Fleiri fréttir

Íþróttastarf leggst af

Heilbrigðisráðherra greindi frá því á blaðamannafundi í dag að íþróttastarf verði lagt af næstu tvær til þrjár vikurnar.

Töpuðu toppslagnum á heimavelli

Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru svo gott sem búnir að missa af meistaratitlinum í Kasakstan eftir naumt tap á heimavelli í dag.

Aðgerð Van Dijk gekk vel

Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn.

Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir

Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum.

KSÍ frestar leikjum helgarinnar

Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna.

Eins og hrekkjusvín sem stelur matarpeningum

Rio Ferdinand greip til athyglisverðrar myndlíkingar þegar hann tjáði sig um frammistöðu Marcus Rashford í 5-0 sigri Manchester United á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær.

Stjörnuútherji gifti sig í frívikunni

Leikmenn Jacksonville Jaguars fengu nokkra daga frí í þessari viku og ein stærsta stjarna liðsins nýtti þá daga vel. Hann mun örugglega ekki gleyma þessari viku í bráð.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.