Fleiri fréttir Man United fær West Ham í heimsókn á meðan Wrexham gæti mætt Tottenham Búið er að draga í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham United heimsækir Old Trafford og mætir Manchester United. Þá gæti Tottenham Hotspur farið til Wales fari svo að Wrexham vinni Sheffield United en liðin gerðu 3-3 jafntefli um helgina og þurfa því að mætast aftur. 30.1.2023 22:31 McKennie frá Juventus til Leeds Leeds United heldur áfram að versla nær eingöngu Bandaríkjamenn í leikmannahóp sín og á því varð engin breyting í kvöld þegar Weston McKennie gekk í raðir félagsins á láni frá Juventus á Ítalíu. 30.1.2023 22:00 Hamrarnir áfram eftir fagmannlega frammistöðu West Ham United vann C-deildarlið Derby County 2-0 í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Hamrarnir mæta Manchester United á Old Trafford í næstu umferð. 30.1.2023 21:36 Martin byrjaður að æfa með Valencia eftir krossbandsslitin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, fór í dag á sína fyrstu liðsæfingu í átta mánuði. Hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. 30.1.2023 21:00 „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30.1.2023 20:31 Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30.1.2023 20:00 María Catharina verður samherji Hildar hjá Fortuna María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur verið tilkynnt sem nýjasti leikmaður Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni. Hún verður því samherji Hildar Antonsdóttur sem gekk í raðir liðsins síðasta haust. 30.1.2023 19:16 Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. 30.1.2023 18:31 Mark Arons Einars dugði ekki til Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu í dag sínum öðrum leik í röð í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-2 Qatar SC í vil en Aron Einar skoraði annað mark sinna manna. 30.1.2023 17:46 Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30.1.2023 17:01 Með skeifu á skrítinni hópmynd Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, birti ansi sérstaka mynd á Instagram eftir 2-1 tap liðsins fyrir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 30.1.2023 16:30 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30.1.2023 16:01 Chelsea með mettilboð í argentínska heimsmeistarann Chelsea er ekki hætt að kaupa leikmenn í þessum félagsskiptaglugga því samkvæmt nýjust fréttum af Brúnni þá hefur enska úrvalsdeildarfélagið boðið 120 milljónir evra í Enzo Fernandez hjá Benfica. 30.1.2023 15:49 Úti í kuldanum hjá City og á leið til Bayern Portúgalski landsliðsmaðurinn Joao Cancelo er á leið til Bayern München á láni frá Manchester City. 30.1.2023 15:30 Punktur & basta: AC Milan í frjálsu falli Punktur & basta fór yfir leiki helgarinnar í ítalska fótboltanum og þá sérstaklega óvæntan skell AC Milan liðsins. Ítölsku meistararnir í AC Milan eru að upplifa mjög erfiða tíma núna. 30.1.2023 15:00 Dyche ráðinn til Everton Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn í síðustu viku. 30.1.2023 14:08 Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. 30.1.2023 14:00 Birna Valgerður gaf ekki kost á sér í landsliðið Benedikt Guðmundsson hefur valið tólf leikmenn sem spila síðustu tvo leikina í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta í næsta mánuði. 30.1.2023 13:42 Zelensky sendi Macron bréf vegna Ólympíuleikanna Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, heldur áfram að berjast fyrir því að Rússar fái ekki að taka þátt í Sumarólympíuleikunum í París árið 2024. 30.1.2023 13:00 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30.1.2023 12:31 Bjarki og Gísli héldu sér báðir meðal fimm efstu á HM Íslensku landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Gísli Þorgeir Kristjánsson luku keppni á heimsmeistaramótinu viku áður en mótinu lauk en það voru hins ekki margir sem enduðu fyrir ofan þá á tveimur tölfræðilistum. 30.1.2023 12:00 Lá fótbrotinn á vellinum í þrettán mínútur Leikmaður í áströlsku úrvalsdeildinni í fótbolta lá fótbrotinn í grasinu í þrettán mínútur áður en hann fékk viðeigandi aðhlynningu. 30.1.2023 11:31 Hættu við að flytja heimsleikana í CrossFit á hættulega staðinn Heimsleikarnir í CrossFit eru ekki á leiðinni til Alabama fylkis á næstunni því CrossFit samtökin hafa tilkynnt það að keppnin muni áfram fara fram í Madison í Wisconsin fylki. 30.1.2023 11:01 Halldór með silfur á X-Games þrettán árum eftir gullið Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum í gær. 30.1.2023 10:31 Fimmtíu bestu: Öldungurinn í markinu, georgískur bombari og undrabarn frá Selfossi Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-46. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 30.1.2023 10:01 Fimmtíu bestu á öldinni: Fylgt úr hlaði Vísir réðst í það viðamikla verkefni að setja saman lista yfir fimmtíu bestu leikmenn efstu deildar karla í handbolta á þessari öld. Hann birtist á næstu dögum. 30.1.2023 09:30 Haltrandi tengdasonur leiddi Höfðingjana í Super Bowl Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles spila í Super Bowl í NFL deildinni í ár en það var ljóst eftir að liðin unnu úrslitaleiki deildanna í gær og nótt. 30.1.2023 09:01 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30.1.2023 08:30 Championship Manager-hetjan með flippaða hárið orðinn prestur Misjafnt er hvað fótboltamenn taka sér fyrir hendur eftir að ferlinum lýkur. Taribo West fór nokkuð óhefðbundna leið eftir að skórnir fóru á hilluna. 30.1.2023 08:01 „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30.1.2023 07:31 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30.1.2023 07:00 Dagskráin í dag - Síðasti leikur 32-liða úrslita 32-liða úrslitum enska bikarsins lýkur í dag þegar West Ham heimsækir Derby County. 30.1.2023 06:00 Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016 Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.1.2023 23:31 Tryggvi frábær þegar Zaragoza vann í framlengdum leik Tryggvi Snær Hlinason var einn besti maður vallarins í mikilvægum sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.1.2023 22:38 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 81-74 | Valur vann toppslaginn Ekkert lið hefur lagt Keflavík að velli í Subway-deild kvenna, nema Valur. Hlíðarendafélagið fór með sigur af hólmi gegn Keflavík í annað sinn á þessari leiktíð í kvöld. 29.1.2023 22:24 Markalaust á Bernabeu og Barcelona með fimm stiga forskot Ekkert mark var skorað þegar Real Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:19 Kristjana: Erum komnar með leiðtoga sem er jákvæð Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var sátt eftir nauman sigur gegn Breiðablik í 18. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum. 29.1.2023 22:08 Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 72-73 | Dramatískur sigur Fjölniskvenna Fjölnir vann nauman sigur á Breiðablik í botnslag 18. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. 29.1.2023 22:00 Simeone hetja Napoli gegn lærisveinum Mourinho Napoli vann sinn fjórða leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið fékk Rómverja í heimsókn í kvöld. 29.1.2023 21:47 Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 29-34 | Danir heimsmeistarar þriðja sinn í röð Danir urðu heimsmeistarar þriðja sinn í röð eftir sigur á Frökkum, 29-34, í Tele 2 höllinni í Stokkhólmi í kvöld. Danmörk er fyrsta þjóðin sem verður heimsmeistari þrisvar sinnum í röð. 29.1.2023 21:40 Öruggt hjá Haukum og Njarðvík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deildinni í körfubolta. 29.1.2023 21:02 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29.1.2023 19:07 Spánverjar hirtu bronsið með góðri endurkomu Spánn hafnar í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í Stokkhólmi í dag. 29.1.2023 18:49 Egyptar lögðu Ungverja í tvíframlengdum leik Egyptar hafna í sjöunda sæti heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa lagt Ungverjaland að velli í dag í spennandi leik. 29.1.2023 17:57 Sjá næstu 50 fréttir
Man United fær West Ham í heimsókn á meðan Wrexham gæti mætt Tottenham Búið er að draga í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham United heimsækir Old Trafford og mætir Manchester United. Þá gæti Tottenham Hotspur farið til Wales fari svo að Wrexham vinni Sheffield United en liðin gerðu 3-3 jafntefli um helgina og þurfa því að mætast aftur. 30.1.2023 22:31
McKennie frá Juventus til Leeds Leeds United heldur áfram að versla nær eingöngu Bandaríkjamenn í leikmannahóp sín og á því varð engin breyting í kvöld þegar Weston McKennie gekk í raðir félagsins á láni frá Juventus á Ítalíu. 30.1.2023 22:00
Hamrarnir áfram eftir fagmannlega frammistöðu West Ham United vann C-deildarlið Derby County 2-0 í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Hamrarnir mæta Manchester United á Old Trafford í næstu umferð. 30.1.2023 21:36
Martin byrjaður að æfa með Valencia eftir krossbandsslitin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, fór í dag á sína fyrstu liðsæfingu í átta mánuði. Hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. 30.1.2023 21:00
„Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30.1.2023 20:31
Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30.1.2023 20:00
María Catharina verður samherji Hildar hjá Fortuna María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur verið tilkynnt sem nýjasti leikmaður Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni. Hún verður því samherji Hildar Antonsdóttur sem gekk í raðir liðsins síðasta haust. 30.1.2023 19:16
Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. 30.1.2023 18:31
Mark Arons Einars dugði ekki til Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu í dag sínum öðrum leik í röð í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-2 Qatar SC í vil en Aron Einar skoraði annað mark sinna manna. 30.1.2023 17:46
Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30.1.2023 17:01
Með skeifu á skrítinni hópmynd Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, birti ansi sérstaka mynd á Instagram eftir 2-1 tap liðsins fyrir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 30.1.2023 16:30
Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30.1.2023 16:01
Chelsea með mettilboð í argentínska heimsmeistarann Chelsea er ekki hætt að kaupa leikmenn í þessum félagsskiptaglugga því samkvæmt nýjust fréttum af Brúnni þá hefur enska úrvalsdeildarfélagið boðið 120 milljónir evra í Enzo Fernandez hjá Benfica. 30.1.2023 15:49
Úti í kuldanum hjá City og á leið til Bayern Portúgalski landsliðsmaðurinn Joao Cancelo er á leið til Bayern München á láni frá Manchester City. 30.1.2023 15:30
Punktur & basta: AC Milan í frjálsu falli Punktur & basta fór yfir leiki helgarinnar í ítalska fótboltanum og þá sérstaklega óvæntan skell AC Milan liðsins. Ítölsku meistararnir í AC Milan eru að upplifa mjög erfiða tíma núna. 30.1.2023 15:00
Dyche ráðinn til Everton Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn í síðustu viku. 30.1.2023 14:08
Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. 30.1.2023 14:00
Birna Valgerður gaf ekki kost á sér í landsliðið Benedikt Guðmundsson hefur valið tólf leikmenn sem spila síðustu tvo leikina í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta í næsta mánuði. 30.1.2023 13:42
Zelensky sendi Macron bréf vegna Ólympíuleikanna Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, heldur áfram að berjast fyrir því að Rússar fái ekki að taka þátt í Sumarólympíuleikunum í París árið 2024. 30.1.2023 13:00
Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30.1.2023 12:31
Bjarki og Gísli héldu sér báðir meðal fimm efstu á HM Íslensku landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Gísli Þorgeir Kristjánsson luku keppni á heimsmeistaramótinu viku áður en mótinu lauk en það voru hins ekki margir sem enduðu fyrir ofan þá á tveimur tölfræðilistum. 30.1.2023 12:00
Lá fótbrotinn á vellinum í þrettán mínútur Leikmaður í áströlsku úrvalsdeildinni í fótbolta lá fótbrotinn í grasinu í þrettán mínútur áður en hann fékk viðeigandi aðhlynningu. 30.1.2023 11:31
Hættu við að flytja heimsleikana í CrossFit á hættulega staðinn Heimsleikarnir í CrossFit eru ekki á leiðinni til Alabama fylkis á næstunni því CrossFit samtökin hafa tilkynnt það að keppnin muni áfram fara fram í Madison í Wisconsin fylki. 30.1.2023 11:01
Halldór með silfur á X-Games þrettán árum eftir gullið Þrettán árum eftir að hann vann gullverðlaun á X-Games í Aspen náði snjóbrettakappinn Halldór Helgason að tryggja sér önnur verðlaun á leikunum í gær. 30.1.2023 10:31
Fimmtíu bestu: Öldungurinn í markinu, georgískur bombari og undrabarn frá Selfossi Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-46. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 30.1.2023 10:01
Fimmtíu bestu á öldinni: Fylgt úr hlaði Vísir réðst í það viðamikla verkefni að setja saman lista yfir fimmtíu bestu leikmenn efstu deildar karla í handbolta á þessari öld. Hann birtist á næstu dögum. 30.1.2023 09:30
Haltrandi tengdasonur leiddi Höfðingjana í Super Bowl Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles spila í Super Bowl í NFL deildinni í ár en það var ljóst eftir að liðin unnu úrslitaleiki deildanna í gær og nótt. 30.1.2023 09:01
Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30.1.2023 08:30
Championship Manager-hetjan með flippaða hárið orðinn prestur Misjafnt er hvað fótboltamenn taka sér fyrir hendur eftir að ferlinum lýkur. Taribo West fór nokkuð óhefðbundna leið eftir að skórnir fóru á hilluna. 30.1.2023 08:01
„Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30.1.2023 07:31
Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30.1.2023 07:00
Dagskráin í dag - Síðasti leikur 32-liða úrslita 32-liða úrslitum enska bikarsins lýkur í dag þegar West Ham heimsækir Derby County. 30.1.2023 06:00
Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016 Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.1.2023 23:31
Tryggvi frábær þegar Zaragoza vann í framlengdum leik Tryggvi Snær Hlinason var einn besti maður vallarins í mikilvægum sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.1.2023 22:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 81-74 | Valur vann toppslaginn Ekkert lið hefur lagt Keflavík að velli í Subway-deild kvenna, nema Valur. Hlíðarendafélagið fór með sigur af hólmi gegn Keflavík í annað sinn á þessari leiktíð í kvöld. 29.1.2023 22:24
Markalaust á Bernabeu og Barcelona með fimm stiga forskot Ekkert mark var skorað þegar Real Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:19
Kristjana: Erum komnar með leiðtoga sem er jákvæð Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var sátt eftir nauman sigur gegn Breiðablik í 18. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum. 29.1.2023 22:08
Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 72-73 | Dramatískur sigur Fjölniskvenna Fjölnir vann nauman sigur á Breiðablik í botnslag 18. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. 29.1.2023 22:00
Simeone hetja Napoli gegn lærisveinum Mourinho Napoli vann sinn fjórða leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið fékk Rómverja í heimsókn í kvöld. 29.1.2023 21:47
Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 29-34 | Danir heimsmeistarar þriðja sinn í röð Danir urðu heimsmeistarar þriðja sinn í röð eftir sigur á Frökkum, 29-34, í Tele 2 höllinni í Stokkhólmi í kvöld. Danmörk er fyrsta þjóðin sem verður heimsmeistari þrisvar sinnum í röð. 29.1.2023 21:40
Öruggt hjá Haukum og Njarðvík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deildinni í körfubolta. 29.1.2023 21:02
E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29.1.2023 19:07
Spánverjar hirtu bronsið með góðri endurkomu Spánn hafnar í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í Stokkhólmi í dag. 29.1.2023 18:49
Egyptar lögðu Ungverja í tvíframlengdum leik Egyptar hafna í sjöunda sæti heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa lagt Ungverjaland að velli í dag í spennandi leik. 29.1.2023 17:57
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti