Fleiri fréttir

Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tíma­bær skref

Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni.

Snorri Steinn: HSÍ ekkert búið að hringja

„Ég er rosalega ánægður með stigin tvö ef ég á að segja alveg eins og er. Þetta er búið að vera erfið vika hjá okkur eins og reyndar margar aðrar í vetur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals eftir sigur á ÍR í Olís-deildinni í kvöld.

Aron Elís kom inná þegar OB tapaði

Aron Elís Þrándarson kom inn sem varamaður í liði OB sem tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“

„Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð.

„Hann er bara kaup ársins“

Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn hafa hafnað því að ganga til liðs við Val síðasta sumar áður en hann hreppti Berg Elí Rúnarsson sem reynst hefur vel á sinni fyrstu leiktíð á Hlíðarenda.

UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars

Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar.

Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu

Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni.

Man. United mætir aftur spænsku liði í Evrópudeildinni

Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar með því að slá út Barcelona í gær og í dag kom í ljós hvaða lið stendur á milli lærisveina Erik ten Hag og átta liða úrslita keppninnar.

Hamrén undrandi á óánægðum leikmönnum

Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, kveðst undrandi á óánægju leikmanna Álaborgar, danska úrvalsdeildarliðsins sem hann hefur þjálfað frá því síðasta haust.

„Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“

Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna.

Guðmundur Ágúst annar á Indlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvu­leiks

Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða.

„Erum búnir að smella vel saman fyrir næsta leik“

Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að liðið geti tekið margt jákvætt með sér úr tapinu gegn Spánverjum í kvöld í leikinn mikilvæga gegn Georgíumönnum næstkomandi sunnudag.

„Við erum fullir sjálfstrausts“

„Tifinningin í leiknum er bara að við duttum á þeirra plan. Þeir eru skipulagðir, vilja spila hægt og lemja á veikleikunum endalaust. Sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir 19 stiga tap gegn Spánverjum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir