Fleiri fréttir

Ekkert fararsnið á Hughes

Mark Hughes, stjóri Blackburn, hefur þótt líklegasti eftirmaður Sam Allardyce hjá Newcastle síðastliðinn sólarhring að mati breskra veðbanka. Hughes hefur nú strikað nafn sitt út úr því kapphlaupi með því að segjast ekki hlusta á tilboð um að fara annað.

Mourinho hefur ekki rætt við Liverpool

Talsmaður Jose Mourinho segir ekkert hæft í þeim orðrómi sem gengið hefur á Englandi um að Mourinho verði arftaki Rafa Benitez hjá Liverpool.

Detroit niðurlægt í New York

Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65.

Alfreð: Verðum að læra af þessum leik

„Ég var ótrúlega óánægður með fyrri hálfleikinn því við gerðum ekkert af því sem talað var um að gera. Hálfleikurinn minnti hreinlega á Úkraínuleikinn á HM.

KR og Keflavík úr leik

Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla.

Tíu marka sigur Þýskalands í Danmörku

Þjóðverjar fóru heldur létt með Dani í lokaleik liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst á fimmtudaginn. Þýskaland vann öruggan tíu marka sigur, 34-24.

Norski hópurinn klár

Gunnar Pettersen hefur valið þá sextán leikmenn sem skipa munu norska landsliðshópinn á EM þar í landi.

Roberts tryggði Blackburn sigur

Varamaðurinn Jason Roberts var hetja Blackburn sem vann 2-1 sigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fróðlegt að sjá Vigni og Ásgeir

„Ég held að aðalatriðið í leikjunum við Tékka er að við spilum góðan varnarleik. Það er nauðsynlegt að spila góða vörn til að ná árangri í Noregi,“ sagði Aron Kristjánsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta.

Logi með sjö stig í tapleik

Logi Gunnarsson skoraði sjö stig þegar lið hans, Gijon, tapaði fyrir Axarquia á heimavelli í spænsku C-deildinni í körfubolta í gær.

Noregur vann Ungverjaland í gær

Norðmenn unnu í gær sex marka sigur á Ungverjum á Posten Cup-mótinu í Noregi, 35-29. Staðan í hálfleik var 16-15, Ungverjum í vil.

Manchester United kjöldró Newcastle

Manchester United gerði sér lítið fyrir og skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Newcastle á heimavelli sínum í dag. Liðið er þar með komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik.

Danir unnu Þjóðverja

Danir unnu í dag heimsmeistara Þjóðverja í æfingaleik í Árósum í dag, 30-26. Þýskaland hafði eins marks forystu í hálfleik, 16-15.

Manuel Fernandes aftur til Everton

Everton og Valencia hafa gengið frá lánssamningi þess efnis að Manuel Fernandes leiki með fyrrnefnda liðinu út leiktíðina.

Enginn Íslendinganna með í Skotlandi

Eggert Gunnþór Jónsson og Haraldur Björnsson sátu báðir á varamannabekk Hearts sem gerði 2-2 jafntefli við Motherwell í skosku bikarkeppninni í dag.

Keflavík og Grindavík í undanúrslit

Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum.

Alex: Vil fara í undanúrslit

Alexander Petersson segir í viðtali við Vísi að hann stefni á undanúrslit á EM í Noregi með íslenska landsliðinu.

Sundsvall einnig á eftir Sverri

Sænska úrvalsdeildarliðið GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Sverri Garðarsson, leikmann FH, til liðs við sig.

Twente hefur áhuga á Bjarna Þór

Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur sýnt Bjarna Þór Viðarssyni mikinn áhuga og segist Bjarni sjálfur vel tilbúinn að skoða málið.

AZ staðfestir áhuga Bolton á Grétari Rafni

Marcel Brands, yfirmaður tæknimála hjá AZ Alkmaar, hefur staðfest áhuga Bolton á Grétari Rafni Steinssyni og segir enska úrvalsdeildarfélaginu frjálst að gera tilboð í hann.

Gæti spilað á EM ári eftir heilaskurðaðgerð

Árið hjá línumanninnum þýska Jens Tiedtke hefur verið viðburðarríkt. Fyrir ári gekkst hann undir heilaskurðaðgerð en svo gæti farið að hann spili með þýska landsliðinu á EM í næstu viku.

Létt hjá Svíum

Svíþjóð vann í gær auðveldan sigur á Sviss í æfingaleik í Uppsala, 35-21. Þetta var síðasti leikur Svía áður en þeir mæta Íslendingum í EM á fimmtudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir