Fleiri fréttir Stórt tap hjá Melsungen í Berlín Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag. 26.2.2023 14:41 „KKÍ er að gleyma sér í partýinu“ Enginn dómari frá KKÍ mætti í leik Breiðabliks og Hattar í 12.flokki karla en lið Hattar var komið frá Egilsstöðum til að spila leikinn. Starfsmaður Egilsstaðaliðsins þurfti sjálfur að dæma leikinn. 26.2.2023 14:30 Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. 26.2.2023 13:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-26 | Stór sex marka heimasigur Eyjamanna ÍBV og Afturelding eru nánast hnífjöfn í Olís-deild karla í handbolta og mættust í mikilvægum slag í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn höfðu betur, 32-26, í fjörugum leik. 26.2.2023 13:16 Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. 26.2.2023 12:31 Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. 26.2.2023 12:00 Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. 26.2.2023 11:31 Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. 26.2.2023 11:01 Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26.2.2023 10:31 Ótrúlegar lokasekúndur þegar Tatum tryggði Boston sigur á Philadelphia Jayson Tatum tryggði Boston Celtics sigur á Philadelphia 76´ers með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall í leik liðanna í nótt. Þá vann Memphis Grizzlies sigur á Denver Nuggets í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. 26.2.2023 10:00 Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina. 26.2.2023 09:31 Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. 26.2.2023 09:00 Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 26.2.2023 08:01 Dagskráin í dag - Fótbolti, handbolti og körfubolti á skjánum Stóru boltagreinarnar þrjár eiga sviðsljósið á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í dag. 26.2.2023 06:01 Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. 25.2.2023 23:16 Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. 25.2.2023 22:30 Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25.2.2023 21:41 Markalaust hjá Íslendingunum í Grikklandi Ekkert mark var skorað þegar erkifjendurnir Olympiacos og Panathinaikos mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.2.2023 20:53 Átján ára Álvaro kom Real til bjargar í Madrídarslagnum Real Madrid og Atletico Madrid skildu jöfn í stórleik helgarinnar í spænska fótboltanum. 25.2.2023 19:43 Óðinn Þór skoraði þrettán mörk í öruggum sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í leik Kaddetten Schaffhausen og Pfadi Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2023 19:31 Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 19:24 Bjarki Már og félagar áfram með fullt hús stiga Vezsprem hefur yfirburði í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta um þessar mundir eins og stundum áður. 25.2.2023 19:11 Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.2.2023 19:00 Elín Jóna öflug í sigri Nokkrar íslenskar handboltakonur voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í dag. 25.2.2023 18:38 Íslendingaslagur í úrslitaleik norska bikarsins Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram úr undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í handbolta og mætir Elverum í úrslitaleik keppninnar. 25.2.2023 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 22-14 | Hafdís mögnuð í sigri Fram Fram vann átta marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Hafdís Renötudóttir átti frábæran leik í marki Fram og varði meðal annars fimm víti. 25.2.2023 17:30 Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 17:22 West Ham lyfti sér úr fallsæti með stórsigri Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem nokkur lið í þeirri baráttu mættust innbyrðis í dag. 25.2.2023 17:11 Skytturnar komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Arsenal er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Leicester í dag. 25.2.2023 16:57 Jóhann Berg lagði upp tvö þegar Burnley vann risasigur Jóhann Berg Guðmundsson gaf tvær stoðsendingar í 4-0 sigri Burnley á Huddersfield í Championship-deildinni á Englandi í dag. 25.2.2023 16:53 Valgeir og Óli Valur í sigurliðum í sænska bikarnum Valgeir Lunddal Friðriksson og Óli Valur Ómarsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem unnu sigra í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. 25.2.2023 16:33 Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun. 25.2.2023 16:31 Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14. 25.2.2023 16:18 Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25.2.2023 16:01 Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25.2.2023 15:30 Umfjöllun: ÍBV - Valur 29-28 | ÍBV komst upp að hlið Vals eftir spennutrylli Harpa Valey Gylfadóttir tryggði ÍBV mikilvægan sigur þegar liðið tók á móti Val í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV hefur þar af leiðandi haft betur í 13 leikjum í röð í deildinni og er nú komið upp að hlið Valsliðinu á toppi deildarinnar. 25.2.2023 15:28 Tvöfalt hjá Svíum í skiptigöngu Svíar unnu tvöfalt í 15 km eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Planica í dag. Ebba Andersson kom fyrst í mark þrátt fyrir að hafa dottið í keppninni. 25.2.2023 15:16 Guðmundur stýrði Frederecia til sigurs í fyrsta leiknum eftir að hann hætti með landsliðið Guðmundur Guðmundsson stýrði Frederecia til stórsigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 25.2.2023 15:08 Orri Freyr og félagar komnir í úrslitaleik bikarsins Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Elverum eru komnir áfram í úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Arendal í dag. 25.2.2023 14:46 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25.2.2023 14:35 Glódís á sínum stað þegar Bayern vann örugglega Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann öruggan 3-0 sigur á Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:56 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25.2.2023 13:51 Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:29 Rússar áfrýja eigin sýknudómi til CAS Á síðustu árum hafa komið upp hneykslismál í Rússlandi vegna lyfjabrota hjá íþróttamönnum og yfirvöld í Rússlandi verið sökuð um að fela gögn fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnuninni. Nú hafa þeir hins vegar áfrýjað eigin sýknudómi til Alþjóðaíþróttadómstólsins. 25.2.2023 12:46 Lewandowski skammaði Ansu Fati inni í klefa eftir tapið á Old Trafford Manchester United sló Barcelona úr keppni í Evrópudeildinni eftir 2-1 sigur á Old Trafford á fimmtudagskvöldið. Eftir leikinn lenti liðsfélögunum Robert Lewandowski og Ansu Fati saman inni í klefa. 25.2.2023 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stórt tap hjá Melsungen í Berlín Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag. 26.2.2023 14:41
„KKÍ er að gleyma sér í partýinu“ Enginn dómari frá KKÍ mætti í leik Breiðabliks og Hattar í 12.flokki karla en lið Hattar var komið frá Egilsstöðum til að spila leikinn. Starfsmaður Egilsstaðaliðsins þurfti sjálfur að dæma leikinn. 26.2.2023 14:30
Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. 26.2.2023 13:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-26 | Stór sex marka heimasigur Eyjamanna ÍBV og Afturelding eru nánast hnífjöfn í Olís-deild karla í handbolta og mættust í mikilvægum slag í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn höfðu betur, 32-26, í fjörugum leik. 26.2.2023 13:16
Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. 26.2.2023 12:31
Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. 26.2.2023 12:00
Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. 26.2.2023 11:31
Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. 26.2.2023 11:01
Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26.2.2023 10:31
Ótrúlegar lokasekúndur þegar Tatum tryggði Boston sigur á Philadelphia Jayson Tatum tryggði Boston Celtics sigur á Philadelphia 76´ers með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall í leik liðanna í nótt. Þá vann Memphis Grizzlies sigur á Denver Nuggets í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. 26.2.2023 10:00
Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina. 26.2.2023 09:31
Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. 26.2.2023 09:00
Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 26.2.2023 08:01
Dagskráin í dag - Fótbolti, handbolti og körfubolti á skjánum Stóru boltagreinarnar þrjár eiga sviðsljósið á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í dag. 26.2.2023 06:01
Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. 25.2.2023 23:16
Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. 25.2.2023 22:30
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25.2.2023 21:41
Markalaust hjá Íslendingunum í Grikklandi Ekkert mark var skorað þegar erkifjendurnir Olympiacos og Panathinaikos mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.2.2023 20:53
Átján ára Álvaro kom Real til bjargar í Madrídarslagnum Real Madrid og Atletico Madrid skildu jöfn í stórleik helgarinnar í spænska fótboltanum. 25.2.2023 19:43
Óðinn Þór skoraði þrettán mörk í öruggum sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í leik Kaddetten Schaffhausen og Pfadi Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2023 19:31
Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 19:24
Bjarki Már og félagar áfram með fullt hús stiga Vezsprem hefur yfirburði í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta um þessar mundir eins og stundum áður. 25.2.2023 19:11
Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.2.2023 19:00
Elín Jóna öflug í sigri Nokkrar íslenskar handboltakonur voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í dag. 25.2.2023 18:38
Íslendingaslagur í úrslitaleik norska bikarsins Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram úr undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í handbolta og mætir Elverum í úrslitaleik keppninnar. 25.2.2023 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 22-14 | Hafdís mögnuð í sigri Fram Fram vann átta marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Hafdís Renötudóttir átti frábæran leik í marki Fram og varði meðal annars fimm víti. 25.2.2023 17:30
Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 17:22
West Ham lyfti sér úr fallsæti með stórsigri Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem nokkur lið í þeirri baráttu mættust innbyrðis í dag. 25.2.2023 17:11
Skytturnar komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Arsenal er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Leicester í dag. 25.2.2023 16:57
Jóhann Berg lagði upp tvö þegar Burnley vann risasigur Jóhann Berg Guðmundsson gaf tvær stoðsendingar í 4-0 sigri Burnley á Huddersfield í Championship-deildinni á Englandi í dag. 25.2.2023 16:53
Valgeir og Óli Valur í sigurliðum í sænska bikarnum Valgeir Lunddal Friðriksson og Óli Valur Ómarsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem unnu sigra í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. 25.2.2023 16:33
Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun. 25.2.2023 16:31
Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14. 25.2.2023 16:18
Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25.2.2023 16:01
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25.2.2023 15:30
Umfjöllun: ÍBV - Valur 29-28 | ÍBV komst upp að hlið Vals eftir spennutrylli Harpa Valey Gylfadóttir tryggði ÍBV mikilvægan sigur þegar liðið tók á móti Val í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV hefur þar af leiðandi haft betur í 13 leikjum í röð í deildinni og er nú komið upp að hlið Valsliðinu á toppi deildarinnar. 25.2.2023 15:28
Tvöfalt hjá Svíum í skiptigöngu Svíar unnu tvöfalt í 15 km eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Planica í dag. Ebba Andersson kom fyrst í mark þrátt fyrir að hafa dottið í keppninni. 25.2.2023 15:16
Guðmundur stýrði Frederecia til sigurs í fyrsta leiknum eftir að hann hætti með landsliðið Guðmundur Guðmundsson stýrði Frederecia til stórsigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 25.2.2023 15:08
Orri Freyr og félagar komnir í úrslitaleik bikarsins Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Elverum eru komnir áfram í úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Arendal í dag. 25.2.2023 14:46
Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25.2.2023 14:35
Glódís á sínum stað þegar Bayern vann örugglega Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann öruggan 3-0 sigur á Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:56
Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25.2.2023 13:51
Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:29
Rússar áfrýja eigin sýknudómi til CAS Á síðustu árum hafa komið upp hneykslismál í Rússlandi vegna lyfjabrota hjá íþróttamönnum og yfirvöld í Rússlandi verið sökuð um að fela gögn fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnuninni. Nú hafa þeir hins vegar áfrýjað eigin sýknudómi til Alþjóðaíþróttadómstólsins. 25.2.2023 12:46
Lewandowski skammaði Ansu Fati inni í klefa eftir tapið á Old Trafford Manchester United sló Barcelona úr keppni í Evrópudeildinni eftir 2-1 sigur á Old Trafford á fimmtudagskvöldið. Eftir leikinn lenti liðsfélögunum Robert Lewandowski og Ansu Fati saman inni í klefa. 25.2.2023 12:00
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn