Birkir og félagar komnir áfram í 16-liða úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 16:09 Birkir Bjarnason í treyju Adana Demirspor /Adana Demirspor Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru komnir áfram í 16-liða úrslit tyrkneska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ankaraspor í fimmtu umferð keppninnar. Birkir Bjarnason og Mario Balotelli voru hvorugir í leikmannahóp Demirspor í þessum leik en báðir spiluðu í 1-1 jafntefli við Götztepe í tyrknesku deildinni síðastliðin sunnudag. Adana Demirspor byrjaði leikinn betur en strax á 11. mínútu kemur nígerski miðjumaðurinn heimamönnum yfir. Adana var þó ekki lengi í paradís þar sem Ankaraspor jafnar leikinn strax aftur rúmum tveimur mínútum síðar og var þar að verki tyrkneski vængmaðurinn Sahin Fistikci. Þegar hálftími var liðin af leiknum kom varnarmaðurinn ungi, Recep Yemisci, Ankaraspor yfir í leiknum og gestirnir fóru með eins mark forystu inn í hálfleik eftir að hafa snúið leiknum sér í vil. Frá upphafi síðari hálfleiks var leikurinn nánast einstefna að marki Ankaraspor en markvörður þeirra, Metin Erol, hélt þeim á köflum inn í leiknum með öflugum markvörslum. Eitthvað var þó að gefa eftir og það gerðist á 67. mínútu þegar Samey Akaydin skallar boltann í net Ankaraspor eftir hornspyrnu og allt var jafnt á ný. Bæði lið sóttu til skiptis það sem eftir lifði leiks en á 85. mínútu fékk Sahin Fisticki, leikmaður Ankaraspor, tækifæri til að skora sitt annað mark í leiknum og tryggja Ankaraspor sigurinn þegar hann nær að spóla sig í gegnum vörn Demirspor, inn í vítateig þeirra og kemst nánast alveg að markteignum áður en hann reynir skotið sem Vedat Karkus, markvörður Demirspor, varði vel. Þetta klúður reyndist Ankaraspor dýrkeypt þar sem Demirspor skoraði sigurmarkið stuttu seinna, eða á 89. mínútu, og var þar að verki Metehan Mimaroglu með þéttingsföstu skoti inn í vítateig gestanna, lokatölur 3-2 fyrir Birki og félaga í Adana Deminspor. Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sjá meira
Birkir Bjarnason og Mario Balotelli voru hvorugir í leikmannahóp Demirspor í þessum leik en báðir spiluðu í 1-1 jafntefli við Götztepe í tyrknesku deildinni síðastliðin sunnudag. Adana Demirspor byrjaði leikinn betur en strax á 11. mínútu kemur nígerski miðjumaðurinn heimamönnum yfir. Adana var þó ekki lengi í paradís þar sem Ankaraspor jafnar leikinn strax aftur rúmum tveimur mínútum síðar og var þar að verki tyrkneski vængmaðurinn Sahin Fistikci. Þegar hálftími var liðin af leiknum kom varnarmaðurinn ungi, Recep Yemisci, Ankaraspor yfir í leiknum og gestirnir fóru með eins mark forystu inn í hálfleik eftir að hafa snúið leiknum sér í vil. Frá upphafi síðari hálfleiks var leikurinn nánast einstefna að marki Ankaraspor en markvörður þeirra, Metin Erol, hélt þeim á köflum inn í leiknum með öflugum markvörslum. Eitthvað var þó að gefa eftir og það gerðist á 67. mínútu þegar Samey Akaydin skallar boltann í net Ankaraspor eftir hornspyrnu og allt var jafnt á ný. Bæði lið sóttu til skiptis það sem eftir lifði leiks en á 85. mínútu fékk Sahin Fisticki, leikmaður Ankaraspor, tækifæri til að skora sitt annað mark í leiknum og tryggja Ankaraspor sigurinn þegar hann nær að spóla sig í gegnum vörn Demirspor, inn í vítateig þeirra og kemst nánast alveg að markteignum áður en hann reynir skotið sem Vedat Karkus, markvörður Demirspor, varði vel. Þetta klúður reyndist Ankaraspor dýrkeypt þar sem Demirspor skoraði sigurmarkið stuttu seinna, eða á 89. mínútu, og var þar að verki Metehan Mimaroglu með þéttingsföstu skoti inn í vítateig gestanna, lokatölur 3-2 fyrir Birki og félaga í Adana Deminspor.
Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sjá meira