Fleiri fréttir Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. 1.2.2023 09:30 Þjálfarinn þóttist vera þrettán ára stelpa Churchland gagnfræðiskólinn hefur lagt niður stelpnalið skólans eftir síðasta leik liðsins. 1.2.2023 09:01 Eiginkona Danis Alves vill skilnað eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot Eiginkona Danis Alves, sigursælasta fótboltamanns sögunnar, hefur óskað eftir skilnaði eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot. 1.2.2023 08:32 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1.2.2023 08:00 Chelsea klúðraði félagaskiptunum og Ziyech fór í fýluferð til Parísar Svo virðist sem Chelsea hafi klúðrað félagaskiptum Hakims Ziyech til Paris Saint-Germain. 1.2.2023 07:31 Fjórir af sjö nýjum leikmönnum Chelsea geta ekki tekið þátt í Meistaradeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að velja og hafna leikmönnum þegar kemur að því að skrá 25 manna hóp sem getur tekið þátt í Meistaradeild Evrópu. 1.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Þungavigtarbikarinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar á meðal verða tveir leikir í Subway-deild kvenna í körfubolta og stórleikur í Þungavigtarbikarnum í fótbolta. 1.2.2023 06:00 Lokadagur gluggans: Enzo dýrastur í sögunni og Arsenal sótti Evrópumeistara til nágrannanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokaði í kvöld og eins og við var að búast var af nægu að taka. Stærstu fréttirnar eru þær að Chelsea náði að öllum líkindum að ganga frá kaupum á argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez á metfé og Arsenal fékk Evrópumeistarann Jorginho frá nágrönnum sínum í Chelsea. 1.2.2023 00:40 Sabitzer á láni til United Austurríski knattspyrnumaðurinn Marcel Sabitzer er genginn til liðs við Manchester United á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. 1.2.2023 00:21 Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. 31.1.2023 23:24 KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking. 31.1.2023 23:00 Sjálfsmark tryggði Blackburn sæti í 16-liða úrslitum Blackburn er á leið í 16-liða úrslit enska FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur gegn Birmingham í framlengdum leik þar sem sjálfsmark skildi á milli liðanna. 31.1.2023 22:24 Tíu leikmenn Newcastle tryggðu sér sæti í úrslitum Newcastle er á leið í úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-1 sigur gegn Southampton í kvöld. Newcastle vann 1-0 sigur í fyrri leik liðanna og liðið vann einvígið því samanlagt 3-1. 31.1.2023 22:07 Darmian skaut Inter í undanúrslit Metteo Darmian skoraði eina mark leiksins er Inter vann 1-0 sigur gegn Atalanta í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 31.1.2023 21:59 Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. 31.1.2023 21:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. 31.1.2023 21:00 „Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. 31.1.2023 20:30 Jorginho genginn í raðir Arsenal Ítalski knattspyrnumaðurinn Jorginho er genginn til liðs við Arsenal frá Chelsea fyrir tólf milljónir punda, eða rúma tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2023 20:15 Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. 31.1.2023 20:01 Elvar skoraði fimm í Meistaradeildarsigri Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti tyrkneska liðinu Bahcesehir í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 95-88. 31.1.2023 19:29 Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðið vill komast aftur á sigurbraut Sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. 31.1.2023 19:15 Hörður styrkir sig enn frekar og sá franski missir ekki af leik Hörður frá Ísafirði hefur fengið þrjá nýja erlenda leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þar á meðal er franski reynsluboltinn Leó Renaud-David sem búist var við að myndi missa af fyrsta leik félagsins eftir HM-pásuna vegna klúðurs í skráningu leikmannsins. 31.1.2023 18:00 Urðu að færa fyrsta leik sinn á HM á mikið stærri leikvang Eftirspurnin eftir miðum á upphafsleik Ástralíu á HM kvenna í fótbolta í Eyjaálfu næsta sumar hefur verið slík að mótshaldarar hafa neyðst til að skipta um leikvang. 31.1.2023 17:30 Nýja Chelsea-stjarnan baðst afsökunar á gömlu myndbandi Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk, nýja stjarnan í liði Chelsea, neyddist til að biðjast afsökunar á TikTok-myndbandi sem birtist síðasta sumar, þar sem hann fór með línur úr rapplagi og notaði N-orðið. 31.1.2023 17:01 Orri frá FCK að láni og lýst sem alræmdum markaskorara Framherjinn ungi Orri Óskarsson er farinn að láni frá FC Kaupmannahöfn til SönderjyskE og mun því spila í dönsku 1. deildinni fram á sumar. 31.1.2023 16:20 Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 31.1.2023 16:02 Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. 31.1.2023 15:30 Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. 31.1.2023 15:15 Sjáðu heitasta framherjann á Ítalíu minna vel á sig á móti Mourinho Napoli er á góðri leið að verða ítalskur meistari í fyrsta skiptið án hjálpar frá Diego heitnum Maradona. 31.1.2023 15:01 Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. 31.1.2023 14:30 Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. 31.1.2023 14:16 Messi sér eftir því hvernig hann lét Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði. 31.1.2023 14:01 Svíar smeykir við að fara á EM Svo gæti farið að sænskt frjálsíþróttafólk, þar á meðal heimsmethafinn Armand Duplantis, mæti ekki á Evrópumótið sem fram fer eftir mánuð. 31.1.2023 13:30 „Mér finnst hún hafa verið snuðuð í þessu vali“ Sérfræðingur í körfuboltakvöldi telur að gengið hafi verið fram hjá einum leikmanni í Subway deild kvenna í körfubolta þegar nýjasti landsliðshópurinn var valinn. 31.1.2023 13:01 Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31.1.2023 12:30 Dyche skellihló að dauðþreyttum leikmönnum Everton Sean Dyche, nýráðinn knattspyrnustjóri Everton, lofaði að láta leikmenn liðsins svitna og miðað við fyrstu æfinguna undir hans stjórn ætlar hann að standa við loforðið. 31.1.2023 12:01 Jóhann Berg framlengir Jóhann Berg Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Burnley til eins árs með möguleika á árs framlengingu. 31.1.2023 11:17 Sjáðu öll sextíu mörk markakóngs HM á aðeins sextíu sekúndum Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur og mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta. 31.1.2023 11:01 Jorginho á leið til Arsenal Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, er að ganga frá kaupunum á ítalska miðjumanninum Jorginho frá Chelsea. 31.1.2023 10:30 Fimmtíu bestu: Markavél úr Eyjum, Bjarki Sig 2.0 og liðsauki frá Litáen Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 45.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 31.1.2023 10:00 Lokadagur gluggans: Þrefaldur Evrópumeistari til liðs við nýliðana Vísir er með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2023 09:57 Forsetinn gat ekki lyft bikarnum Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Danmerkur í handbolta, var fljótur að hugsa þegar hann sá að Hassan Moustafa, forseti alþjóða handboltasambandsins, ætti ekki möguleika á að lofta heimsmeistarabikarnum til að rétta Landin hann. 31.1.2023 09:34 Arnór Atla: Færð ekki einn íslenskan landsliðsmann til að viðurkenna það Arnór Atlason vill ekki ganga svo langt að segja að íslenska landsliðið sé að gera eitthvað vitlaust og hann er sannfærður um að íslensku strákarnir munu horfa inn á við og gera betur á næstu árum en þeir gerðum á heimsmeistaramótinu í handbolta í ár. 31.1.2023 09:01 Enn fær KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði: „Þetta var blaut tuska í andlitið“ „Við erum fátæk við hliðina á öðrum knattspyrnusamböndum,“ segir Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnusviðs Knattspyrnusambands Íslands. Hann furðar sig á þeirri ákvörðun að sjötta árið í röð fái KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 31.1.2023 08:30 Kallar þetta heimskulegustu íþrótt í heimi Keppni í kinnhestum þykir sænskum prófessor vera heimska í sinni tærustu mynd. Áhugi UFC mannsins Dana White hefur komið íþróttinni í sjónvarp í Bandaríkjunum og Svíar hafa áhyggjur af útbreiðslu hennar. 31.1.2023 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. 1.2.2023 09:30
Þjálfarinn þóttist vera þrettán ára stelpa Churchland gagnfræðiskólinn hefur lagt niður stelpnalið skólans eftir síðasta leik liðsins. 1.2.2023 09:01
Eiginkona Danis Alves vill skilnað eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot Eiginkona Danis Alves, sigursælasta fótboltamanns sögunnar, hefur óskað eftir skilnaði eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot. 1.2.2023 08:32
ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1.2.2023 08:00
Chelsea klúðraði félagaskiptunum og Ziyech fór í fýluferð til Parísar Svo virðist sem Chelsea hafi klúðrað félagaskiptum Hakims Ziyech til Paris Saint-Germain. 1.2.2023 07:31
Fjórir af sjö nýjum leikmönnum Chelsea geta ekki tekið þátt í Meistaradeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að velja og hafna leikmönnum þegar kemur að því að skrá 25 manna hóp sem getur tekið þátt í Meistaradeild Evrópu. 1.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Þungavigtarbikarinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar á meðal verða tveir leikir í Subway-deild kvenna í körfubolta og stórleikur í Þungavigtarbikarnum í fótbolta. 1.2.2023 06:00
Lokadagur gluggans: Enzo dýrastur í sögunni og Arsenal sótti Evrópumeistara til nágrannanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokaði í kvöld og eins og við var að búast var af nægu að taka. Stærstu fréttirnar eru þær að Chelsea náði að öllum líkindum að ganga frá kaupum á argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez á metfé og Arsenal fékk Evrópumeistarann Jorginho frá nágrönnum sínum í Chelsea. 1.2.2023 00:40
Sabitzer á láni til United Austurríski knattspyrnumaðurinn Marcel Sabitzer er genginn til liðs við Manchester United á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. 1.2.2023 00:21
Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. 31.1.2023 23:24
KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking. 31.1.2023 23:00
Sjálfsmark tryggði Blackburn sæti í 16-liða úrslitum Blackburn er á leið í 16-liða úrslit enska FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur gegn Birmingham í framlengdum leik þar sem sjálfsmark skildi á milli liðanna. 31.1.2023 22:24
Tíu leikmenn Newcastle tryggðu sér sæti í úrslitum Newcastle er á leið í úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-1 sigur gegn Southampton í kvöld. Newcastle vann 1-0 sigur í fyrri leik liðanna og liðið vann einvígið því samanlagt 3-1. 31.1.2023 22:07
Darmian skaut Inter í undanúrslit Metteo Darmian skoraði eina mark leiksins er Inter vann 1-0 sigur gegn Atalanta í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 31.1.2023 21:59
Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. 31.1.2023 21:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. 31.1.2023 21:00
„Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. 31.1.2023 20:30
Jorginho genginn í raðir Arsenal Ítalski knattspyrnumaðurinn Jorginho er genginn til liðs við Arsenal frá Chelsea fyrir tólf milljónir punda, eða rúma tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2023 20:15
Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. 31.1.2023 20:01
Elvar skoraði fimm í Meistaradeildarsigri Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti tyrkneska liðinu Bahcesehir í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 95-88. 31.1.2023 19:29
Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðið vill komast aftur á sigurbraut Sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. 31.1.2023 19:15
Hörður styrkir sig enn frekar og sá franski missir ekki af leik Hörður frá Ísafirði hefur fengið þrjá nýja erlenda leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þar á meðal er franski reynsluboltinn Leó Renaud-David sem búist var við að myndi missa af fyrsta leik félagsins eftir HM-pásuna vegna klúðurs í skráningu leikmannsins. 31.1.2023 18:00
Urðu að færa fyrsta leik sinn á HM á mikið stærri leikvang Eftirspurnin eftir miðum á upphafsleik Ástralíu á HM kvenna í fótbolta í Eyjaálfu næsta sumar hefur verið slík að mótshaldarar hafa neyðst til að skipta um leikvang. 31.1.2023 17:30
Nýja Chelsea-stjarnan baðst afsökunar á gömlu myndbandi Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk, nýja stjarnan í liði Chelsea, neyddist til að biðjast afsökunar á TikTok-myndbandi sem birtist síðasta sumar, þar sem hann fór með línur úr rapplagi og notaði N-orðið. 31.1.2023 17:01
Orri frá FCK að láni og lýst sem alræmdum markaskorara Framherjinn ungi Orri Óskarsson er farinn að láni frá FC Kaupmannahöfn til SönderjyskE og mun því spila í dönsku 1. deildinni fram á sumar. 31.1.2023 16:20
Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 31.1.2023 16:02
Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. 31.1.2023 15:30
Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. 31.1.2023 15:15
Sjáðu heitasta framherjann á Ítalíu minna vel á sig á móti Mourinho Napoli er á góðri leið að verða ítalskur meistari í fyrsta skiptið án hjálpar frá Diego heitnum Maradona. 31.1.2023 15:01
Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. 31.1.2023 14:30
Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. 31.1.2023 14:16
Messi sér eftir því hvernig hann lét Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði. 31.1.2023 14:01
Svíar smeykir við að fara á EM Svo gæti farið að sænskt frjálsíþróttafólk, þar á meðal heimsmethafinn Armand Duplantis, mæti ekki á Evrópumótið sem fram fer eftir mánuð. 31.1.2023 13:30
„Mér finnst hún hafa verið snuðuð í þessu vali“ Sérfræðingur í körfuboltakvöldi telur að gengið hafi verið fram hjá einum leikmanni í Subway deild kvenna í körfubolta þegar nýjasti landsliðshópurinn var valinn. 31.1.2023 13:01
Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31.1.2023 12:30
Dyche skellihló að dauðþreyttum leikmönnum Everton Sean Dyche, nýráðinn knattspyrnustjóri Everton, lofaði að láta leikmenn liðsins svitna og miðað við fyrstu æfinguna undir hans stjórn ætlar hann að standa við loforðið. 31.1.2023 12:01
Jóhann Berg framlengir Jóhann Berg Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Burnley til eins árs með möguleika á árs framlengingu. 31.1.2023 11:17
Sjáðu öll sextíu mörk markakóngs HM á aðeins sextíu sekúndum Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur og mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta. 31.1.2023 11:01
Jorginho á leið til Arsenal Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, er að ganga frá kaupunum á ítalska miðjumanninum Jorginho frá Chelsea. 31.1.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Markavél úr Eyjum, Bjarki Sig 2.0 og liðsauki frá Litáen Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 45.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 31.1.2023 10:00
Lokadagur gluggans: Þrefaldur Evrópumeistari til liðs við nýliðana Vísir er með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2023 09:57
Forsetinn gat ekki lyft bikarnum Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Danmerkur í handbolta, var fljótur að hugsa þegar hann sá að Hassan Moustafa, forseti alþjóða handboltasambandsins, ætti ekki möguleika á að lofta heimsmeistarabikarnum til að rétta Landin hann. 31.1.2023 09:34
Arnór Atla: Færð ekki einn íslenskan landsliðsmann til að viðurkenna það Arnór Atlason vill ekki ganga svo langt að segja að íslenska landsliðið sé að gera eitthvað vitlaust og hann er sannfærður um að íslensku strákarnir munu horfa inn á við og gera betur á næstu árum en þeir gerðum á heimsmeistaramótinu í handbolta í ár. 31.1.2023 09:01
Enn fær KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði: „Þetta var blaut tuska í andlitið“ „Við erum fátæk við hliðina á öðrum knattspyrnusamböndum,“ segir Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnusviðs Knattspyrnusambands Íslands. Hann furðar sig á þeirri ákvörðun að sjötta árið í röð fái KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 31.1.2023 08:30
Kallar þetta heimskulegustu íþrótt í heimi Keppni í kinnhestum þykir sænskum prófessor vera heimska í sinni tærustu mynd. Áhugi UFC mannsins Dana White hefur komið íþróttinni í sjónvarp í Bandaríkjunum og Svíar hafa áhyggjur af útbreiðslu hennar. 31.1.2023 08:01
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn