mótsins sem fór fram í Noregi um helgina. 13.1.2008 22:27
Van Gaal: Grétar byrjaður að hugsa um England Louis Van Gaal, þjálfari hollenska úrvalsdeildarliðsins AZ Alkmaar, segir að Grétar Rafn Steinsson sé þegar farinn að hugsa um ensku úrvalsdeildina. 13.1.2008 20:35
Sorgleg frammistaða í síðari hálfleik í Noregi Norðmenn unnu sautján marka sigur á B-liði Íslendinga í lokaleik Posten Cup-mótsins í dag, 36-19. Íslenska liðið var þó mjög gott í fyrri hálfleik. 13.1.2008 18:12
Roberts tryggði Blackburn sigur Varamaðurinn Jason Roberts var hetja Blackburn sem vann 2-1 sigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.1.2008 17:58
Tveggja marka sigur á Tékkum Ísland vann í dag góðan sigur á Tékkum í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöll, 32-30. 13.1.2008 15:56
Góður sigur Sunderland á Portsmouth Sunderland vann dýrmætan sigur á Portsmouth í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.1.2008 15:21
Báðir leikir Íslands í beinni á Vísi Vísir mun vera með beina textalýsingu frá báðum leikjum íslenska handboltalandsliðsins í dag. 13.1.2008 15:00
Fróðlegt að sjá Vigni og Ásgeir „Ég held að aðalatriðið í leikjunum við Tékka er að við spilum góðan varnarleik. Það er nauðsynlegt að spila góða vörn til að ná árangri í Noregi,“ sagði Aron Kristjánsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 13.1.2008 14:08
Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum Spánn vann Frakkland um helgina á æfingamóti á Spáni þar sem heimamenn unnu alla sína leiki. 13.1.2008 13:51
McClaren ánægður með ráðningu Capello Steve McClaren segir að Fabio Capello sé rétti maðurinn til að koma enska landsliðinu aftur á rétta braut. 13.1.2008 13:08
Helena og María Ben töpuðu báðar í nótt Háskólalið Helenu Sverrisdóttur og Maríu Ben Erlingsdóttur töpuðu bæði sínum leikjum sínum í A-deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í gær. 13.1.2008 13:02
Logi með sjö stig í tapleik Logi Gunnarsson skoraði sjö stig þegar lið hans, Gijon, tapaði fyrir Axarquia á heimavelli í spænsku C-deildinni í körfubolta í gær. 13.1.2008 12:58
Ashley skiptir út Newcastle-treyjunni fyrir bindið Mike Ashley, eigandi Newcastle, sagði í samtali við News of the World í dag að hann ætlar að skipta sér meira af rekstri félagsins. 13.1.2008 12:31
Engin leikmannakaup hjá United í janúar David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni hvorki selja né kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar. 13.1.2008 12:23
Eiður Smári: Leið vel frá fyrstu mínútu Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Real Murcia í gær að hann væri hæstánægður með sigur sinna manna. 13.1.2008 12:16
NBA í nótt: Annað tap Boston í þremur leikjum Veikleikamerki eru farin að sjást á meistaraefnum Boston Celtics eftir að liðið tapaði fyrir Washington í nótt, 85-78, og sínum öðrum leik af síðustu þremur. 13.1.2008 11:27
Noregur vann Ungverjaland í gær Norðmenn unnu í gær sex marka sigur á Ungverjum á Posten Cup-mótinu í Noregi, 35-29. Staðan í hálfleik var 16-15, Ungverjum í vil. 13.1.2008 10:51
Eiður skoraði í stórsigri Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Barcelona í 4-0 sigri liðsina á Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.1.2008 20:30
Bolton og AZ hafa komist að samkomulagi um Grétar Rafn Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 hafa Bolton og AZ Alkmaar komist að samkomulagi um kaupverð á Grétari Rafni Steinssyni. 12.1.2008 18:58
Eiður Smári búinn að skora fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að skora fyrir Barcelona gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni. 12.1.2008 18:35
Manchester United kjöldró Newcastle Manchester United gerði sér lítið fyrir og skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Newcastle á heimavelli sínum í dag. Liðið er þar með komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik. 12.1.2008 19:13
Ekkert óvænt í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og einn er á dagská klukkan 20.00 í kvöld. 12.1.2008 19:06
Danir unnu Þjóðverja Danir unnu í dag heimsmeistara Þjóðverja í æfingaleik í Árósum í dag, 30-26. Þýskaland hafði eins marks forystu í hálfleik, 16-15. 12.1.2008 18:41
Manuel Fernandes aftur til Everton Everton og Valencia hafa gengið frá lánssamningi þess efnis að Manuel Fernandes leiki með fyrrnefnda liðinu út leiktíðina. 12.1.2008 18:27
Jóhannes Karl lék í sigurleik Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem vann sinn fyrsta heimasigur í síðustu tíu tilraunum. 12.1.2008 18:12
Enginn Íslendinganna með í Skotlandi Eggert Gunnþór Jónsson og Haraldur Björnsson sátu báðir á varamannabekk Hearts sem gerði 2-2 jafntefli við Motherwell í skosku bikarkeppninni í dag. 12.1.2008 18:07
Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. 12.1.2008 17:55
Allt um leiki dagsins: Arsenal og Liverpool töpuðu stigum Liverpool gerði í dag 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli og er ljóst að Rafael Benitez má fara að óttast um starfið sitt. 12.1.2008 15:51
Alex: Vil fara í undanúrslit Alexander Petersson segir í viðtali við Vísi að hann stefni á undanúrslit á EM í Noregi með íslenska landsliðinu. 12.1.2008 15:30
Arnór: Danir þurfa fyrst að vinna okkur Arnór Atlason gefur lítið fyrir yfirlýsingar Dana um að vinna gullið á EM í Noregi. Þeir verði fyrst að vinna íslenska liðið. 12.1.2008 13:15
Yfirburðasigur Íslands á Portúgal Íslenska B-landsliðið í handbolta vann auðveldan sigur á Portúgal, 32-27, á Posten Cup-mótinu í Noregi í dag. 12.1.2008 12:16
Sundsvall einnig á eftir Sverri Sænska úrvalsdeildarliðið GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Sverri Garðarsson, leikmann FH, til liðs við sig. 12.1.2008 12:11
Twente hefur áhuga á Bjarna Þór Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur sýnt Bjarna Þór Viðarssyni mikinn áhuga og segist Bjarni sjálfur vel tilbúinn að skoða málið. 12.1.2008 11:57
AZ staðfestir áhuga Bolton á Grétari Rafni Marcel Brands, yfirmaður tæknimála hjá AZ Alkmaar, hefur staðfest áhuga Bolton á Grétari Rafni Steinssyni og segir enska úrvalsdeildarfélaginu frjálst að gera tilboð í hann. 12.1.2008 11:46
Gæti spilað á EM ári eftir heilaskurðaðgerð Árið hjá línumanninnum þýska Jens Tiedtke hefur verið viðburðarríkt. Fyrir ári gekkst hann undir heilaskurðaðgerð en svo gæti farið að hann spili með þýska landsliðinu á EM í næstu viku. 12.1.2008 11:13
Létt hjá Svíum Svíþjóð vann í gær auðveldan sigur á Sviss í æfingaleik í Uppsala, 35-21. Þetta var síðasti leikur Svía áður en þeir mæta Íslendingum í EM á fimmtudaginn. 12.1.2008 11:06
NBA í nótt: 30. sigur Boston á tímabilinu Boston Celtics vann sinn 30. sigur á tímabilinu í nótt með því að bera sigurorð af New Jersey á útivelli, 86-77. 12.1.2008 10:41