Ragnar: Þegar Hafdís mætir fara bara allir aftast í röðina Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 25. febrúar 2023 16:18 Ragnar Hermannsson Vísir/Hulda Margrét Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ósáttur með frammistöðu síns liðs í dag er það mætti Fram í 18. umferð Olís deildar kvenna. Hafdís Renötudóttir átti stórleik en hún var með 65% markvörslu. Fram sigraði leikinn með átta mörkum, 22-14. „Leikurinn var bara hræðilega illa spilaður og frammistaðan hjá okkur er bara ömurleg. Bara til skammar. Við getum svosem sagt að við höfum spilað á köflum ágætis vörn á móti sumum leikmönnum. Við látum Heklu Rún [Ámundardóttur] fara rosalega illa með okkur.“ „Það er verið að mæta henni eins og hún sé Ómar Ingi [Magnússon, einn af lykilmönnum íslenska karlalandsliðsins]. Hún er að draga í sig menn, gefa á línu og komast á milli eitt og tvö aftur og aftur. Hún er aldrei látin prófa að skjóta utan af velli. Vinstri bakkinn hjá okkur í vörninni í dag var alveg rosalega lekur.“ Hafði Ragnar að segja strax að leik loknum. „Markvarslan var góð. Þetta var það besta sem ég hef fengið í markvörslunni í vetur og hún var mjög jöfn og góð allan leikinn. Og svo er bara þetta, það virðist vera, ég veit eiginlega ekki hvernig maður á að orða þetta. Við héldum fund í haust þar sem við töluðum um það að fólk þyrfti að stíga fram fyrir ákveðna línu, standa með sjálfum sér og þegar Hafdís [Renötudóttr] mætir þá fara allir bara aftast í röðina, það er bara svoleiðis.“ Eins og fram hefur komið var Hafdís Renötudóttir alveg frábær í marki Fram í dag. Hún varði 26 bolta í dag, þar af voru fimm vítaköst. Olís-deild kvenna Fram Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
„Leikurinn var bara hræðilega illa spilaður og frammistaðan hjá okkur er bara ömurleg. Bara til skammar. Við getum svosem sagt að við höfum spilað á köflum ágætis vörn á móti sumum leikmönnum. Við látum Heklu Rún [Ámundardóttur] fara rosalega illa með okkur.“ „Það er verið að mæta henni eins og hún sé Ómar Ingi [Magnússon, einn af lykilmönnum íslenska karlalandsliðsins]. Hún er að draga í sig menn, gefa á línu og komast á milli eitt og tvö aftur og aftur. Hún er aldrei látin prófa að skjóta utan af velli. Vinstri bakkinn hjá okkur í vörninni í dag var alveg rosalega lekur.“ Hafði Ragnar að segja strax að leik loknum. „Markvarslan var góð. Þetta var það besta sem ég hef fengið í markvörslunni í vetur og hún var mjög jöfn og góð allan leikinn. Og svo er bara þetta, það virðist vera, ég veit eiginlega ekki hvernig maður á að orða þetta. Við héldum fund í haust þar sem við töluðum um það að fólk þyrfti að stíga fram fyrir ákveðna línu, standa með sjálfum sér og þegar Hafdís [Renötudóttr] mætir þá fara allir bara aftast í röðina, það er bara svoleiðis.“ Eins og fram hefur komið var Hafdís Renötudóttir alveg frábær í marki Fram í dag. Hún varði 26 bolta í dag, þar af voru fimm vítaköst.
Olís-deild kvenna Fram Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira