Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar eiga erfiðan leik í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 19:19 Þrír leikir eru á dagskrá þegar fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti
Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti