Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 14:45 Sara Björk Gunnarsdóttir var kjörin íþróttamaður ársins í annað sinn í fyrra. mynd/Bragi Valgeirsson Það skýrist í kvöld hvaða íþróttamaður hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins þegar kjörinu verður lýst í 66. sinn. Tíu íþróttamenn koma til greina en þeir urðu efstir í kjöri íþróttafréttamanna sem skiluðu inn atkvæðaseðlum sínum rétt fyrir jól. Þrjú lið koma til greina sem lið ársins og þrír þjálfarar sem þjálfari ársins. Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta Kjörinu verður lýst við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á RÚV. Vegna samkomutakmarkana verður athöfnin þó lágstemmdari en ella. Alls tóku 29 íþróttafréttamenn frá átta fjölmiðlum þátt í kjörinu í ár. Fyrir ári síðan var knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir valin íþróttamaður ársins en hún er ekki á meðal tíu efstu í ár enda spilaði hún lítið vegna barneigna. Í fyrra var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, valin þjálfari ársins en hún er ekki á meðal þriggja efstu nú. Kvennalandslið Íslands í fótbolta var þá valið lið ársins en kemur ekki til greina nú, en á þó einn fulltrúa í hópi tíu bestu íþróttamannanna. Íþróttamaður ársins Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Tíu íþróttamenn koma til greina en þeir urðu efstir í kjöri íþróttafréttamanna sem skiluðu inn atkvæðaseðlum sínum rétt fyrir jól. Þrjú lið koma til greina sem lið ársins og þrír þjálfarar sem þjálfari ársins. Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta Kjörinu verður lýst við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á RÚV. Vegna samkomutakmarkana verður athöfnin þó lágstemmdari en ella. Alls tóku 29 íþróttafréttamenn frá átta fjölmiðlum þátt í kjörinu í ár. Fyrir ári síðan var knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir valin íþróttamaður ársins en hún er ekki á meðal tíu efstu í ár enda spilaði hún lítið vegna barneigna. Í fyrra var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, valin þjálfari ársins en hún er ekki á meðal þriggja efstu nú. Kvennalandslið Íslands í fótbolta var þá valið lið ársins en kemur ekki til greina nú, en á þó einn fulltrúa í hópi tíu bestu íþróttamannanna.
Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta
Íþróttamaður ársins Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira