Fleiri fréttir Heimsmeistarinn sagði að búið væri að gengisfella HM og lagði til að því yrði frestað Heimsmeistarinn Gerwyn Price lagði það til að HM í pílukasti yrði frestað vegna fjölda keppenda sem hafa þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 30.12.2021 07:31 „Áhorfendur geta búist við hörku leik eins og alltaf“ Þröstur Leó Jóhannsson, leikmaður Keflavíkur, var til tals í nýjustu útgáfu af hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni. Þröstur útskýrir þar, meðal annars, ríginn á milli Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum en liðin tvö munu leiða saman hesta sína í stórleik kvöldsins í Subway-deildinni. 30.12.2021 07:00 Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enska 1. deildin í fótbolta, rafíþróttir og stórleikur í Subway-deildinni Þrátt fyrir ýmsar frestanir á leikjum að undanförnu þá er samt nóg um að vera í sportinu á þessum næst síðasta degi ársins. Allt í allt er Stöð 2 Sport með sex beinar útsendingar í dag. 30.12.2021 06:00 Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. 29.12.2021 23:25 Manchester City með 8 stiga forystu á toppi deildarinnar í lok ársins Manchester City vann 1-0 sigur á nýliðum Brentford í síðasta leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2021 22:10 Daníel Leó í byrjunarliði Blackpool sem tapaði naumlega fyrir Middlesbrough Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson var í byrjunarliði Blackpool sem tapaði fyrir Middlesbrough í ensku 1. deildinni í kvöld. 29.12.2021 22:05 Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 29.12.2021 21:35 „Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29.12.2021 21:03 Ómar Ingi íþróttamaður ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021. Hann varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna en litlu munaði á tveimur efstu íþróttamönnunum í ár. 29.12.2021 20:27 Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29.12.2021 20:20 Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29.12.2021 20:15 Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29.12.2021 20:10 Helgi Sigurðsson ráðinn aðstoðarþjálfari Vals Helgi Sigurðsson hefur tekið við hlutverki aðstoðarþjálfara Heimis Guðjónssonar hjá knattspyrnufélagi Vals en félagið staðfesti tíðindin rétt í þessu. 29.12.2021 18:17 Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax. 29.12.2021 18:02 Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. 29.12.2021 17:31 Rydz sjóðheitur sem fyrr en veiran setur áfram strik í reikninginn Callan Rydz heldur áfram að fara á kostum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í Lundúnum. 29.12.2021 16:48 Birkir og félagar komnir áfram í 16-liða úrslit Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru komnir áfram í 16-liða úrslit tyrkneska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ankaraspor í fimmtu umferð keppninnar. 29.12.2021 16:09 Segir að Klopp hafi engar afsakanir Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. 29.12.2021 16:00 Segir Covid-færslu LeBron James flekka mannorð hans LeBron James hefur verið harðlega gagnrýndur af annarri körfuboltagoðsögn, Kareem Abdul-Jabbar, eftir færslu tengda kórónuveirufaraldrinum sem James setti inn á Instagram. 29.12.2021 15:31 Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld Það skýrist í kvöld hvaða íþróttamaður hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins þegar kjörinu verður lýst í 66. sinn. 29.12.2021 14:45 Sara stigahæst og tók stórt skref að undanúrslitunum Sara Rún Hinriksdóttir, körfuboltakona ársins, fór á kostum með liði Phoenix Constanta í Rúmeníu í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar. 29.12.2021 14:03 Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. 29.12.2021 13:31 Þríeyki United missir af leiknum við úthvíldan Jóhann Manchester United verður án að minnsta kosti þriggja leikmanna þegar liðið tekur á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í síðasta leik sínum á þessu ári. 29.12.2021 13:00 Völdu hvorki Heimi né Milos Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. 29.12.2021 12:23 Gætu nýtt undrabarn gegn Íslandi á EM vegna krísuástands Þrír markahæstu leikmenn Portúgals í sigrinum gegn Íslandi á HM í handbolta fyrir tæpu ári síðan eru meiddir eða smitaðir af Covid-19 nú þegar hálfur mánuður er þar til að liðin mætast í fyrsta leik á EM í Búdapest. 29.12.2021 12:03 Sautján ára Úsbeki felldi Carlsen af stallinum Nodirbek Abdusattorov, sautján ára Úsbeki, varð í gær heimsmeistari í atskák í pólsku höfuðborginni Varsjá og batt þar með enda á sigurgöngu Norðmannsins Magnus Carlsen sem var fyrir mótið handhafi þriggja stærstu heimsmeistaratitlanna í skákíþróttinni. 29.12.2021 11:36 Mætir aftur í Ally Pally eftir maraþonvaktir með slökkviliðinu um jólin Nokkrum klukkutímum eftir að hafa slegið Mensur Suljovic út á heimsmeistaramótinu í pílukasti var Alan Soutar mættur í hina vinnuna sína, hjá slökkviliðinu. 29.12.2021 11:30 Ísland mætir Spáni í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir einu besta landsliði heims þegar liðið sækir Spánverja heim í lok mars. 29.12.2021 11:07 Arteta með veiruna í annað sinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann mun því ekki stýra Arsenal gegn Manchester City á nýársdag. 29.12.2021 11:03 Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29.12.2021 10:30 Lazio blandar sér í baráttuna um Albert Útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni hafa úr áhugaverðum kostum að velja nú þegar hálft ár er þar til að samningur hans við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar rennur út. 29.12.2021 10:00 Morðingi föður Jordans fær ekki reynslulausn Larry M. Demery, annar þeirra sem var dæmdur fyrir að myrða James Jordan, föður Michaels Jordan, fær ekki reynslulausn 2024 eins og fyrirætlað var. 29.12.2021 09:31 Van Gerwen afar ósáttur við mótshaldara: „Þetta er bara ein stór kórónuveirubomba núna“ Michael van Gerwen sendi skipuleggjendum heimsmeistaramótsins í pílukasti tóninn eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 29.12.2021 09:00 LeBron brá sér í óvenjulegt hlutverk þegar Lakers vann loks leik Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum. 29.12.2021 08:30 John Madden látinn John Madden, hinn goðsagnakenndi þjálfari og sjónvarpsmaður, er látinn, 85 ára að aldri. 29.12.2021 08:01 Heimir og Milos berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby í Svíþjóð. 29.12.2021 07:30 Vestri mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu Knattspyrnulið Vestra frá Ísafirði mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu sem hefst þann 9. janúar í Kamerún, en Kundai Benyu hefur verið valinn í landslið Simbabve. 29.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: HM í pílukasti, spænski körfuboltinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum næst síðasta virka degi ársins. 29.12.2021 06:01 Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28.12.2021 23:31 Tryggvi og félagar unnu öruggan sigur Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79. 28.12.2021 22:49 Heimsmeistararnir frá 2018 og 2020 komir í 16-manna úrslit Rob Cross og Peter Wright tryggðu sér báðir sæti í 16-manna úrslitum HM í pílu í kvöld. Cross þurfti öll sjö settin til að tryggja sér sigur, en Wright hrökk í gang og tók öll völd eftir að hafa tapað fyrstu tveim. 28.12.2021 22:39 Liverpool mistókst að halda í við toppliðið Leicester varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðan 7. nóvember. Lokatölur urðu 1-0, en þetta var annar leikurinn í röð sem Liverpool tekst ekki að vinna. 28.12.2021 21:57 Búið að fresta leik Everton og Newcastle Leikur Everton og Newcastle sem átti að fara fram næstkomandi fimmtudag í ensku úrvalsdeildinni verður að bíða betri tíma, en vegna fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan herbúða Newcastle hefur leiknum verið frestað. 28.12.2021 21:30 Íslendingar áberandi í Ally Pally: „Það er bara eitt n í Benidorm, Ólafur“ Eins og flestir íþróttaáhugamenn vita er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Ally Pally í London um þessar mundir. Nokkrir Íslendingar eru mættir að fylgjast með viðureignum kvöldsins og mátti sjá nokkur skemmtileg skilaboð þegar Rob Cross og Daryl Gurney gengu inn á sviðið. 28.12.2021 21:16 Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 117-113 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Garðabænum í kvöld. Stjarnan og Breiðablik voru fyrir leikinn jöfn að stigum og því ljóst að sigurvegari leiksins myndi klára árið ofar í töflunni. 28.12.2021 20:50 Sjá næstu 50 fréttir
Heimsmeistarinn sagði að búið væri að gengisfella HM og lagði til að því yrði frestað Heimsmeistarinn Gerwyn Price lagði það til að HM í pílukasti yrði frestað vegna fjölda keppenda sem hafa þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 30.12.2021 07:31
„Áhorfendur geta búist við hörku leik eins og alltaf“ Þröstur Leó Jóhannsson, leikmaður Keflavíkur, var til tals í nýjustu útgáfu af hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni. Þröstur útskýrir þar, meðal annars, ríginn á milli Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum en liðin tvö munu leiða saman hesta sína í stórleik kvöldsins í Subway-deildinni. 30.12.2021 07:00
Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enska 1. deildin í fótbolta, rafíþróttir og stórleikur í Subway-deildinni Þrátt fyrir ýmsar frestanir á leikjum að undanförnu þá er samt nóg um að vera í sportinu á þessum næst síðasta degi ársins. Allt í allt er Stöð 2 Sport með sex beinar útsendingar í dag. 30.12.2021 06:00
Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. 29.12.2021 23:25
Manchester City með 8 stiga forystu á toppi deildarinnar í lok ársins Manchester City vann 1-0 sigur á nýliðum Brentford í síðasta leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2021 22:10
Daníel Leó í byrjunarliði Blackpool sem tapaði naumlega fyrir Middlesbrough Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson var í byrjunarliði Blackpool sem tapaði fyrir Middlesbrough í ensku 1. deildinni í kvöld. 29.12.2021 22:05
Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 29.12.2021 21:35
„Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29.12.2021 21:03
Ómar Ingi íþróttamaður ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er íþróttamaður ársins 2021. Hann varð efstur í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna en litlu munaði á tveimur efstu íþróttamönnunum í ár. 29.12.2021 20:27
Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29.12.2021 20:20
Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29.12.2021 20:15
Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29.12.2021 20:10
Helgi Sigurðsson ráðinn aðstoðarþjálfari Vals Helgi Sigurðsson hefur tekið við hlutverki aðstoðarþjálfara Heimis Guðjónssonar hjá knattspyrnufélagi Vals en félagið staðfesti tíðindin rétt í þessu. 29.12.2021 18:17
Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax. 29.12.2021 18:02
Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. 29.12.2021 17:31
Rydz sjóðheitur sem fyrr en veiran setur áfram strik í reikninginn Callan Rydz heldur áfram að fara á kostum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í Lundúnum. 29.12.2021 16:48
Birkir og félagar komnir áfram í 16-liða úrslit Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru komnir áfram í 16-liða úrslit tyrkneska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ankaraspor í fimmtu umferð keppninnar. 29.12.2021 16:09
Segir að Klopp hafi engar afsakanir Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. 29.12.2021 16:00
Segir Covid-færslu LeBron James flekka mannorð hans LeBron James hefur verið harðlega gagnrýndur af annarri körfuboltagoðsögn, Kareem Abdul-Jabbar, eftir færslu tengda kórónuveirufaraldrinum sem James setti inn á Instagram. 29.12.2021 15:31
Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld Það skýrist í kvöld hvaða íþróttamaður hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins þegar kjörinu verður lýst í 66. sinn. 29.12.2021 14:45
Sara stigahæst og tók stórt skref að undanúrslitunum Sara Rún Hinriksdóttir, körfuboltakona ársins, fór á kostum með liði Phoenix Constanta í Rúmeníu í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar. 29.12.2021 14:03
Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. 29.12.2021 13:31
Þríeyki United missir af leiknum við úthvíldan Jóhann Manchester United verður án að minnsta kosti þriggja leikmanna þegar liðið tekur á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í síðasta leik sínum á þessu ári. 29.12.2021 13:00
Völdu hvorki Heimi né Milos Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. 29.12.2021 12:23
Gætu nýtt undrabarn gegn Íslandi á EM vegna krísuástands Þrír markahæstu leikmenn Portúgals í sigrinum gegn Íslandi á HM í handbolta fyrir tæpu ári síðan eru meiddir eða smitaðir af Covid-19 nú þegar hálfur mánuður er þar til að liðin mætast í fyrsta leik á EM í Búdapest. 29.12.2021 12:03
Sautján ára Úsbeki felldi Carlsen af stallinum Nodirbek Abdusattorov, sautján ára Úsbeki, varð í gær heimsmeistari í atskák í pólsku höfuðborginni Varsjá og batt þar með enda á sigurgöngu Norðmannsins Magnus Carlsen sem var fyrir mótið handhafi þriggja stærstu heimsmeistaratitlanna í skákíþróttinni. 29.12.2021 11:36
Mætir aftur í Ally Pally eftir maraþonvaktir með slökkviliðinu um jólin Nokkrum klukkutímum eftir að hafa slegið Mensur Suljovic út á heimsmeistaramótinu í pílukasti var Alan Soutar mættur í hina vinnuna sína, hjá slökkviliðinu. 29.12.2021 11:30
Ísland mætir Spáni í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir einu besta landsliði heims þegar liðið sækir Spánverja heim í lok mars. 29.12.2021 11:07
Arteta með veiruna í annað sinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann mun því ekki stýra Arsenal gegn Manchester City á nýársdag. 29.12.2021 11:03
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29.12.2021 10:30
Lazio blandar sér í baráttuna um Albert Útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni hafa úr áhugaverðum kostum að velja nú þegar hálft ár er þar til að samningur hans við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar rennur út. 29.12.2021 10:00
Morðingi föður Jordans fær ekki reynslulausn Larry M. Demery, annar þeirra sem var dæmdur fyrir að myrða James Jordan, föður Michaels Jordan, fær ekki reynslulausn 2024 eins og fyrirætlað var. 29.12.2021 09:31
Van Gerwen afar ósáttur við mótshaldara: „Þetta er bara ein stór kórónuveirubomba núna“ Michael van Gerwen sendi skipuleggjendum heimsmeistaramótsins í pílukasti tóninn eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 29.12.2021 09:00
LeBron brá sér í óvenjulegt hlutverk þegar Lakers vann loks leik Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum. 29.12.2021 08:30
John Madden látinn John Madden, hinn goðsagnakenndi þjálfari og sjónvarpsmaður, er látinn, 85 ára að aldri. 29.12.2021 08:01
Heimir og Milos berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby í Svíþjóð. 29.12.2021 07:30
Vestri mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu Knattspyrnulið Vestra frá Ísafirði mun eiga fulltrúa á Afríkumótinu sem hefst þann 9. janúar í Kamerún, en Kundai Benyu hefur verið valinn í landslið Simbabve. 29.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: HM í pílukasti, spænski körfuboltinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum næst síðasta virka degi ársins. 29.12.2021 06:01
Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28.12.2021 23:31
Tryggvi og félagar unnu öruggan sigur Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79. 28.12.2021 22:49
Heimsmeistararnir frá 2018 og 2020 komir í 16-manna úrslit Rob Cross og Peter Wright tryggðu sér báðir sæti í 16-manna úrslitum HM í pílu í kvöld. Cross þurfti öll sjö settin til að tryggja sér sigur, en Wright hrökk í gang og tók öll völd eftir að hafa tapað fyrstu tveim. 28.12.2021 22:39
Liverpool mistókst að halda í við toppliðið Leicester varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðan 7. nóvember. Lokatölur urðu 1-0, en þetta var annar leikurinn í röð sem Liverpool tekst ekki að vinna. 28.12.2021 21:57
Búið að fresta leik Everton og Newcastle Leikur Everton og Newcastle sem átti að fara fram næstkomandi fimmtudag í ensku úrvalsdeildinni verður að bíða betri tíma, en vegna fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan herbúða Newcastle hefur leiknum verið frestað. 28.12.2021 21:30
Íslendingar áberandi í Ally Pally: „Það er bara eitt n í Benidorm, Ólafur“ Eins og flestir íþróttaáhugamenn vita er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Ally Pally í London um þessar mundir. Nokkrir Íslendingar eru mættir að fylgjast með viðureignum kvöldsins og mátti sjá nokkur skemmtileg skilaboð þegar Rob Cross og Daryl Gurney gengu inn á sviðið. 28.12.2021 21:16
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 117-113 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Garðabænum í kvöld. Stjarnan og Breiðablik voru fyrir leikinn jöfn að stigum og því ljóst að sigurvegari leiksins myndi klára árið ofar í töflunni. 28.12.2021 20:50