Fleiri fréttir

Sendi bróður sinn í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu

Knattspyrnumaðurinn Mohamed Buya Turay frá Síerra Leóne verður seint sakaður um að færa ekki fórnir fyrir liðið sitt. Turay sleppti því að mæta í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu með sænska liðinu Malmö á undirbúningstímabilinu í sumar.

Við förum hvorki upp í skýin né niður í kjallara

„Ég er mjög sáttur. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik, ÍR hefur verið að spila vel þannig ég er bara ánægður með nánast allt í þessum leik,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 38-25 marka sigur á ÍR í KA heimilinu í kvöld. 

Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim

„Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld.

Haukur skoraði eitt í naumum Meistaradeildarsigri Kielce

Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska meistaraliðinu Lomza Industria Kielce unnu nauman þriggja marka sigur gegn Kiel er liðin mættust í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 40-37 í gríðarlegum markaleik.

Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg

Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins.

Davíð Þór: Þetta eru vonbrigði

Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, talaði við leikmenn liðsins fyrir æfingu í dag enda mikið gengið á. Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar sem þjálfari seinnipartinn vegna persónulegra vandamála og óljóst hvort eða hvenær hann snúi til baka.

Valdi dóttur sína í sænska landsliðið

Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði.

Ejub hættur en sonurinn samdi

Ejub Purisevic, maðurinn sem stýrði Víkingi Ólafsvík í tvígang upp í efstu deild karla í fótbolta, er á lausu eftir að hafa hætt störfum hjá Stjörnunni.

Eiður Smári stígur tímabundið til hliðar og biður um svigrúm

Eiður Smári Guðjohnsen mun stíga tímabundið til hliðar sem þjálfari FH en félagið staðfesti þetta í fréttatilkynningu í dag. Eiður biðst friðar til að vinna í sínum málum en FH-ingar vonast til að hann snúi aftur í teymi liðsins í náinni framtíð.

„Mjög skrýtið fyrirkomulag“ en hentar vel

Glódís Perla Viggósdóttir segir að skrýtið fyrirkomulag undankeppni HM í fótbolta sé á vissan hátt ágætt fyrir íslenska landsliðið sem þessa dagana geti skerpt á ákveðnum atriðum sem liðið þurfi að bæta, sama hver andstæðingurinn sé.

Gremst enn klakaleikurinn á Íslandi: „Myndi ekki gerast í dag“

Írar hafa aldrei komist á stórmót í fótbolta kvenna en taka nú þátt í sama umspili og Ísland fyrir HM á næsta ári. Stærsta tækifæri Íra hingað til, á að komast á stórmót, var í umspili gegn Íslandi 2008 en þá réðust úrslitin við skelfilegar aðstæður í Reykjavík.

Tyrkir senda hermenn til Katar vegna HM í fótbolta

Tyrkneska fótboltalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar en það verða engu að síður margir Tyrkir á svæðinu þegar keppnin hefst í næsta mánuði.

Fyrstir í 29 ár til að skora sextíu mörk í efstu deild

Nýkrýndir bikarmeistarar Víkinga skoruðu í gær sitt sextugasta mark í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og eru aðeins annað félagið í sögu efstu deildar karla til að ná slíkum markafjölda á einu tímabili.

Hafnar orðrómnum um klásúlu í samningi Haalands

Pep Guardiola sagði við blaðamenn eftir sigur Manchester City í gærkvöld að ekkert væri til í þeim sögusögnum að Erling Haaland væri með klásúlu í sínum samningi sem gerði honum kleift að fara frá félaginu til Real Madrid.

Hnefahögg á æfingu NBA-meistaranna

Draymond Green, leiðtogi Golden State Warriors liðsins í NBA deildinni í körfubolta virðist enn á ný hafa gengið of langt í því að reka liðsfélaga sína áfram.

Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH

Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir