Rússar áfrýja eigin sýknudómi til CAS Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 12:46 Kamila Valieva keppti á Ólympíuleikunum í fyrra. Vísir/Getty Á síðustu árum hafa komið upp hneykslismál í Rússlandi vegna lyfjabrota hjá íþróttamönnum og yfirvöld í Rússlandi verið sökuð um að fela gögn fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnuninni. Nú hafa þeir hins vegar áfrýjað eigin sýknudómi til Alþjóðaíþróttadómstólsins. Málið sem um ræðir fjallar um hina ungu skautakonu Kamila Valieva sem greindist jákvæð á lyfjaprófi í desember árið 2019. Hún var sett í bann af rússneska lyfjaeftirlitinu (RUSADA) en eftir mótmæli starfsliðs Valieva var bannið dregið til baka og hún gat keppt á Ólympíuleikunum í Peking á síðasta ári. Í janúar á þessu ári tók málið hins vegar nýja stefnu. Rússar viðurkenndu þá að Valieva hefði vissulega brotið lyfjareglur en að ekki ætti að refsa henni eða láta hana sæta ábyrgð. Þetta vakti athygli WADA (Alþjóðalyfjaeftirlitsins) sem tilkynnti málið til CAS (Alþjóðaíþróttadómstólsins). Og nú hafa Rússar gert slíkt hið sama, það er að tilkynna sjálfa sig til CAS. „Rússneska lyfjaeftirlitið hefur óskað eftir því að fyrri ákvörðun sín verði lögð til hliðar og CAS úrskurði að íþróttakonan hafi brotið gegn lyfjareglum og fái refsingu við hæfi,“ segir í tilkynningu frá CAS. Verðlaunaafhendingin ekki ennþá farið fram Þá segir einnig í yfirlýsingu CAS að Rússar vonist til að refsingin takmarkist við áminningu. WADA hefur hins vegar farið fram á að Valieva verði dæmd í fjögurra ára keppnisbann Alþjóðaskautasambandið vill hins vegar að mildari höndum verði farið um Valieva. Þeir vilja að hún verði dæmd í bann frá og með 25.desember 2021 sem er dagsetningin, sem hún var upphaflega dæmd í keppnisbann, og að öll úrslit hennar frá þeim degi verði dæmd ógild. Niðurstaðan mun hafa áhrif á niðurstöðu Ólympíuleikanna síðan í fyrra. Valieva var nefnilega hluti af rússneska hópnum sem vann gull í liðakeppni í Peking. Þegar lyfjamálið kom hins vegar fram í dagsljósið daginn eftir keppnina valdi Alþjóðaólympíunefndin að fresta verðlaunafhendingunni og hafa þau ekki enn verið afhent. Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Sjá meira
Málið sem um ræðir fjallar um hina ungu skautakonu Kamila Valieva sem greindist jákvæð á lyfjaprófi í desember árið 2019. Hún var sett í bann af rússneska lyfjaeftirlitinu (RUSADA) en eftir mótmæli starfsliðs Valieva var bannið dregið til baka og hún gat keppt á Ólympíuleikunum í Peking á síðasta ári. Í janúar á þessu ári tók málið hins vegar nýja stefnu. Rússar viðurkenndu þá að Valieva hefði vissulega brotið lyfjareglur en að ekki ætti að refsa henni eða láta hana sæta ábyrgð. Þetta vakti athygli WADA (Alþjóðalyfjaeftirlitsins) sem tilkynnti málið til CAS (Alþjóðaíþróttadómstólsins). Og nú hafa Rússar gert slíkt hið sama, það er að tilkynna sjálfa sig til CAS. „Rússneska lyfjaeftirlitið hefur óskað eftir því að fyrri ákvörðun sín verði lögð til hliðar og CAS úrskurði að íþróttakonan hafi brotið gegn lyfjareglum og fái refsingu við hæfi,“ segir í tilkynningu frá CAS. Verðlaunaafhendingin ekki ennþá farið fram Þá segir einnig í yfirlýsingu CAS að Rússar vonist til að refsingin takmarkist við áminningu. WADA hefur hins vegar farið fram á að Valieva verði dæmd í fjögurra ára keppnisbann Alþjóðaskautasambandið vill hins vegar að mildari höndum verði farið um Valieva. Þeir vilja að hún verði dæmd í bann frá og með 25.desember 2021 sem er dagsetningin, sem hún var upphaflega dæmd í keppnisbann, og að öll úrslit hennar frá þeim degi verði dæmd ógild. Niðurstaðan mun hafa áhrif á niðurstöðu Ólympíuleikanna síðan í fyrra. Valieva var nefnilega hluti af rússneska hópnum sem vann gull í liðakeppni í Peking. Þegar lyfjamálið kom hins vegar fram í dagsljósið daginn eftir keppnina valdi Alþjóðaólympíunefndin að fresta verðlaunafhendingunni og hafa þau ekki enn verið afhent.
Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Sjá meira