Fleiri fréttir Van Gerwen með veiruna og þarf að draga sig úr keppni Pílukastarinn Micheal van Gerwen hefur þurft að draga sig úr keppni á HM í pílukasti eftir að Hollendingurinn greindist með kórónuveiruna. 28.12.2021 17:20 Hamrarnir upp í fimmta sæti þrátt fyrir kjaftshögg West Ham vann flottan útsigur gegn Watford, 4-1, og Crystal Palace vann Norwich 3-0 þar sem öll mörkin komu í fyrri hálfleik, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2021 17:01 Tottenham tókst ekki að nýta liðsmuninn Tottenham er enn taplaust undir stjórn Antonio Conte í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en varð að láta sér nægja 1-1 jafntefli gegn Southampton í dag þrátt fyrir að hafa ellefu menn gegn tíu allan seinni hálfleik. 28.12.2021 16:52 Með skerta sjón á meðal sextán bestu í heimi í pílu Ryan Searle glímir við svo alvarlega sjónskekkju að stundum sér hann ekki hvar pílan hans lenti á píluspjaldinu. Engu að síður er hann framarlega í heiminum í íþróttinni og komst í dag áfram í 16-manna úrslit á HM í pílukasti. 28.12.2021 16:30 United hafnaði tilboði Sevilla Manchester United hefur hafnað tilboði frá spænska félaginu Sevilla sem freistaði þess að fá Frakkann Anthony Martial að láni út tímabilið. 28.12.2021 16:01 Gulltryggði sigur Utah eftir að hafa rifist við orðljótan stuðningsmann Jordan Clarkson gulltryggði sigur Utah Jazz á San Antonio Spurs í NBA-deildinni eftir að hafa rifist við stuðningsmann San Antonio. 28.12.2021 15:15 Barcelona landaði leikmanni frá Man. City Ferran Torres er orðinn leikmaður Barcelona sem þarf að greiða Manchester City 55 milljónir evra, jafnvirði 8,1 milljarða króna, fyrir leikmanninn. 28.12.2021 14:26 Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. 28.12.2021 14:01 Segir að Spurs hafi aldrei haft jafn góðan stjóra og Conte Jamie Carragher er afar hrifinn af því sem Antonio Conte hefur gert hjá Tottenham síðan hann tók við liðinu og segir góðar líkur á að það nái Meistaradeildarsæti. 28.12.2021 13:30 Óðinn í Sviss í þrjú ár Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson mun leika undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss frá og með næstu leiktíð. 28.12.2021 12:50 Arnór á flöskuborði með Mbappé Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson djammaði með einni skærustu íþróttastjörnum heims í Dúbaí í nótt. 28.12.2021 12:30 Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. 28.12.2021 12:00 Enn fleiri leikjum frestað í Subway-deildunum Mótanefnd KKÍ hefur neyðst til að fresta leikjum í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. 28.12.2021 11:28 Mæta tveimur þjóðum sem þeir hafa aldrei mætt áður í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir tveimur þjóðum sem það hefur aldrei mætt áður í næsta mánuði. 28.12.2021 11:19 Stress vegna EM-undirbúnings Íslands og leikmenn hugsanlega lokaðir inni Staðan á undirbúningi Íslands fyrir EM karla í handbolta í janúar er afar viðkvæm vegna kórónuveirufaraldursins. Vitað er um smit hjá tveimur af tuttugu leikmönnum hópsins sem á að koma saman til æfinga á sunnudaginn. 28.12.2021 11:00 Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. 28.12.2021 10:31 Varnarmaður Aston Villa rifjaði upp þegar innbrotsþjófar reyndu að ræna honum Kortney Hause, varnarmaður Aston Villa, lenti í ömurlegri lífsreynslu á öðrum degi jóla 2018. Fimm menn brutust þá inn til hans og reyndu að ræna honum. 28.12.2021 10:00 Tveir smitaðir í EM-hópi Íslands Nú þegar örfáir dagar eru í að íslenski landsliðshópurinn komi saman til æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta í janúar er ljóst að tveir leikmenn liðsins eru smitaðir af kórónuveirunni. 28.12.2021 09:36 Ævintýrið á Meistaravöllum: Forspár Arnar, lætin og Sölvi bað til guðs Enginn stuðningsmaður Víkings mun gleyma sunnudeginum 19. september 2021 í bráð. Þá vann Víkingur KR, 1-2, á dramatískan hátt og steig þar með stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum. Farið var ítarlega yfir ævintýrið í Meistaravöllum í lokaþætti Víkinga: Fullkominn endir. 28.12.2021 09:02 Alfreð afar hrifinn af Klopp og segir hann fylla sig innblæstri Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er afar hrifinn af Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, og segir að hann hafi haft mikil áhrif á sig. 28.12.2021 08:30 Skeggi hélt áfram að hrella Los Angeles-liðin Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt. 28.12.2021 08:01 Neville gagnrýndi Ronaldo og Fernandes og kallaði lið United hóp af vælukjóum Gary Neville gagnrýndi frammistöðu Manchester United gegn Newcastle United og kallaði leikmenn liðsins vælukjóa. 28.12.2021 07:30 Klopp áfram pirraður yfir álaginu yfir hátíðirnar Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, virðist seint ætla að venjast því álagi sem fylgir því að vera hluti af enskri knattspyrnuhefð yfir jólahátíðina. 28.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: HM í pílu og íslenskur körfubolti í brennidepli Segja má að HM í pílu og Subway-deild karla í körfubolta eigi hug okkar allan í dag. 28.12.2021 06:01 Heimsmeistarinn naumlega áfram eftir spennutrylli Aðeins tveir leikir fóru fram á HM í pílu í kvöld. Heimsmeistarinn Gerwyn Price fór áfram eftir 4-3 sigur á Kim Huybrechts á meðan Jonny Clayton vann 4-0 sigur á Gabriel Clemens. 27.12.2021 23:01 „Skil ekki hvernig De Gea varði skotið frá Almirón í lokin“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. 27.12.2021 22:40 De Gea bjargaði stigi gegn Newcastle Manchester United náði aðeins í eitt stig gegn Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Man United getur þakkað spænska markverðinum David De Gea fyrir stig kvöldsins. 27.12.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 91-95 | Gestirnir stálu sigrinum á lokasprettinum Grindvíkingar unnu nauman sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs er liðin mættust í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn leiddu lengst af, en frábær lokasprettur skilaði Grindvíkingum mikilvægum fjögurra stiga sigri, 91-95. 27.12.2021 21:47 Daníel Guðni: „Þetta voru bara tvö góð lið að berjast og við unnum hérna í kvöld“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga, var að vonum sáttur með 95-91 sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í kvöld. 27.12.2021 21:30 Arnór Þór frábær og íslensk mörk skiluðu Melsungen sigri Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í kvöld. Þá var Ágúst Elí Björgvinsson í eldlínunni í Danmörku. 27.12.2021 20:45 Rúnar Alex og félagar færast nær Evrópusæti eftir annan sigurinn í röð Rúnar Alex Rúnarsson stóð vaktina í marki Leuven er liðið lagði Charleroi 3-0 á útivelli í kvöld. Sigurinn þýðir að Leuven er nú aðeins fimm stigum frá sæti sem gefur þátttöku í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. 27.12.2021 20:00 Brynjar Ingi til Vålerenga Brynjar Ingi Bjarnason hefur gengið til liðs við norska knattspyrnufélagið Vålerenga. Samningur hans gildir til ársins 2025. 27.12.2021 19:31 Varnarleikur Lakers hvorki fugl né fiskur án Anthony Davis Los Angeles Lakers hefur ekki verið upp á sitt besta í NBA-deildinni í körfubolta á leiktíðinni en eftir að Anthony Davis meiddist nýverið hefur varnarleikur liðsins verið hrein martröð. 27.12.2021 19:00 Rangnick horfir til Þýskalands Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, horfir til heimalandsins í leit að ungum og efnilegum leikmönnum. Talið er að hann sé á höttunum eftir allt að fjórum leikmönnum sem eru tvítugir eða yngri. 27.12.2021 18:00 Systkini fremst Íslendinga í karate Karatefólk ársins hefur verið valið og svo skemmtilega vill til að systkini urðu nú þess heiðurs aðnjótandi. 27.12.2021 17:15 Eggaldinbóndinn gróf sig upp úr djúpri holu en Wade fékk frímiða Það er nóg um að vera í Alexandra Palace í dag þar sem fyrstu fjórir keppendurnir hafa nú tryggt sér sæti í 16-manna úrslitunum á HM í pílukasti. Einn þeirra þurfti þó ekkert að hafa fyrir sigrinum. 27.12.2021 16:54 Fyrstu orð Eriksen eftir að hjartað stöðvaðist: „Hvað í fjandanum gerðist?“ Liðsfélagar Christians Eriksen í danska landsliðinu í fótbolta veittu góða innsýn inn í það sem á gekk á Evrópumótinu í sumar í nýrri heimildarmynd DR um danska landsliðið. 27.12.2021 16:00 Kýldi samherja á bekknum Jonathan Allen, leikmaður Washington, lét skapið hlaupa með sig í gönur í leik gegn Dallas Cowboys í NFL-deildinni í gær og kýldi samherja sinn. 27.12.2021 15:31 Þjálfari Fram frá KR til ÍR Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Stefán Arnarson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri ÍR í Breiðholti. 27.12.2021 14:46 Sturridge þarf að greiða manninum sem fann hundinn hans fjórar milljónir í ógreidd fundarlaun Daniel Sturridge hefur verið gert að greiða manni sem fann hund hans tæpar fjórar milljónir króna í ógreidd fundarlaun. 27.12.2021 14:00 Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27.12.2021 13:32 „Ef að ekki væri fyrir fótboltann væri helmingur ykkar að vinna á McDonalds“ Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace, segir Pep Guardiola, Jürgen Klopp og fleirum að hætta að kvarta yfir miklu álagi á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta yfir jólavertíðina. 27.12.2021 13:01 Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27.12.2021 12:30 Fanndís með slitið krossband: „Fótboltahjartað er í þúsund molum“ Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband í hné og verður þar af leiðandi frá keppni næstu mánuðina. 27.12.2021 11:53 Valsmenn og Stólar í sóttkví um jólin og leikjum frestað Körfuboltaaðdáendur þurfa að bíða enn um sinn eftir því að Valur og KR endurnýi kynnin í Subway-deild karla eftir ævintýralega seríu í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. 27.12.2021 11:31 Sjá næstu 50 fréttir
Van Gerwen með veiruna og þarf að draga sig úr keppni Pílukastarinn Micheal van Gerwen hefur þurft að draga sig úr keppni á HM í pílukasti eftir að Hollendingurinn greindist með kórónuveiruna. 28.12.2021 17:20
Hamrarnir upp í fimmta sæti þrátt fyrir kjaftshögg West Ham vann flottan útsigur gegn Watford, 4-1, og Crystal Palace vann Norwich 3-0 þar sem öll mörkin komu í fyrri hálfleik, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2021 17:01
Tottenham tókst ekki að nýta liðsmuninn Tottenham er enn taplaust undir stjórn Antonio Conte í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en varð að láta sér nægja 1-1 jafntefli gegn Southampton í dag þrátt fyrir að hafa ellefu menn gegn tíu allan seinni hálfleik. 28.12.2021 16:52
Með skerta sjón á meðal sextán bestu í heimi í pílu Ryan Searle glímir við svo alvarlega sjónskekkju að stundum sér hann ekki hvar pílan hans lenti á píluspjaldinu. Engu að síður er hann framarlega í heiminum í íþróttinni og komst í dag áfram í 16-manna úrslit á HM í pílukasti. 28.12.2021 16:30
United hafnaði tilboði Sevilla Manchester United hefur hafnað tilboði frá spænska félaginu Sevilla sem freistaði þess að fá Frakkann Anthony Martial að láni út tímabilið. 28.12.2021 16:01
Gulltryggði sigur Utah eftir að hafa rifist við orðljótan stuðningsmann Jordan Clarkson gulltryggði sigur Utah Jazz á San Antonio Spurs í NBA-deildinni eftir að hafa rifist við stuðningsmann San Antonio. 28.12.2021 15:15
Barcelona landaði leikmanni frá Man. City Ferran Torres er orðinn leikmaður Barcelona sem þarf að greiða Manchester City 55 milljónir evra, jafnvirði 8,1 milljarða króna, fyrir leikmanninn. 28.12.2021 14:26
Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. 28.12.2021 14:01
Segir að Spurs hafi aldrei haft jafn góðan stjóra og Conte Jamie Carragher er afar hrifinn af því sem Antonio Conte hefur gert hjá Tottenham síðan hann tók við liðinu og segir góðar líkur á að það nái Meistaradeildarsæti. 28.12.2021 13:30
Óðinn í Sviss í þrjú ár Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson mun leika undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss frá og með næstu leiktíð. 28.12.2021 12:50
Arnór á flöskuborði með Mbappé Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson djammaði með einni skærustu íþróttastjörnum heims í Dúbaí í nótt. 28.12.2021 12:30
Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. 28.12.2021 12:00
Enn fleiri leikjum frestað í Subway-deildunum Mótanefnd KKÍ hefur neyðst til að fresta leikjum í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. 28.12.2021 11:28
Mæta tveimur þjóðum sem þeir hafa aldrei mætt áður í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir tveimur þjóðum sem það hefur aldrei mætt áður í næsta mánuði. 28.12.2021 11:19
Stress vegna EM-undirbúnings Íslands og leikmenn hugsanlega lokaðir inni Staðan á undirbúningi Íslands fyrir EM karla í handbolta í janúar er afar viðkvæm vegna kórónuveirufaraldursins. Vitað er um smit hjá tveimur af tuttugu leikmönnum hópsins sem á að koma saman til æfinga á sunnudaginn. 28.12.2021 11:00
Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. 28.12.2021 10:31
Varnarmaður Aston Villa rifjaði upp þegar innbrotsþjófar reyndu að ræna honum Kortney Hause, varnarmaður Aston Villa, lenti í ömurlegri lífsreynslu á öðrum degi jóla 2018. Fimm menn brutust þá inn til hans og reyndu að ræna honum. 28.12.2021 10:00
Tveir smitaðir í EM-hópi Íslands Nú þegar örfáir dagar eru í að íslenski landsliðshópurinn komi saman til æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta í janúar er ljóst að tveir leikmenn liðsins eru smitaðir af kórónuveirunni. 28.12.2021 09:36
Ævintýrið á Meistaravöllum: Forspár Arnar, lætin og Sölvi bað til guðs Enginn stuðningsmaður Víkings mun gleyma sunnudeginum 19. september 2021 í bráð. Þá vann Víkingur KR, 1-2, á dramatískan hátt og steig þar með stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum. Farið var ítarlega yfir ævintýrið í Meistaravöllum í lokaþætti Víkinga: Fullkominn endir. 28.12.2021 09:02
Alfreð afar hrifinn af Klopp og segir hann fylla sig innblæstri Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er afar hrifinn af Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, og segir að hann hafi haft mikil áhrif á sig. 28.12.2021 08:30
Skeggi hélt áfram að hrella Los Angeles-liðin Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt. 28.12.2021 08:01
Neville gagnrýndi Ronaldo og Fernandes og kallaði lið United hóp af vælukjóum Gary Neville gagnrýndi frammistöðu Manchester United gegn Newcastle United og kallaði leikmenn liðsins vælukjóa. 28.12.2021 07:30
Klopp áfram pirraður yfir álaginu yfir hátíðirnar Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, virðist seint ætla að venjast því álagi sem fylgir því að vera hluti af enskri knattspyrnuhefð yfir jólahátíðina. 28.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: HM í pílu og íslenskur körfubolti í brennidepli Segja má að HM í pílu og Subway-deild karla í körfubolta eigi hug okkar allan í dag. 28.12.2021 06:01
Heimsmeistarinn naumlega áfram eftir spennutrylli Aðeins tveir leikir fóru fram á HM í pílu í kvöld. Heimsmeistarinn Gerwyn Price fór áfram eftir 4-3 sigur á Kim Huybrechts á meðan Jonny Clayton vann 4-0 sigur á Gabriel Clemens. 27.12.2021 23:01
„Skil ekki hvernig De Gea varði skotið frá Almirón í lokin“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. 27.12.2021 22:40
De Gea bjargaði stigi gegn Newcastle Manchester United náði aðeins í eitt stig gegn Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Man United getur þakkað spænska markverðinum David De Gea fyrir stig kvöldsins. 27.12.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 91-95 | Gestirnir stálu sigrinum á lokasprettinum Grindvíkingar unnu nauman sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs er liðin mættust í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn leiddu lengst af, en frábær lokasprettur skilaði Grindvíkingum mikilvægum fjögurra stiga sigri, 91-95. 27.12.2021 21:47
Daníel Guðni: „Þetta voru bara tvö góð lið að berjast og við unnum hérna í kvöld“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga, var að vonum sáttur með 95-91 sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í kvöld. 27.12.2021 21:30
Arnór Þór frábær og íslensk mörk skiluðu Melsungen sigri Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í kvöld. Þá var Ágúst Elí Björgvinsson í eldlínunni í Danmörku. 27.12.2021 20:45
Rúnar Alex og félagar færast nær Evrópusæti eftir annan sigurinn í röð Rúnar Alex Rúnarsson stóð vaktina í marki Leuven er liðið lagði Charleroi 3-0 á útivelli í kvöld. Sigurinn þýðir að Leuven er nú aðeins fimm stigum frá sæti sem gefur þátttöku í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. 27.12.2021 20:00
Brynjar Ingi til Vålerenga Brynjar Ingi Bjarnason hefur gengið til liðs við norska knattspyrnufélagið Vålerenga. Samningur hans gildir til ársins 2025. 27.12.2021 19:31
Varnarleikur Lakers hvorki fugl né fiskur án Anthony Davis Los Angeles Lakers hefur ekki verið upp á sitt besta í NBA-deildinni í körfubolta á leiktíðinni en eftir að Anthony Davis meiddist nýverið hefur varnarleikur liðsins verið hrein martröð. 27.12.2021 19:00
Rangnick horfir til Þýskalands Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, horfir til heimalandsins í leit að ungum og efnilegum leikmönnum. Talið er að hann sé á höttunum eftir allt að fjórum leikmönnum sem eru tvítugir eða yngri. 27.12.2021 18:00
Systkini fremst Íslendinga í karate Karatefólk ársins hefur verið valið og svo skemmtilega vill til að systkini urðu nú þess heiðurs aðnjótandi. 27.12.2021 17:15
Eggaldinbóndinn gróf sig upp úr djúpri holu en Wade fékk frímiða Það er nóg um að vera í Alexandra Palace í dag þar sem fyrstu fjórir keppendurnir hafa nú tryggt sér sæti í 16-manna úrslitunum á HM í pílukasti. Einn þeirra þurfti þó ekkert að hafa fyrir sigrinum. 27.12.2021 16:54
Fyrstu orð Eriksen eftir að hjartað stöðvaðist: „Hvað í fjandanum gerðist?“ Liðsfélagar Christians Eriksen í danska landsliðinu í fótbolta veittu góða innsýn inn í það sem á gekk á Evrópumótinu í sumar í nýrri heimildarmynd DR um danska landsliðið. 27.12.2021 16:00
Kýldi samherja á bekknum Jonathan Allen, leikmaður Washington, lét skapið hlaupa með sig í gönur í leik gegn Dallas Cowboys í NFL-deildinni í gær og kýldi samherja sinn. 27.12.2021 15:31
Þjálfari Fram frá KR til ÍR Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Stefán Arnarson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri ÍR í Breiðholti. 27.12.2021 14:46
Sturridge þarf að greiða manninum sem fann hundinn hans fjórar milljónir í ógreidd fundarlaun Daniel Sturridge hefur verið gert að greiða manni sem fann hund hans tæpar fjórar milljónir króna í ógreidd fundarlaun. 27.12.2021 14:00
Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27.12.2021 13:32
„Ef að ekki væri fyrir fótboltann væri helmingur ykkar að vinna á McDonalds“ Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace, segir Pep Guardiola, Jürgen Klopp og fleirum að hætta að kvarta yfir miklu álagi á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta yfir jólavertíðina. 27.12.2021 13:01
Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27.12.2021 12:30
Fanndís með slitið krossband: „Fótboltahjartað er í þúsund molum“ Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband í hné og verður þar af leiðandi frá keppni næstu mánuðina. 27.12.2021 11:53
Valsmenn og Stólar í sóttkví um jólin og leikjum frestað Körfuboltaaðdáendur þurfa að bíða enn um sinn eftir því að Valur og KR endurnýi kynnin í Subway-deild karla eftir ævintýralega seríu í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. 27.12.2021 11:31