Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2023 15:15 Pavel Ermolinskij ásamt aðstoðarmönnum sínum Svavari Atla Birgissyni og Helga Frey Margeirssyni í fyrsta leik Pavels sem þjálfara Stólanna. Vísir/Bára Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. Félagsskiptaglugginn lokar í dag og þetta var því síðasta tækifærið fyrir Pavel að eiga möguleikann á því að skipta sjálfum sér inn á völlinn í leikjum Tindastóls. Samkvæmt lista KKÍ yfir staðfest félagsskipti þá er Pavel kominn með leikheimild með Tindastól í Subway deild karla. Pavel tók við á dögunum sem þjálfari Tindastóls eftir félagið lét Vladimir Anzulovic fara í byrjun janúar. Pavel mætti í fyrsta leik í stuttbuxum og vakti örugglega um leið vonir einhverja stuðningsmanna Tindastóls að hann gæti líka aðstoðað liðið inn á vellinum en ekki bara af hliðarlínunni. Pavel lagði körfuboltaskóna á hilluna eftir síðasta tímabil þegar hann hjálpaði Val að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 39 ár og varð um leið sjálfur Íslandsmeistari í áttunda skiptið. Tindastóll hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en tapaði í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Liðið hefur þrisvar tapað í úrslitaeinvígi á móti liði með Pavel innan borðs en það gerðist 2015, 2018 og 2022. Heimasíða KKÍ Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Félagsskiptaglugginn lokar í dag og þetta var því síðasta tækifærið fyrir Pavel að eiga möguleikann á því að skipta sjálfum sér inn á völlinn í leikjum Tindastóls. Samkvæmt lista KKÍ yfir staðfest félagsskipti þá er Pavel kominn með leikheimild með Tindastól í Subway deild karla. Pavel tók við á dögunum sem þjálfari Tindastóls eftir félagið lét Vladimir Anzulovic fara í byrjun janúar. Pavel mætti í fyrsta leik í stuttbuxum og vakti örugglega um leið vonir einhverja stuðningsmanna Tindastóls að hann gæti líka aðstoðað liðið inn á vellinum en ekki bara af hliðarlínunni. Pavel lagði körfuboltaskóna á hilluna eftir síðasta tímabil þegar hann hjálpaði Val að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 39 ár og varð um leið sjálfur Íslandsmeistari í áttunda skiptið. Tindastóll hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en tapaði í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Liðið hefur þrisvar tapað í úrslitaeinvígi á móti liði með Pavel innan borðs en það gerðist 2015, 2018 og 2022. Heimasíða KKÍ
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur