Fleiri fréttir

Stórt tap hjá Melsungen í Berlín

Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag.

„KKÍ er að gleyma sér í partýinu“

Enginn dómari frá KKÍ mætti í leik Breiðabliks og Hattar í 12.flokki karla en lið Hattar var komið frá Egilsstöðum til að spila leikinn. Starfsmaður Egilsstaðaliðsins þurfti sjálfur að dæma leikinn.

Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig

Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili.

Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan

Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi.

Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina.

Áttundi sigur Napoli í röð

Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Albert á skotskónum í sigri

Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 

Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi

Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun.

Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina

Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14.

Umfjöllun: ÍBV - Valur 29-28 | ÍBV komst upp að hlið Vals eftir spennutrylli

Harpa Valey Gylfadóttir tryggði ÍBV mikilvægan sigur þegar liðið tók á móti Val í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV hefur þar af leiðandi haft betur í 13 leikjum í röð í deildinni og er nú komið upp að hlið Valsliðinu á toppi deildarinnar.  

Tvöfalt hjá Svíum í skiptigöngu

Svíar unnu tvöfalt í 15 km eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Planica í dag. Ebba Andersson kom fyrst í mark þrátt fyrir að hafa dottið í keppninni.

Rússar áfrýja eigin sýknudómi til CAS

Á síðustu árum hafa komið upp hneykslismál í Rússlandi vegna lyfjabrota hjá íþróttamönnum og yfirvöld í Rússlandi verið sökuð um að fela gögn fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnuninni. Nú hafa þeir hins vegar áfrýjað eigin sýknudómi til Alþjóðaíþróttadómstólsins.

Sjá næstu 50 fréttir