Birkir og félagar komnir áfram í 16-liða úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 16:09 Birkir Bjarnason í treyju Adana Demirspor /Adana Demirspor Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru komnir áfram í 16-liða úrslit tyrkneska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ankaraspor í fimmtu umferð keppninnar. Birkir Bjarnason og Mario Balotelli voru hvorugir í leikmannahóp Demirspor í þessum leik en báðir spiluðu í 1-1 jafntefli við Götztepe í tyrknesku deildinni síðastliðin sunnudag. Adana Demirspor byrjaði leikinn betur en strax á 11. mínútu kemur nígerski miðjumaðurinn heimamönnum yfir. Adana var þó ekki lengi í paradís þar sem Ankaraspor jafnar leikinn strax aftur rúmum tveimur mínútum síðar og var þar að verki tyrkneski vængmaðurinn Sahin Fistikci. Þegar hálftími var liðin af leiknum kom varnarmaðurinn ungi, Recep Yemisci, Ankaraspor yfir í leiknum og gestirnir fóru með eins mark forystu inn í hálfleik eftir að hafa snúið leiknum sér í vil. Frá upphafi síðari hálfleiks var leikurinn nánast einstefna að marki Ankaraspor en markvörður þeirra, Metin Erol, hélt þeim á köflum inn í leiknum með öflugum markvörslum. Eitthvað var þó að gefa eftir og það gerðist á 67. mínútu þegar Samey Akaydin skallar boltann í net Ankaraspor eftir hornspyrnu og allt var jafnt á ný. Bæði lið sóttu til skiptis það sem eftir lifði leiks en á 85. mínútu fékk Sahin Fisticki, leikmaður Ankaraspor, tækifæri til að skora sitt annað mark í leiknum og tryggja Ankaraspor sigurinn þegar hann nær að spóla sig í gegnum vörn Demirspor, inn í vítateig þeirra og kemst nánast alveg að markteignum áður en hann reynir skotið sem Vedat Karkus, markvörður Demirspor, varði vel. Þetta klúður reyndist Ankaraspor dýrkeypt þar sem Demirspor skoraði sigurmarkið stuttu seinna, eða á 89. mínútu, og var þar að verki Metehan Mimaroglu með þéttingsföstu skoti inn í vítateig gestanna, lokatölur 3-2 fyrir Birki og félaga í Adana Deminspor. Fótbolti Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Birkir Bjarnason og Mario Balotelli voru hvorugir í leikmannahóp Demirspor í þessum leik en báðir spiluðu í 1-1 jafntefli við Götztepe í tyrknesku deildinni síðastliðin sunnudag. Adana Demirspor byrjaði leikinn betur en strax á 11. mínútu kemur nígerski miðjumaðurinn heimamönnum yfir. Adana var þó ekki lengi í paradís þar sem Ankaraspor jafnar leikinn strax aftur rúmum tveimur mínútum síðar og var þar að verki tyrkneski vængmaðurinn Sahin Fistikci. Þegar hálftími var liðin af leiknum kom varnarmaðurinn ungi, Recep Yemisci, Ankaraspor yfir í leiknum og gestirnir fóru með eins mark forystu inn í hálfleik eftir að hafa snúið leiknum sér í vil. Frá upphafi síðari hálfleiks var leikurinn nánast einstefna að marki Ankaraspor en markvörður þeirra, Metin Erol, hélt þeim á köflum inn í leiknum með öflugum markvörslum. Eitthvað var þó að gefa eftir og það gerðist á 67. mínútu þegar Samey Akaydin skallar boltann í net Ankaraspor eftir hornspyrnu og allt var jafnt á ný. Bæði lið sóttu til skiptis það sem eftir lifði leiks en á 85. mínútu fékk Sahin Fisticki, leikmaður Ankaraspor, tækifæri til að skora sitt annað mark í leiknum og tryggja Ankaraspor sigurinn þegar hann nær að spóla sig í gegnum vörn Demirspor, inn í vítateig þeirra og kemst nánast alveg að markteignum áður en hann reynir skotið sem Vedat Karkus, markvörður Demirspor, varði vel. Þetta klúður reyndist Ankaraspor dýrkeypt þar sem Demirspor skoraði sigurmarkið stuttu seinna, eða á 89. mínútu, og var þar að verki Metehan Mimaroglu með þéttingsföstu skoti inn í vítateig gestanna, lokatölur 3-2 fyrir Birki og félaga í Adana Deminspor.
Fótbolti Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum