Körfubolti

Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld fer aftur af stað

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kjartan Atli stýrir Subway körfuboltakvöldi á ný í kvöld.
Kjartan Atli stýrir Subway körfuboltakvöldi á ný í kvöld. vísir/vilhelm

Það eru sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag í golfi, handbolta og körfubolta.

Stöð 2 Sport

Nýliðarnir í Subway-deild karla í körfubolta, Haukar og Höttur, eigast við í Ólafsal í beinni útsendingu klukkan 18.05.

Strax í kjölfarið, klukkan 20.00, hefst leikur Keflavíkur og Tindastóls suður með sjó.

Klukkan 22.00 hefst Subway Körfuboltakvöld karla þar sem leikir umferðarinnar verða gerðir upp.

Stöð 2 Sport 3

Shriners Children's Open á PGA Tour hefst klukkan 21.00.

Stöð 2 Sport 4

Fram tekur á móti Val í Olís-deild karla klukkan 19.20.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 12.00 hefst acciona Open de España á DP Tour.

Mediheal Championship á LPGA mótaröðinni er í beinni útsendingu frá klukkan 21.30.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.