Fleiri fréttir Kings unnu í næststigahæsta leik allra tíma Leikur Sacramento Kings og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt fer í sögubækurnar sem næststigahæsti leikur allra tíma. 25.2.2023 09:30 Fjölskylda Potter hefur fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum Graham Potter greindi frá því á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag að hann og fjölskylda hans hafi fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum vegna slaks gengis liðsins. 25.2.2023 09:01 Darri Freyr segir Ísland eiga 25 prósent möguleika gegn Georgíu Ísland mætir Georgíu á útivelli á morgun í hreinum úrslitaleik um sæti á heimsmeistaramótinu í körfuknattleik í haust. Darri Freyr Atlason sérfræðingur Stöð 2 Sport segir möguleika á sigri Íslands vera til staðar. 25.2.2023 08:00 Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild kvenna og Lengjubikarinn Það er stórleikur á dagskrá í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV tekur á móti Val. Þá fara fram leikir í Lengjubikar karla og kvenna sem og Serie A og NBA. 25.2.2023 06:00 „Enginn dómari hefur komið til mín og sagst vera að hætta því hann fái ekki nógu vel greitt“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa verið með lausan samning við Körfuknattleikssambandið í níu ár. Sambandið kveðst ekki skylt að semja sérstaklega við verktakastétt. 24.2.2023 23:01 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24.2.2023 22:30 Ofurvaramaðurinn skoraði í þriðja leiknum í röð Fulham og Wolves gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úlfarnir komust yfir í fyrri hálfleik en heimaliðinu tókst að jafna í þeim síðari og gat stolið sigrinum undir lokin. 24.2.2023 22:02 Svíar og Norðmenn einoka verðlaunasætin á heimsmeistaramótinu Heimsmeistaramótið í skíðagöngu fer nú fram í Planica í Slóveníu. Eftir fyrstu keppnisgreinarnar hafa nágrannaþjóðirnar Norðmenn og Svíar svo gott sem einokað verðlaunasætin. 24.2.2023 21:30 Öruggur sigur Stjörnunnar gegn HK | Myndaveisla Stjarnan lagði HK að velli í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Lokatölur 24-20 og Stjarnan heldur í við Val og ÍBV á toppi deildarinnar. 24.2.2023 21:15 Snorri Steinn: HSÍ ekkert búið að hringja „Ég er rosalega ánægður með stigin tvö ef ég á að segja alveg eins og er. Þetta er búið að vera erfið vika hjá okkur eins og reyndar margar aðrar í vetur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals eftir sigur á ÍR í Olís-deildinni í kvöld. 24.2.2023 21:05 Kristján Örn ekki í hóp hjá PAUC sem tapaði fyrir liði Grétars Ara Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC biðu lægri hlut á heimavelli gegn Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 20:47 Aron Elís kom inná þegar OB tapaði Aron Elís Þrándarson kom inn sem varamaður í liði OB sem tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.2.2023 20:05 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Valur 32-36 | Endurkoma ÍR-inga dugði skammt Valur vann sigur á ÍR Skógarselinu í kvöld. Lokatölur 32-36 í spennandi leik. Þetta var fyrsti leikur 17. umferðar í Olís-deild karla. 24.2.2023 19:30 Lærisveinar Hannesar gerðu jafntefli við toppliðið Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í kvöld jafntefli við topplið Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 19:15 Auðvelt hjá Álaborg gegn Sönderjyske Aron Pálmarsson átti fínan leik fyrir Álaborg sem lagði Sönderjyske auðveldlega í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 18:58 Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24.2.2023 18:31 Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. 24.2.2023 18:00 Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“ „Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð. 24.2.2023 16:31 „Hann er bara kaup ársins“ Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn hafa hafnað því að ganga til liðs við Val síðasta sumar áður en hann hreppti Berg Elí Rúnarsson sem reynst hefur vel á sinni fyrstu leiktíð á Hlíðarenda. 24.2.2023 16:00 Partey gæti verið með um helgina og Jesus nálgast Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að geta teflt Thomas Partey fram í leiknum gegn Leicester City á sunnudaginn. 24.2.2023 15:30 Ten Hag: Sýnir að Man. United getur unnið alla Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu mjög kátur eftir endurkomusigur liðsins á Barcelona á Old Trafford í gær. 24.2.2023 15:01 Snorri setti markið hátt fyrir Val eftir gríðarleg vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir liðið hafa unnið sig fljótt úr miklum vonbrigðum og sett sér háleitt markmið eftir tapið sára gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins fyrir viku. 24.2.2023 14:30 Hlynur fyrstur til að spila með A-landsliðinu eftir fertugt Hlynur Bæringsson sló met Alexanders Ermolinskij í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar hann snéri aftur í karlalandsliðið í körfubolta. 24.2.2023 14:01 UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar. 24.2.2023 13:36 Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. 24.2.2023 13:00 Tryggði sér starf út tímabilið eftir sigurinn á Chelsea Spánverjinn Ruben Selles hefur gert samkomulag um að stýra liði Southampton út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2023 12:31 Víkingsbanar til Svíþjóðar og West Ham til Kýpur Víkingsbanarnir í Lech Poznan mæta Djurgården frá Svíþjóð í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í dag. 24.2.2023 12:23 Bróður Hákonar blöskrar valið: „Valsmafían farin að stjórna öllu“ Handboltamaðurinn Andri Heimir Friðriksson gagnrýnir það að Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia skyldi vera valinn í landsliðið í gær á meðan að Ísland eigi hornamenn í mun sterkari deildum en Olís-deildinni. 24.2.2023 12:00 Neville vill ólmur fá Messi til Miami Svo gæti farið að Lionel Messi myndi spila undir stjórn Phils Neville, allavega ef sá síðarnefndi fær einhverju um það ráðið. 24.2.2023 11:31 Man. United mætir aftur spænsku liði í Evrópudeildinni Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar með því að slá út Barcelona í gær og í dag kom í ljós hvaða lið stendur á milli lærisveina Erik ten Hag og átta liða úrslita keppninnar. 24.2.2023 11:25 Hamrén undrandi á óánægðum leikmönnum Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, kveðst undrandi á óánægju leikmanna Álaborgar, danska úrvalsdeildarliðsins sem hann hefur þjálfað frá því síðasta haust. 24.2.2023 10:31 „Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“ Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna. 24.2.2023 10:00 Sagði að Fred hefði verið eins og moskítófluga í kringum De Jong Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mærði markaskorara liðsins gegn Barcelona eftir leikinn í gær. 24.2.2023 09:30 Dreymir um að spila fyrir Barcelona og PSG og nennir ekki að standa bara í horninu í vörn Stiven Tobar Valencia kveðst þakklátur fyrir að vera valinn í íslenska landsliðið. Hann dreymir um að spila fyrir stærstu lið Evrópu. 24.2.2023 09:01 Segir að Ten Hag sé eins og Ferguson upp á sitt besta Peter Schmeichel segir að Manchester United sé loksins búið að finna rétta eftirmann Sir Alex Ferguson, áratug eftir að Skotinn hætti sem knattspyrnustjóri liðsins. 24.2.2023 08:30 Guðmundur Ágúst annar á Indlandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 24.2.2023 08:17 Stuðningsmaður PSV réðst á markvörð Sevilla Stuðningsmaður PSV Eindhoven réðst að markverði Sevilla, Marko Dmitrovic, í leik liðanna í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 24.2.2023 08:01 „Heiður að vera orðaður við íslenska landsliðið“ Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Garcia Parrondo segist vera til í að ræða við HSÍ hafi sambandið áhuga á því að fá hann sem arftaka Guðmundar Guðmundssonar með karlalandsliðið. 24.2.2023 07:31 Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. 24.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Golf í Tælandi Það er ein bein útsending á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hún er frá Tælandi. 24.2.2023 06:00 „Trúin hjá leikmönnum og stuðningsfólki er alltaf til staðar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United í kvöld, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við blaðamenn eftir frækinn 2-1 endurkomusigur Man United á Barcelona í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2023 23:30 „Eitthvað sem gerist með aldrinum að þú endist ekki eins lengi“ „Mér fannst margt ágætt, en við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði reynsluboltinn Hlynur Bæringsson eftir leik Íslands gegn Spánverjum í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. 23.2.2023 23:25 „Erum búnir að smella vel saman fyrir næsta leik“ Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að liðið geti tekið margt jákvætt með sér úr tapinu gegn Spánverjum í kvöld í leikinn mikilvæga gegn Georgíumönnum næstkomandi sunnudag. 23.2.2023 23:04 „Við erum fullir sjálfstrausts“ „Tifinningin í leiknum er bara að við duttum á þeirra plan. Þeir eru skipulagðir, vilja spila hægt og lemja á veikleikunum endalaust. Sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir 19 stiga tap gegn Spánverjum í kvöld. 23.2.2023 22:51 Ótrúlegt gengi Union Berlín heldur áfram sem og Evrópuævintýri Rómverja Sjö af átta viðureignum í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Bayer Leverkusen hafði betur gegn Monaco, Union Berlín sló út Ajax og Roma lagði Red Bull Salzburg. 23.2.2023 22:32 Sjá næstu 50 fréttir
Kings unnu í næststigahæsta leik allra tíma Leikur Sacramento Kings og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt fer í sögubækurnar sem næststigahæsti leikur allra tíma. 25.2.2023 09:30
Fjölskylda Potter hefur fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum Graham Potter greindi frá því á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag að hann og fjölskylda hans hafi fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum vegna slaks gengis liðsins. 25.2.2023 09:01
Darri Freyr segir Ísland eiga 25 prósent möguleika gegn Georgíu Ísland mætir Georgíu á útivelli á morgun í hreinum úrslitaleik um sæti á heimsmeistaramótinu í körfuknattleik í haust. Darri Freyr Atlason sérfræðingur Stöð 2 Sport segir möguleika á sigri Íslands vera til staðar. 25.2.2023 08:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild kvenna og Lengjubikarinn Það er stórleikur á dagskrá í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV tekur á móti Val. Þá fara fram leikir í Lengjubikar karla og kvenna sem og Serie A og NBA. 25.2.2023 06:00
„Enginn dómari hefur komið til mín og sagst vera að hætta því hann fái ekki nógu vel greitt“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa verið með lausan samning við Körfuknattleikssambandið í níu ár. Sambandið kveðst ekki skylt að semja sérstaklega við verktakastétt. 24.2.2023 23:01
Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24.2.2023 22:30
Ofurvaramaðurinn skoraði í þriðja leiknum í röð Fulham og Wolves gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úlfarnir komust yfir í fyrri hálfleik en heimaliðinu tókst að jafna í þeim síðari og gat stolið sigrinum undir lokin. 24.2.2023 22:02
Svíar og Norðmenn einoka verðlaunasætin á heimsmeistaramótinu Heimsmeistaramótið í skíðagöngu fer nú fram í Planica í Slóveníu. Eftir fyrstu keppnisgreinarnar hafa nágrannaþjóðirnar Norðmenn og Svíar svo gott sem einokað verðlaunasætin. 24.2.2023 21:30
Öruggur sigur Stjörnunnar gegn HK | Myndaveisla Stjarnan lagði HK að velli í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Lokatölur 24-20 og Stjarnan heldur í við Val og ÍBV á toppi deildarinnar. 24.2.2023 21:15
Snorri Steinn: HSÍ ekkert búið að hringja „Ég er rosalega ánægður með stigin tvö ef ég á að segja alveg eins og er. Þetta er búið að vera erfið vika hjá okkur eins og reyndar margar aðrar í vetur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals eftir sigur á ÍR í Olís-deildinni í kvöld. 24.2.2023 21:05
Kristján Örn ekki í hóp hjá PAUC sem tapaði fyrir liði Grétars Ara Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC biðu lægri hlut á heimavelli gegn Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 20:47
Aron Elís kom inná þegar OB tapaði Aron Elís Þrándarson kom inn sem varamaður í liði OB sem tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.2.2023 20:05
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Valur 32-36 | Endurkoma ÍR-inga dugði skammt Valur vann sigur á ÍR Skógarselinu í kvöld. Lokatölur 32-36 í spennandi leik. Þetta var fyrsti leikur 17. umferðar í Olís-deild karla. 24.2.2023 19:30
Lærisveinar Hannesar gerðu jafntefli við toppliðið Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í kvöld jafntefli við topplið Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 19:15
Auðvelt hjá Álaborg gegn Sönderjyske Aron Pálmarsson átti fínan leik fyrir Álaborg sem lagði Sönderjyske auðveldlega í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 18:58
Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24.2.2023 18:31
Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. 24.2.2023 18:00
Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“ „Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð. 24.2.2023 16:31
„Hann er bara kaup ársins“ Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn hafa hafnað því að ganga til liðs við Val síðasta sumar áður en hann hreppti Berg Elí Rúnarsson sem reynst hefur vel á sinni fyrstu leiktíð á Hlíðarenda. 24.2.2023 16:00
Partey gæti verið með um helgina og Jesus nálgast Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að geta teflt Thomas Partey fram í leiknum gegn Leicester City á sunnudaginn. 24.2.2023 15:30
Ten Hag: Sýnir að Man. United getur unnið alla Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu mjög kátur eftir endurkomusigur liðsins á Barcelona á Old Trafford í gær. 24.2.2023 15:01
Snorri setti markið hátt fyrir Val eftir gríðarleg vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir liðið hafa unnið sig fljótt úr miklum vonbrigðum og sett sér háleitt markmið eftir tapið sára gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins fyrir viku. 24.2.2023 14:30
Hlynur fyrstur til að spila með A-landsliðinu eftir fertugt Hlynur Bæringsson sló met Alexanders Ermolinskij í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar hann snéri aftur í karlalandsliðið í körfubolta. 24.2.2023 14:01
UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar. 24.2.2023 13:36
Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. 24.2.2023 13:00
Tryggði sér starf út tímabilið eftir sigurinn á Chelsea Spánverjinn Ruben Selles hefur gert samkomulag um að stýra liði Southampton út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2023 12:31
Víkingsbanar til Svíþjóðar og West Ham til Kýpur Víkingsbanarnir í Lech Poznan mæta Djurgården frá Svíþjóð í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í dag. 24.2.2023 12:23
Bróður Hákonar blöskrar valið: „Valsmafían farin að stjórna öllu“ Handboltamaðurinn Andri Heimir Friðriksson gagnrýnir það að Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia skyldi vera valinn í landsliðið í gær á meðan að Ísland eigi hornamenn í mun sterkari deildum en Olís-deildinni. 24.2.2023 12:00
Neville vill ólmur fá Messi til Miami Svo gæti farið að Lionel Messi myndi spila undir stjórn Phils Neville, allavega ef sá síðarnefndi fær einhverju um það ráðið. 24.2.2023 11:31
Man. United mætir aftur spænsku liði í Evrópudeildinni Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar með því að slá út Barcelona í gær og í dag kom í ljós hvaða lið stendur á milli lærisveina Erik ten Hag og átta liða úrslita keppninnar. 24.2.2023 11:25
Hamrén undrandi á óánægðum leikmönnum Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, kveðst undrandi á óánægju leikmanna Álaborgar, danska úrvalsdeildarliðsins sem hann hefur þjálfað frá því síðasta haust. 24.2.2023 10:31
„Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“ Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna. 24.2.2023 10:00
Sagði að Fred hefði verið eins og moskítófluga í kringum De Jong Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mærði markaskorara liðsins gegn Barcelona eftir leikinn í gær. 24.2.2023 09:30
Dreymir um að spila fyrir Barcelona og PSG og nennir ekki að standa bara í horninu í vörn Stiven Tobar Valencia kveðst þakklátur fyrir að vera valinn í íslenska landsliðið. Hann dreymir um að spila fyrir stærstu lið Evrópu. 24.2.2023 09:01
Segir að Ten Hag sé eins og Ferguson upp á sitt besta Peter Schmeichel segir að Manchester United sé loksins búið að finna rétta eftirmann Sir Alex Ferguson, áratug eftir að Skotinn hætti sem knattspyrnustjóri liðsins. 24.2.2023 08:30
Guðmundur Ágúst annar á Indlandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 24.2.2023 08:17
Stuðningsmaður PSV réðst á markvörð Sevilla Stuðningsmaður PSV Eindhoven réðst að markverði Sevilla, Marko Dmitrovic, í leik liðanna í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 24.2.2023 08:01
„Heiður að vera orðaður við íslenska landsliðið“ Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Garcia Parrondo segist vera til í að ræða við HSÍ hafi sambandið áhuga á því að fá hann sem arftaka Guðmundar Guðmundssonar með karlalandsliðið. 24.2.2023 07:31
Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. 24.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Golf í Tælandi Það er ein bein útsending á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hún er frá Tælandi. 24.2.2023 06:00
„Trúin hjá leikmönnum og stuðningsfólki er alltaf til staðar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United í kvöld, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við blaðamenn eftir frækinn 2-1 endurkomusigur Man United á Barcelona í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2023 23:30
„Eitthvað sem gerist með aldrinum að þú endist ekki eins lengi“ „Mér fannst margt ágætt, en við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði reynsluboltinn Hlynur Bæringsson eftir leik Íslands gegn Spánverjum í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. 23.2.2023 23:25
„Erum búnir að smella vel saman fyrir næsta leik“ Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að liðið geti tekið margt jákvætt með sér úr tapinu gegn Spánverjum í kvöld í leikinn mikilvæga gegn Georgíumönnum næstkomandi sunnudag. 23.2.2023 23:04
„Við erum fullir sjálfstrausts“ „Tifinningin í leiknum er bara að við duttum á þeirra plan. Þeir eru skipulagðir, vilja spila hægt og lemja á veikleikunum endalaust. Sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir 19 stiga tap gegn Spánverjum í kvöld. 23.2.2023 22:51
Ótrúlegt gengi Union Berlín heldur áfram sem og Evrópuævintýri Rómverja Sjö af átta viðureignum í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Bayer Leverkusen hafði betur gegn Monaco, Union Berlín sló út Ajax og Roma lagði Red Bull Salzburg. 23.2.2023 22:32
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn